1 / 11

Lifur og nýru

Lifur og nýru. Þveiti:. Helstu líffæri sem starfa að þveiti (losun úrgangsefna) eru húð, lifur, nýru og öndunarfæri . Svitakirtlar losa þvagefni og tempra líkamshitann Nýrun losa úrgang Öndunarfærin líka Lifrin stjórnar. Lifur. Er stærsti kirtill líkamans Hefur tvöfalda blóðrás:

cordell
Télécharger la présentation

Lifur og nýru

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lifur og nýru

  2. Þveiti: • Helstu líffæri sem starfa að þveiti (losun úrgangsefna) eru húð, lifur, nýru og öndunarfæri. • Svitakirtlar losa þvagefni og tempra líkamshitann • Nýrun losa úrgang • Öndunarfærin líka • Lifrin stjórnar

  3. Lifur • Er stærsti kirtill líkamans • Hefur tvöfalda blóðrás: • Lifrarslagæð og Portæð frá meltingarvegi sameinast í víðum háræðum (stokkháræðum) sem veita blóði á milli lifrarfruma inn í bláæðar. • Á milli blóðæðanna kvíslast gallrásir sem leiða gall frá lifrarfrumum í gallblöðru

  4. Takið eftir að gallrásin sameinast brisrásinni

  5. Lifrin temprar samsetningu blóðsins: • Sykurjafnvægi með þáttögu insulíns og glukagons úr brisi • Breytir umframmagni af glúkósa í glykogen og fitu • Myndar gall fyrir fitumeltinguna • Smíðar margar teg. prótína • Myndar þvagefni úr niturhópi as. • Hreinsar t.d. etanól(brennivín) og önnur eiturefni úr líkamanum

  6. Nýru: • Eru 2 og liggja baklægt í kviðarholi • Úr þeim liggja þvagpípur niður í þvagblöðru og úr henni þvagrás út úr líkamanum. • Utan á nýra er börkur en mergur innra. • Starfseining nýrans heitir nýrungur um miljón í hvoru nýra

  7. Nýrungur: • Er örgrönn hlykkjótt leiðsla, nýrnapipla, um 3-4 cm ef rétt væri úr henni • Í öðrum endanum (í berkinum) er nýrnahylki í því er æðhnoðrinn • Flestir hlykkirnir eru í berki nema sú lengsta (Henles-lykkja) nær inn í merginn • Enda í víðari safnrásum sem leiða þvagið inn í nýrnaskjóðu

  8. Myndun þvags í nýrungi: • Með síun í æðhnoðra þar sem slægæðin inn er víðari en slagæðin út • Með endursogi í píplum sem ná 99% vatns, öllum glúkósa og söltum eftir þörfum • Með velli þar sem kirtilvefur í píplum ná ýmsum lyfjum og eiturefnum úr blóði í þvag

  9. Meira um nýru: • Stórar sameindir t.d.prótín komast ekki út úr æðhnoðranum • Glúkósi, aminósýru, vitamín og hormón síast út en endursogast í píplum • Vatn og sölt fara um æðhnoðrann en endursogast eftir þörfum • þvagefni síast út en eru óverulega endursogin í píplum

  10. Losun niturs úr lífverum: • Sum einföld, yfirborðsmikil vatnadýr losa nitrið beint út í vatnið í gegn um húðina • Plöntur: með laufblöðum sem falla af á haustin (barrtré safna í sig og þola þessvegna ver súrt regn) • Fuglar: mynda þvagsýru (þeir endurvinna vatnið og geyma þvagsýruna sem þurrefni í sérstökum belg) • Spendýr: gera nitrið óskaðlegt með því að breyta því í þvagefni

  11. Við vatnsþörf: Losast mikið af ÞTH úr heiladingli. Það örvar endursog vatnsins í píplum. Eftir mikla vatnsdrykkju: Dregur úr myndun ÞTH og minna endursogast af vatni í píplum Þvagtemprandi hormón:

More Related