1 / 15

Aldosterone

Aldosterone. Lilja Rut Arnardóttir Læknanemi. Bygging. Aldosterone 11β,21-dihydroxy-3,20-dioxo-pregn-4-ene18-al Formúla: C 21 H 28 O 5 Mólmassi: 360,44 g/mol. Myndun. Aldosteron í blóði. Eðlilegur styrkur í sermi er frá 4 til 18 ng/dl Helmingunartími uþb. 50 mínútur Umbrot í lifur

giona
Télécharger la présentation

Aldosterone

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Aldosterone Lilja Rut Arnardóttir Læknanemi

  2. Bygging • Aldosterone • 11β,21-dihydroxy-3,20-dioxo-pregn-4-ene18-al • Formúla: C21H28O5 • Mólmassi: 360,44 g/mol

  3. Myndun

  4. Aldosteron í blóði • Eðlilegur styrkur í sermi er frá 4 til 18 ng/dl • Helmingunartími uþb. 50 mínútur • Umbrot í lifur • Hæg stjórnun: • Na- og K- búskapur stjórnar grunn seytun aldosterons. • Hröð stjórnun: • Renin- angiotensín kerfið • ACTH sem stjórnar dægursveiflum í myndun á aldósteróni

  5. Stjórnun aldosteron seytunar

  6. Verkun • Eykur endurupptöku natríum • Heldur í vatn • Stjórnar útskilnaði kalíum • Hækkar blóðþrýsting • Hefur áhrif á sýru/basavægi • Hefur einnig áhrif á ristil og munnvatns- og svitakirtla

  7. Verkun • Verkar á frumur í fjærpíplum nýrnanna • Steraviðtakinn er innan frumunnar • Eykur genaumritun sem veldur fjölgun á Na/K pumpum • Eina leiðin fyrir K út í þvagið

  8. Hypoaldosteronism • Of lítil seyting á aldosterone => raunverulega lækkaður styrkur þess í sermi. • Oftast vegna meðfæddrar adrenal hyperplasíu með 21 hydroxylasa skorti • Congenital adrenal hypoplasia • Addisons sjúkdómur • 18-hydroxylasa skortur • 18-hydroxysteroid dehydrogenasa skortur • Reninskortur sjaldgæf orsök

  9. Hypoaldosteronism • Einkenni: • Fara eftir hversu svæsinn skorturinn er, hversu hratt hann verður og aldri barnsins • Hyponatremia • Hyperkalemia • Hypotension • Hypovolemía • Acidosa • Hár [Na+] í þvagi • Vanþrif • Þurrkur • Shock • Niðurgangur • Vöðvaslappleiki • Uppköst • Ásókn í salt

  10. Hypoaldosteronism • Greining • Mæling á virkni reníns í plasma • Erfitt að mæla aldosterone magn í plasma því erfitt er að greina á milli þess og annarra sterahormóna • Klínískt erfitt að greina á milli hypoaldosteronism, pseudohypoaldosteronism og adrenal insufficiency • Meðferð • I.v. saltlausn til að leiðrétta salt- og vatns búskap • 9-alfa-fluorocortisol • Sykursterar þar til staðfest er að aðeins sé um aldosteronskort að ræða.

  11. Pseudohypoaldosteronism • Genetísk resistance gegn aldosterone í marklíffæri • Mismunandi gerðir, oftast galli í viðtaka • Einkenni • Mjög mismunandi • Alvarlegur þurrkur hjá nýburum • Mildur saltskortur • Engin einkenni • Meðferð: • NaCl • Skammtarnir fara eftir alvarleika saltskortsins • Metið með electrolýta-mælingum í sermi • Um 2 ára aldur er oft hægt að hætta NaCl gjöf og sjúklingurinn vinnur upp tapið með því að borða viðeigandi salta fæðu • Fylgjast með vexti

  12. Ofgnótt aldosterons • Hyperaldosteronism • Óalgengt hjá börnum • Conn’s syndrome • Primary aldosteronism • Fyrst mild einkenni án hypokalemíu • Síðar hypokalemía, polydipsia, polyuria, vöðvaslappleiki og fleira.

  13. TAKK FYRIR

  14. Heimildir • J. Bertrand, R. Rappaport and P.C Sizonenko. Pediatric Endocrinology. 1993. • R.M.Klieman, K.J.Marcdante, H.B. Jenson and R.E. Behrman. Essentials of Pediatrics. 2006. • M.S. Kappy, D.B. Allen and M.E. Geffner. Priciples and practice of pediatric endocrinology. • Wikipedia.com og fleiri heimasíður.

More Related