1 / 21

Ráðstefna á vegum Sóknar Akureyri, 8. október 2005 Af hverju veiðum við ekki meira?

Ráðstefna á vegum Sóknar Akureyri, 8. október 2005 Af hverju veiðum við ekki meira?. Kristján Þórarinsson Stofnvistfræðingur LÍÚ. Af hverju veiðum við ekki meira?. Svörin geta verið mismunandi eftir fiskistofnum. Þ.á.m. eftirfarandi. 1. Erum þegar að veiða meira ! Dæmi: ýsa, ufsi, ...

delila
Télécharger la présentation

Ráðstefna á vegum Sóknar Akureyri, 8. október 2005 Af hverju veiðum við ekki meira?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ráðstefna á vegum Sóknar Akureyri, 8. október 2005Af hverju veiðum við ekki meira? Kristján Þórarinsson Stofnvistfræðingur LÍÚ

  2. Af hverju veiðum við ekki meira? Svörin geta verið mismunandi eftir fiskistofnum. Þ.á.m. eftirfarandi. • 1. Erum þegar að veiða meira! Dæmi: ýsa, ufsi, ... • 2. Veiðar borga sig ekki. Dæmi: rækja (offramboð og lágt verð á markaði v.þ.a. aðrir eru að veiða meira; hátt olíuverð; hátt gengi)

  3. Af hverju veiðum við ekki meira? (frh.) • 3. Stofn þegar fullnýttur og/eða hefur verið ofnýttur. Dæmi: þorskur, grálúða... • 4. Alþjóðleg samkeppni um veiðirétt. Dæmi: kolmunni, norsk-íslensk síld,... • 5. Óvissa um veiðiþol vegna skorts á upplýsingum eða þekkingu. Dæmi: íslensk sumargotssíld, loðna, karfastofnar, ýmsir stofnar flatfiska, keila, langa o.fl.

  4. Úrræði:Efling rannsókna • Rannsóknir kosta peninga, en þekkingarskortur kostar ennþá meira • sumargotssíld: misræmi milli bergmáls og aldurs-afla-greiningar; staðfesta þarf magn stórsíldar. • kolmunni og norsk-íslensk síld: sýna þarf fram á tilvist og magn þessari fiska í íslenskri lögsögu. • flatfiskar: vantar flatfiskarall.

  5. Efling rannsókna:loðna • Nauðsyn aukinna rannsókna á loðnu hefur sérstöðu vegna göngumynsturs loðnu milli vistkerfa og mikilvægis hennar í fæðuvef við Ísland. • Loðnumælingar mikilvægar, aðallega vegna mikilvægis loðnu sem fæðu botnfiska en einnig vegna beinna veiðihagsmuna.

  6. Efling rannsókna:loðna (frh.) • Loðnumælingar hafa gengið brösótt frá aldamótum og oft mistekist. • Nauðsynlegt að afla þekkingar og vitneskju um gönguloðnu að sumarlagi. • Mikilvægt að skip séu á sjó til að ná tengslum við magn, útbreiðslu og göngur loðnu. • Rannsaka þarf áhrif mismunandi veiðarfæra.

  7. Efling rannsókna:karfastofnar • Mörk djúpkarfastofna • erfðarannsóknir • fiskmerkingar • Uppeldisslóð djúpkarfa og úthafskarfa

  8. Af hverju veiðum við ekki meira? Þorskur • Mikil vonbrigði meðal útvegsmanna vegna lítilla aflaheimilda í þorski. • Ef framtíðin skipti engu máli og ef tekjur þyrftu ekki að mæta kostnaði, þá væri hægt að veiða mun meira af þorski t.d á næsta ári– og síðan ekki söguna meir! • Þorskstofninn var ofveiddur um áratuga skeið og ástand hans og afrakstursgeta endurspeglar þá staðreynd.

  9. ÞorskurVeiðistofn og hrygningarstofn 1955-2003

  10. Þorskur (frh.) • Stærð þorskstofnsins er um helmingur af þeirri stærð sem gefur mestan afrakstur. • Aldurssamsetning er gjörbreytt miðað við fyrri tíð, sem endurspeglar allt of háa dánartölu um langt skeið. • Vantar stóran fisk í hrygningarstofninn til að geta af sér sterka árganga. • Nýliðun í stofninn hefur verið léleg síðan 1985.

  11. Þorskur: 10 ára og eldri í Hrygningarstofni

  12. Þorskur:Úrræði • Leiðin út úr vandanum er sú ein, að takmarka sóknina. • Mikilvægt er að minnka sókn í ókynþroska smáfisk. • Nauðsynlegt er að efla rannsóknir á nýliðun þorsks. • Efla þarf rannsóknir og þróun sem miða að aukinni kjörhæfni við veiðar.

  13. Þyngdaraukning þorsks með aldri 80 60 40 Þyngdaraukning á milli ára (%) 20 3-4 4-5 5-6 6-7 7-8 8-9 Aldur í árum

  14. Þorskur:Hvað hefur verið gert? • Jákvæðir þættir: • Aflaregla frá 1994 hefur verið til mikilla bóta. • Þörf er á að endurskoða aflareglu.

  15. Þorskur:Hvað hefur verið gert? • Neikvæðir þættir: • stjórnvöld hafa einnig gengið í þveröfuga átt • aukning veiðiheimilda til hraðfiskibáta; • línuívilnun; • felur í sér aukna sókn í ókynþroska fisk. • þetta er mikið umhugsunarefni –þörf á viðhorfsbreytingu • óleikur í garð netaveiðimanna, sem mega búa við skertan rétt vegna minnkandi fiskgengdar á hrygningarslóð,auk hamlandi neyðarúrræða í formi hrygningarstopps og takmarkana á hámarks möskvastærð neta.

  16. Myndi aukin sókn fela í sér bætta nýtingu þorskstofnsins? • Grisjunarhugmyndir eru óskhyggja sem stangast á við vísindalega þekkingu: • Þegar er búið að grisja um of; • fræði ganga ekki upp • i) ekki er hægt að nota óbreytt mat á árgangastærð, hrygningarstofni og nýliðun ef skipt er um forsendur um náttúruleg afföll; • ii) gögn benda til að náttúruleg afföll séu lág og lítið breytileg.

  17. Þorskur: Fjöldi 4 ára sem fall af 3 ára Togararall • Árgangar skila sér milli ára • Borgar sig að láta fiskinn lifa, allavega meðan ungur

  18. Við Íslendingar erum ekki einir í heiminum! • Verðmæti sjávarafurða verða til í allri keðjunni frá veiðum til síðustu sölu. • Viðhorf kaupenda og almennings í markaðslöndum skipta máli. • Góð ímynd • sjálfbær nýting, • mikil gæði, • afhendingaröryggi.

  19. Burðir til rannsókna • Hafrannsóknastofnunin hefur ekki burði til að sinna þessu öllu • Efla þarf Hafrannsóknastofnunina. • Virkja þarf fleiri aðila til rannsóknastarfa, þ.á.m. sjávarútvegsfyrirtækin og ýmsar rannsóknastofnanir.

  20. Búið! Takk fyrir áheyrnina!

More Related