1 / 14

Aðgengi fatlaðra að vefsíðum

Aðgengi fatlaðra að vefsíðum . Ágústa Lúðvíksdóttir, agustal@fel.rvk.is Kolbrún Erla Pétursdóttir, kep@simnet.is. Könnunin – spurningar:. Hafið þið kynnt ykkur hvað hægt er að gera til að auka aðgengi fatlaðra að vefsíðu bókasafnsins? 

eben
Télécharger la présentation

Aðgengi fatlaðra að vefsíðum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Aðgengi fatlaðra að vefsíðum Ágústa Lúðvíksdóttir, agustal@fel.rvk.is Kolbrún Erla Pétursdóttir, kep@simnet.is Ágústa Lúðvíksdóttir, Kolbrún Erla Pétursdóttir og Ragna Elíza Kvaran

  2. Könnunin – spurningar: • Hafið þið kynnt ykkur hvað hægt er að gera til að auka aðgengi fatlaðra að vefsíðu bókasafnsins?  a. Ef  já, þá hvernig það hefur verið gert?b. Ef nei, þá hvers vegna?  2. Hafið þið heyrt um "Alt-tag" og vitið þið hvernig það virkar? 3. Teljið þið síðuna ykkar mæta þörfum fatlaðra? 4. Hefðuð þið áhuga á að fá leiðbeiningabækling þar sem fram kemur hvað hægt er að gera til að auka aðgengi fatlaðra? Ágústa Lúðvíksdóttir, Kolbrún Erla Pétursdóttir og Ragna Elíza Kvaran

  3. Svörin: • Fjögur söfn af sex svöruðu • Ekkert safnanna hafði kynnt sér hvað hægt er að gera en lýstu yfir áhuga á þessu máli. • Enginn þekkti til “alt tagsins”. • Svarendur töldu sína vefsíðu ekki mæta þörfum fatlaðra. • Allir höfðu áhuga á að fá bækling sendan. Ágústa Lúðvíksdóttir, Kolbrún Erla Pétursdóttir og Ragna Elíza Kvaran

  4. Umræður • Ástæður þess að söfnin höfðu ekki kynnt sér þetta viðfangsefni: • skortur á tíma • skortur á fjármunum • skortur á þekkingu Ágústa Lúðvíksdóttir, Kolbrún Erla Pétursdóttir og Ragna Elíza Kvaran

  5. Blindir og sjónskertir • Nota raddgervil sem meðal annars les “alt tag”. • Alt-texti er notaður til þess að lýsa innihaldi mynda. • Myndir sem virka sem tenglar koma blindum og sjónskertum að engum notum því án alt-texta er engin leið að vita hvert myndatengillinn vísar. • Töflur skal nota í hófi þar sem skjálesarar eiga oft í erfiðleikum með að lesa innihald þeirra. • Hægt er að leysa þetta vandamál með HTML-merkjamáli. • Að auki ættu vefsíður að hafa möguleika á textastækkun og einnig þyrfti litasamsetning að vera í samræmi við þarfir litblindra. • Sem dæmi má nefna að litblindir geta séð rautt og grænt sem grátt.  Ágústa Lúðvíksdóttir, Kolbrún Erla Pétursdóttir og Ragna Elíza Kvaran

  6. Hreyfihamlaðir • Þarfir hreyfihamlaðra eru eins misjafnar og þeir eru margir. • Sumir geta notað mús og lyklaborð en aðrir þurfa á sérstökum búnaði að halda. • Eitt dæmi um slíkan búnað er höfuðstýrð mús. Notendur hennar geta þurft að hreyfa höfuðið margoft til þess að finna réttan tengil. • Ein leið til að koma til móts við þarfir þeirra er að hafa efnisyfirlit svo viðkomandi þurfi ekki að smella á marga tengla til að komast á áfangastað. Ágústa Lúðvíksdóttir, Kolbrún Erla Pétursdóttir og Ragna Elíza Kvaran

  7. Heyrnarlausir • Heyrnarlausir og heyrnarskertir einstaklingar eiga ekki í jafn miklum erfiðleikum með að nálgast upplýsingar af vefsíðum eins og aðrir hóparfatlaðra. • Þó þarf að hafa í huga að með aukinni notkun á hljóði, myndskeiðum og annarri margmiðlun er þessum hópi gert erfiðara fyrir. • Einföld lausn á þessu vandamáli væri því að takmarka notkun margmiðlunar sem byggir á hljóði. Ágústa Lúðvíksdóttir, Kolbrún Erla Pétursdóttir og Ragna Elíza Kvaran

  8. Þroskaheftir og seinfærir • Þessi hópur er ólíkur innbyrðis og um mismikla fötlun er að ræða. Frá minni frávikum eins og lestrar- og námsörðugleikum til meiri fötlunar. • Besta leiðin í þessu tilfelli er að hafa vefsíðuna einfalda, t.d. meðhvítum bakgrunni, skýrum texta og mörgum myndum. • Bjóða upp á auðlesna útgáfu af síðunni.  Ágústa Lúðvíksdóttir, Kolbrún Erla Pétursdóttir og Ragna Elíza Kvaran

  9. Flogaveiki og mígreni • Einfalt er að aðlaga vefsíður fyrir þennan hóp einstaklinga. • Varist að hanna síður með blikkandi myndum eða texta. • Það getur framkallað köst hjá flogaveikum og valdið mígrenissjúklingum höfuðverk. Ágústa Lúðvíksdóttir, Kolbrún Erla Pétursdóttir og Ragna Elíza Kvaran

  10. Umræða um aðgengi • Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum 15-64 ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. • Margar lausnir sem sniðnar eru að þörfum fatlaðra nýtast öðrum, s.s. öldruðum og börnum. • Slæmt aðgengi að vefsíðum brýtur á mannréttindum fatlaðra. • Bókasafns– og upplýsingafræðingar hafa ávallt barist fyrir upplýsingafrelsi, öllum til handa. Ágústa Lúðvíksdóttir, Kolbrún Erla Pétursdóttir og Ragna Elíza Kvaran

  11. Viðmiðunarreglur The World Wide Web Consortium • Bjóða upp á jafngildan valkost þegar notaðar eru myndir eða hljóð. • Passa litanotkun. • Nota merkjamál (s.s. HTML) og sniðskjöl á réttan hátt. • Gefa til kynna með merkjamáli á hvaða tungumáli textinn er. • Vanda gerð taflna. • Nota nýjustu tækni á réttan hátt. • Gefa möguleika á að stoppa hluti á hreyfingu. Ágústa Lúðvíksdóttir, Kolbrún Erla Pétursdóttir og Ragna Elíza Kvaran

  12. Viðmiðunarreglur W3Cframhald • Tryggja aðgengi að tengiforritum. • Hafa í huga mismunandi aðferðir við notkun vefsíðna. • Bjóða upp á bráðabirgða eða auðlesna útgáfu. • Fara eftir viðmiðunarreglum W3C. • Sýna uppbyggingu síðu. • Skipuleggja vefinn vel og gera veftré. • Tryggja að gögn séu skýr og einföld. Ágústa Lúðvíksdóttir, Kolbrún Erla Pétursdóttir og Ragna Elíza Kvaran

  13. Slóðir • http://www.w3.org/WAI/ • http://www.forsaetisraduneyti.is/interpro/for/for.nsf/pages/vefur0004 • http://www.bsrb.is • http://www.mbl.is • http://www2.hi.is/ • http://www.landsbokasafn.is/ • http://www.tmf.is • http://www.cast.org/bobby Ágústa Lúðvíksdóttir, Kolbrún Erla Pétursdóttir og Ragna Elíza Kvaran

  14. Nýlegar greinaraðgengilegar í gegnum hvar.is • David, Baker (2003). Rich rewards for sites set on accessibility. FT.com. 30. jan. 2003, bls. 1 • Elges, Mary (2003). Designing for Web accessibility: More benefits than you may imagine. Nonporfit World, 21(4), bls. 26. • Van Vark, Caspar (2003). Access denied. Revolution, sept. 2003, bls. 54. • Hudson, Laura (2002). A new age of accessibility. School Library Journal, winter 2002, bls. 19-21. • Landsberger, Joe (2002). Accessibility: How easy, or even possible... TechTrends, 46(5), bls. 65-67. Ágústa Lúðvíksdóttir, Kolbrún Erla Pétursdóttir og Ragna Elíza Kvaran

More Related