1 / 11

Stofnun ráðningasambands

Stofnun ráðningasambands. Elín Edda Alexandersdóttir Vinnan og vinnumarkaður. Stofnun ráðningasambands. Þegar fólk er ráðið til vinnu er það gert með samkomulagi atvinnurekanda og launamanns. Þetta samkomulag er nefnt ráðningarsamningur.

edison
Télécharger la présentation

Stofnun ráðningasambands

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stofnun ráðningasambands Elín Edda Alexandersdóttir Vinnan og vinnumarkaður

  2. Stofnun ráðningasambands • Þegar fólk er ráðið til vinnu er það gert með samkomulagi atvinnurekanda og launamanns. • Þetta samkomulag er nefnt ráðningarsamningur. • Ráðningarsamningur er bara samningur frá umsækjandi til atvinnurekanda.

  3. Stofnun ráðningasambands • Samningar eru jafngildir hvort sem að þeir eru munnlegir eða skriflegir. • Ráðningarsamningur getur hafa stofnast jafnvel þótt engin orðaskipti hafi átt sér stað milli aðila. • Þótt ráðningarsamningar séu almennt ekki skriflegir eru nokkrar tegundir þeirra formbundnar með lögum.

  4. Stofnun ráðningasambands • Nú á dögum hefur þó aukist að fyrirtæki ráða fólk sitt með skriflegum samningi. • Lög á sviði vinnuréttar kveða oft á um að gerðir séu skriflegir ráðningarsamningar. • Þegar búið er að samþykkja tilboð um starf hefur samningurinn stofnast þótt vinnan sjálf hafi ekki hafist.

  5. Stofnun ráðningasambands • Hin sérstöku réttaráhrif sem ráðningarsamningi fylgja hefjast þó ekki fyrr en starfsmaður hefur störf. • Starfsmaður byrjar sem sagt ekki að ávinna sér veikindarétt, uppsagnarrétt eða orlofsrétt fyrr en hann hefur störf sín. • Lög kveða á um að það sé 1 mánaða uppsagnafrestur ef fólk hefur unnið lengur en 1 ár á vinnustað.

  6. Stofnun ráðningasambands • Áunnin réttindi verkamanna skuli haldast við endurráðningu innan eins árs. • Það er fyrst og fremst á valdi atvinnurekanda hvort og þá hvaða menn hann ræður til vinnu. • Einstaka kjarasamningar kveða á um það að við ráðningu starfsmanns skuli hann leggja fram heilbrigðisvottorð. 

  7. Stofnun ráðningasambands • Umsækjandi þarf aðeins að skýra frá þeim atriðum sem að hann telur skipta atvinnurekanda máli. • Almennt er ekki að finna nein ákvæði um skyldur umsækjenda til að skýra frá atvikum við ráðningu. • Manni er ekki skylt að greina frá persónulegum högum við ráðningu.

  8. Stofnun ráðningasambands • Ekki er hægt að krefjast þess að kona skýri frá fjölskylduáætlunum sínum við ráðningu og almennt ber henni ekki önnur skylda til að skýra frá því hvort hún er barnshafandi en lögin um fæðingarorlof gera ráð fyrir. • Greiði maður meðlög með mörgum börnum ber atvinnurekanda að standa skil á þeim greiðslum við Innheimtustofnun sveitarfélaga.

  9. Stofnun ráðningasambands • Þessi atriði eru háð mati og erfitt að setja um þau reglur. • Telji atvinnurekandi að umsækjandi sé að leyna sig einhverju í ráðningarviðtali getur það orðið til þess að annar verði ráðinn. • Oft er óskað eftir meðmælum við ráðningu starfsmanna og jafnframt býður starfsmaður þau oft fram.

  10. Stofnun ráðningasambands • Engar reglur eru til um skyldur til að útvega meðmælendur við ráðningar þar sem ráðningin sem slík er frjáls samningur. • Algengt er að umsækjendur gefi upp nafn á aðila sem getur gefið meðmæli þótt það sé ekki í skriflegu formi.

  11. Stofnun ráðningasambands • Því er stundum haldið fram að auðveldara sé að skýra frá göllum manna munnlega heldur en að skrifa þá á blað.     

More Related