1 / 19

Barnaspítali Hringsins Klíník II

Barnaspítali Hringsins Klíník II. S ólveig Helgadóttir Leiðbeinandi: Steinn Auðunn Jónsson. Fyrstu kynni. Eineggja tvíburar, MC/DA Fyrirburar vegna K/S á grunni pre-eclampsiu. TVÍBURI A. Mismunangreiningar. Glærhimnusjúkdómur Tachipnea transience (40%) Meconium aspiration

hedwig
Télécharger la présentation

Barnaspítali Hringsins Klíník II

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Barnaspítali Hringsins Klíník II Sólveig Helgadóttir Leiðbeinandi: Steinn Auðunn Jónsson

  2. Fyrstu kynni • Eineggja tvíburar, MC/DA • Fyrirburar vegna K/S á grunni pre-eclampsiu

  3. TVÍBURI A

  4. Mismunangreiningar

  5. Glærhimnusjúkdómur Tachipnea transience (40%) Meconium aspiration Lungnabólga, sýkingar Lungnaháþrýstingur Transient tachyphnea of the newborn Respiratory dysfunction in infants born by elective cs Apnea of prematurity Lobar emphysema Coanal atresia Þindargallar T-E fistula Pneumthorax Congenital diaphragmatic hernia Hjartagallar Annað..... Mismunagreiningar

  6. RDS • Meðfæddur skortur á surfactant • ónæg framleiðsla vanþroskaðra lungna • oftast, en ekki alltaf, ljóst við fæðingu • 1% nýbura frá RDS, 30% fyrirbura • Tíðni í öfugu hlutfalli við meðgöngulengd • ÁÞ: K/S án hríða, asphyxia, DM móður, kk • SAGA, RTG OG KLÍNÍK

  7. RTG pulm

  8. Meðferð og horfur • Sterar, súrefni, surfactant, NO, hefðbundin aðhlynning • Fylgjast með klíník og rannsóknum • Hættur: BPD, ROP, loftbrjóst, NEC, heilablæðingar... • Mortalitet lækkaði um 40% m/ surfactant

  9. Síðkominn sepsis • Á 7.-90. degi lífs, umhverfissýking • Allt að 2/1000 fæðingum en 25% léttbura • Ræktun oft neikvæð og klínísk greining erfið • meningitis og bacteremia • Minnsti grunur = MEÐHÖNDLA • Gram pós bakteríur (73%) • KNS (S. Epidermidis), S.aur, E.coli, Klebsiella, GBS, Serratia, Pseudomonas, Enterobacter og anerobar • Sveppir (9%) – hátt mortalitet

  10. TVÍBURI B

  11. Þaninn kviður • DDx: • Volvulus • Intussusception • Ileal atresia • Meconium ileus • Pneumatosis coli • NEC • Sýking - appendicitis • Spontant intestinal perforation • Hirschsprung

  12. Necrotizing enterocolitis • Drep í görnum – oftast terminal ileum og colon • Þandar og blæðandi garnir, subserosal gas • Necrosa á antimesenteral hlið – perforation • Bjúgur í slímhúð, blæðingar, transmural necrosa

  13. NEC • 1-3/1000 fæðingum, 2-10% VLBW, 2-8% NICU • kk=kvk • Reperfusion áverki? Sýkingar? • súrefnis radikalar og bólgumiðlar • lýsingar á faröldrum • Fyrirburar í aukinni hættu • Óþroskaður meltingarvegur og ónæmiskerfi • Blóðrás óstöðugri, hypoxia

  14. Hitastjórnun Sykurstjórnun Vökva og elektrólýtajafnvægi Næring Hyperbilirubinemia Öndunarfæravandi PDA Anemia Sýkingar Necrotizing enterocolitis Intraventricular hemorrhage Periventricular leukomalacia Apneoa of prematurity FRAMTÍÐARVANDAMÁL!!!! Vandamál mikilla léttbura

More Related