1 / 12

8. kafli

8. kafli. Mismunandi sambúðarform. Hjónabandið - hugtök. Mannréttindi Hjúskaparsáttmáli Lögfræðileg skilgreining á hjúskap Hjónavígslur, kirkjulegar/borgarlegar Vígslumaður Vottorð frá Hagstofunni Svaramenn. Skilyrði fyrir stofnun hjónabands.

huyen
Télécharger la présentation

8. kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 8. kafli Mismunandi sambúðarform

  2. Hjónabandið - hugtök • Mannréttindi • Hjúskaparsáttmáli • Lögfræðileg skilgreining á hjúskap • Hjónavígslur, kirkjulegar/borgarlegar • Vígslumaður • Vottorð frá Hagstofunni • Svaramenn

  3. Skilyrði fyrir stofnun hjónabands • Aldur, báðir aðilar verða að vera orðnir átján ára • Lögræði, hafi aðili verið sviptur lögræði þarf samþykki lögráðamanns • Tvíkvæni, þú mátt ekki þegar vera gift eða kvæntur • Skyldleiki, þeir sem eru skyldir í beinan ættlegg mega ekki giftast

  4. Óvígð sambúð • Óvígð sambúð, einstaklingar búa saman sem hjón án þess að hafa gengið í hjúskap lögum samkvæmt • Réttarstaða, fólk í óvígðri sambúð hefur ekki sömu réttarstöðu og hjón • Sambúðarsáttmáli, fjallar um réttindi og skyldur í sambúðinni og skiptingu eigna við sambúðarslit

  5. Viðmið fyrir sambúð • Formleg viðmið, opinberar reglur, t.d. framfærsluskylda gagnvart börnum • Óformleg viðmið, einkalíf parsins, t.d. aldursmunur, bakgrunnur, kynlíf, trúnaður, umhyggja, samvera, verkaskipting ofl. • Ólík viðmið sambýlisfólks, mikilvægt að geta talað um viðmið sín og væntingar við maka sinn og sýna þroska og umburðarlyndi

  6. Fjármál hjóna • Framfærsluskylda • Efnahagslegt sjálfstæði • Sameiginlegar eignir • Séreignir og kaupmáli • Hjúskapareign og hjúskaparréttur • Erfðaréttur og réttur til setu í óskiptu búi

  7. Fjármál fólksí óvígðri sambúð • Gagnkvæm framfærsla ekki til staðar • Fólk hefur allan rétt yfir þeim eignum sem það kom með í sambúðina og sem það eignast í sambúðinni • Helmingareglan gildir ekki • Enginn erfðaréttur • Ekki heimild til þess að sitja í óskiptu búi

  8. Sambúð samkynhneigðra • Ólöglegt að mismuna fólki eftir kyni, trú, kynþætti eða kynhneigð • Staðfest samvist hjá sýslumanni leyfð • Staðfest samvist í kirkju ekki leyfð • Stjúpættleiðing leyfð • Frumættleiðing • Tæknifrjóvgun

  9. Skilnaðir • Lögskilnuðum fjölgað síðustu áratugi • 40% hjónabanda enda með skilnaði • Skilnaður að borði og sæng • Lögskilnaður • Forsjá barna / sameiginleg forsjá • Algengara að mæður fái forsjá yfir börnunum. Hvers vegna?

  10. Hvers vegna skilnaður? • Breytt viðmið • Fjárhagslegt sjálfstæði • Breytt lögggjöf • Færri hlutverk • Sjálfselska • Væntingar • Annað?

  11. Útivist Afbrot Vinna Fóstureyðingar Atvinnuleysis-tryggingar Heilsufar Tóbak Trúfélög Lögheimili Mannanöfn Vopn Áfengi Réttindi og skyldur barna

  12. Verkefni bls. 175-176 Skilgreindu hugtökin • Hjúskaparsáttmáli – Vígslumaður • Óvígð sambúð – Sambúðarsáttmáli • Kaupmáli - Sameiginleg forsjá • Sjálfræðisaldur - Sakhæfi Svaraðu spurningunum • Hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að mega ganga í hjónaband? • Fjallaðu um muninn á óvígðri sambúð og hjónaböndum. • Hvaða spurningum ætti ungt fólk að velta fyrir sér áður en það hefur sambúð? • Er einhver munur á kirkjulegri og borgaralegri hjónavígslu? • Hvað er staðfest samvist? • Hverjar eru taldar helstu orsakir skilnaða nú á dögum?

More Related