420 likes | 540 Vues
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2009. 1. október 2008. 1. Rammafjárlög. Fyrstu rammafjárlögin. Í fjárlagafrumvarpinu eru í fyrsta sinn lögð fram rammafjárlög til næstu fjögurra ára.
E N D
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2009 1. október 2008
1. Rammafjárlög
Fyrstu rammafjárlögin • Í fjárlagafrumvarpinu eru í fyrsta sinn lögð fram rammafjárlög til næstu fjögurra ára. • Í römmunum er annars vegar gert ráð fyrir verkefnum sem þegar hafa verið teknar ákvarðanir um og hins vegar forsendum um mismikinn raunvöxt málaflokka, auk þess sem sett eru fram áform um aðhaldsmark-mið og tekjuöflun.
Meginstefna í hagstjórn • Löngu hagvaxtarskeiði hefur fylgt tíma-bundið ójafnvægi auk þess að ástand á al-þjóðlegum fjármálamörkuðum veldur erfið-leikum hér á landi eins og um allan heim. • Markmið hagstjórnarinnar er að hagkerfið nái sem fyrst jafnvægi á ný með lægri verðbólgu, vaxtastigi og viðskiptahalla. • Til þess þarf að beita ríkisfjármálunum til sveiflujöfnunar.
Í milljörðum króna Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun á verðlagi hvers árs 2009 2010 2011 2012 Tekjur .......................................................... 450,5 476,7 514,8 556,7 Gjöld ............................................................ 507,4 522,3 533,3 553,7 Tekjuafkoma ............................................. -56,9 -45,6 -18,5 3,0 Hlutfall af landsframleiðslu .................... -3,7% -2,8% -1,1% 0,2% Rammafjárlög 2009 - 2012
2. Ríkissjóður er í sterkri stöðutil að mæta ágjöf
Mia. kr. 190 172,3 170 150 119,9 130 116,7 110 90 75,5 70 50 29,5 20,9 30 18,9 17,3 10,8 11,4 7,9 10 -10 -6,8 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 Innistæður ríkisins í Seðlabanka * Staða í lok hvers árs
Mia. kr. 180 161,0 160 148,8 137,3 140 126,0 120 100,6 100 79,2 80 60,7 60 45,2 34,0 40 17,3 20 7,9 0 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 Viðbótarframlög til LSR nema rúmum 160 milljörðum króna frá 1999 Reiknaðir vextir 5,5% árin 2008 og 2009
% af VLF 60 Evrusvæði 50 40 OECD 30 20 10 Ísland 0 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 Hreinar skuldir hins opinberaá Íslandi og hjá ríkjum OECD
% af VLF Hreinar skuldir 25 20 15 10 5 0 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 -5 -10 -15 Hrein staða -20 -25 Skuldir ríkissjóðs hafa lækkað verulega undanfarinn áratug
3. Efnahagshorfur
Efnahagsforsendur frumvarpsins • Hagvöxtur -1,6% • Verðlag hækkar um 5,7% • Kaupmáttur ráðstöfunartekna -1,4% • Atvinnuleysi 2,7% • Viðskiptahalli 8,2% af VLF
% 7,7 7,4 8 6 4,9 4,4 4 2,7 2,4 1,7 1,7 2 1,1 0,1 0 -2 -1,6 -4 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Hagvöxtur
vísitala 140 135 130 125 120 115 110 105 100 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Kaupmátturráðstöfunartekna á mann
Atvinnuleysi % 8 OECD 7 6 5 4 3 Ísland 2 1 0 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012
% af VLF 0 -3,0 -5 -4,0 -4,8 -6,0 -10 -8,2 -9,8 -15 -15,4 -16,2 -16,8 -20 -25 -25,7 -30 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Dregur verulega úr viðskiptahalla
Fjmrn. SÍ Glitnir LÍ % 2008 2009 2008 2009 2008 2009 2008 2009 Hagvöxtur ............................ 1,7 -1,6 1,1 -2,0 -0,1 0,1 1,2 0,2 Verðbólga ............................. 11,5 5,7 11,3 7,6 11,8 5,3 10,2 7,9 Kaupmáttur ráðst.tekna ...... -4,9 -1,4 -5,3 -5,4 - - - - Atvinnuleysi ........................ 1,2 2,7 1,5 3,2 1,3 2,9 1,2 2,5 Viðskiptahalli ...................... -16,8 -8,2 -17,4 -13,3 -19,8 -10,7 -22,9 -16,2 Samanburður á þjóðhagsspámfyrir árið 2009
4. Góð afkoma síðustu ára snýst tímabundið í halla
Helstu niðurstöður fjárlagafrumvarps 2009 • Áætlað er að tekjuafkoman á næsta ári verði neikvæð um 56,9 mia. kr. sem jafngildir 3,7% af landsframleiðslunni. • Lánsfjárjöfnuður er áætlaður neikvæður um 47,6 mia.kr.
Í milljörðum króna Reikningur Fjárlög Áætlun Frumvarp á verðlagi hvers árs 2007 2008 2008 2009 Tekjur .......................................................... 486,1 473,4 463,4 450,5 Gjöld ............................................................ 397,5 434,2 460,5 507,4 Tekjuafkoma ............................................. 88,6 39,2 2,9 -56,9 Hlutfall af landsframleiðslu .................... 6,9% 2,7% 0,2% -3,7% Tekjuafkoma ríkissjóðs
Reikningur Fjárlög Áætlun Frumvarp 2007 2008 2008 2009 Tekjur umfram gjöld ................................ 88,6 39,2 2,9 -56,9 Óregluleg gjöld ............................................. 29,8 15,0 15,0 15,3 Óreglulegar tekjur ........................................ 37,6 6,6 3,4 4,8 Tekjuafkoma án óreglulegra liða ........... 80,8 47,6 14,5 -46,4 Tekjuafkoma ríkissjóðs án óreglulegra liða
5. Tekjuhliðin – helstu atriði
Tekjuskattar lækka • Persónuafsláttur hækkar í fyrsta áfanga um 24 þús. kr. um næstu áramót og hefur auk þess verið verðtryggður. Þetta mun hækka skattleysismörk um 18%. • Tekjuskattur fyrirtækja lækkar úr 18% í 15% á næsta ári. • Afnám stimpilgjalda vegna fyrstu kaupa á íbúðarhúsnæði.
Innbyggð sveiflujöfnun lækkar tekjur • Lægð í efnahagslífinu dregur úr tekjum ríkissjóðs bæði af sköttum af tekjum ein-staklinga og fyrirtækja, sérstaklega fjár-magnstekjum, og af óbeinum sköttum af neyslu og veltu. • Skatttekjur minnka um 8,2% að raunvirði. • Vaxtatekjur lækka um 3 mia. kr. þar sem inneignir í Seðlabanka lækka. • Heildartekjur lækka um 23 mia. kr. frá fjárlögum 2008.
% af VLF 33 32,3 32,2 31,6 32 31 29,7 30 29,3 29 28,4 28,0 28 27,4 27,0 27 25,9 26 25 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 Skatttekjur* ríkissjóðs lækka sem hlutfall af VLF * Án fjármagnstekjuskatts ríkissjóðs af söluhagnaði Símans 2005
% af skatttekjum Virðisaukaskattur 36 34 32 30 28 26 24 Tekjusk. einstaklinga 22 20 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 Vægi virðisaukaskatts og tekjuskatts einstaklinga
% af skatttekjum 10 Tekjusk. lögaðila 9 8 7 6 Fjármagnstekjuskattur 5 4 3 2 1 0 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 Vægi tekjuskatts lögaðilaog fjármagnstekjuskatts
6. Gjaldahliðin – helstu atriði
% af VLF 34 33,5 33,4 32,9 32,7 33 32,3 32 31,3 30,7 31 30,1 29,6 30 29,1 29 28 27 26 25 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 Útgjöld ríkissjóðs* hækka sem hlutfall af VLF * Að meðtöldum óreglulegum liðum
Almannatrygg. og velferðarmál Vaxtagjöld og önnur útgjöld Heilbrigðismál Fræðslumál Almenn opinber þjónusta Samgöngumál Löggæsla og öryggismál Alls 73,3 milljarðar kr. 0,0 5,0 10,0 15,0 20,0 Breytingar helstu málaflokka frá fjárlögum 2008 Verðlag 2009
Launa- og verðlagshækkanir Milljarðar kr. Endurmat launa 2008 7,1 Launahækkanir 2009 5,1 Verðlagsáhrif í öðrum rekstrargjöldum 12,1 Hækkanir bóta og tekjutilfærslna 12,2 Gengisbreytingar 4,2 Samtals áhrif verðlagsbreytinga 40,7 Breytingar frá fjárlögum 2008
Stefnumarkandi útgjöld Milljarðar kr. Menntamál og rannsóknir 2,1 Húsnæðismál 1,1 Almannatryggingar 4,1 Heilbrigðismál 2,8 Þróunaraðstoð 1,2 Barnabætur, vaxabætur og eftirlauna uppb. 3,0 Hækkun atvinnuleysisbóta 0,8 Ýmislegt 1,0 Samtals stefnumarkandi útgjöld 16,1 Breytingar frá fjárlögum 2008
Kerfislæg útgjöld Milljarðar kr. Vaxtagjöld ríkissjóðs 12,9 Önnur kerfislæg útgjöld 3,6 Samtals reiknuð útgjöld 16,5 Breytingar frá fjárlögum 2008
Sérstakar ráðstafanir á gjaldahlið • Gripið er til ýmissa aðgerða á gjaldahlið sem lækka útgjöld um 10 milljarða kr. frá því sem annars hefði orðið. • Þar af er 7,5 milljarður vegna framkvæmda sem færast til í tímaröð, um 2 milljarðar vegna lækkunar á rekstrarkostnaði og um 500 m.kr. lækkun á tekjutilfærslum.
Mia. kr. 50 43,7 45 41,9 40 35,7 32,4 35 30,9 30 24,3 25 19,6 18,0 20 17,0 15,8 14,4 15 10 5 0 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Fjárfesting var aukin umtalsvert 2008 og helst áfram mikil
7. Ríkisfjármálum er beitt til sveiflujöfnunar
Tekjur 16 41 14 39 Gjöld 11,0 12 37 10 35 7,0 8 6,9 33 6 31 4 29 2 27 0,2 0,2 0,2 0 25 -2 23 -0,7 -1,1 Afkoma ríkissjóðs -4 21 -2,8 -3,7 -6 19 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Sveiflujafnandi áhrif ríkisfjármálanna Afkoma ríkissjóðs, % af VLF Tekjur og gjöld, % af VLF
Sveiflujafnandi áhrif bæði á gjalda- og tekjuhlið • Á tekjuhlið lækka skatttekjur sem hlutfall af landsframleiðslunni sem nemur 2,1%. • Á gjaldahlið aukast útgjöldin sem hlutfall af landsframleiðslunni sem nemur 1,6%. • Að samanlögðu má því segja að sveiflu-jafnandi áhrif ríkisfjármálanna verði 3,7% af landsframleiðslunni á næsta ári.
Tekjur 10 41 39 8 Gjöld 37 35 6 33 4 31 29 2 27 0 25 23 -2 21 Hagvöxtur -4 19 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Sveiflujafnandi áhrif ríkisfjármálanna Hagvöxtur, % af VLF Tekjur og gjöld, % af VLF
Traustur fjárhagur ríkissjóðs • Staða ríkissjóðs er sterk og gerir kleift að halda uppi háu framkvæmdastigi, hækka bætur velferðarkerfisins og lækka skatta. • Ríkisfjármálin eru sveiflujafnandi og munu vega á móti hjöðnun hagvaxtar á sama hátt og afgangur sem myndaðist á vaxtar-skeiðinu síðustu ár var settur til hliðar.
Vefsetur: fjarlog.is Minnt er á að halda trúnað um fjárlaga-frumvarpið þar til það hefur verið lagt fyrir Alþingi kl. 16. Fjárlagafrumvarpið og tengd gögn er að finna á fjárlagavefnumfjarlog.is