1 / 9

Skynfærin

Skynfærin. Margrét Kristinsdóttir. Skynjun. Aðeins dýr með þroskað taugakerfi hafa sérhæfðar skynfrumur en þær eru nemar sem breyta áreyti í taugaboð og flytja til miðtaugakerfisins

inari
Télécharger la présentation

Skynfærin

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skynfærin Margrét Kristinsdóttir

  2. Skynjun • Aðeins dýr með þroskað taugakerfi hafa sérhæfðar skynfrumur en þær eru nemar sem breyta áreyti í taugaboð og flytja til miðtaugakerfisins • Sumar eru ummyndaðar eins og stafir og keilur í auga og sársaukaskynfrumur í húð og oft eru margar saman sem mynda sérhæfð skynfæri eins og auga og eyra

  3. Birtuskyn • Margar lífverur skynja ljós—þ.e. rafsegulbylgjur með nokkur hundruð nanometra bylgjulengd • Sumir einfrumungar hafa augndíl sem virðist greina hvaðan ljósið kemur • Mörg augnlaus vefdýr eru næm á birtu, t.d. hafa ánamaðkar ljósnæmar frumur dreifðar um húð bakhlutans

  4. Linsulaus augu • Hafa t.d. iðormar, þeir sjá ekki mynd af umhverfinu en greina hvaðan birtan kemur • Skordýr hafa samsett augu, gerð úr mörgum smáugum með linsum en sjónsvið þeirra er þröngt. Þau geta ekki skerpt myndina eftir fjarlægð fyrirmyndar en augu þeirra eru næm á hreyfingu

  5. Augu manna • Utan um augað er augnhvíta en fremsti hluti hennar er glæra (hornhimna) • Innan við er augasteinn (linsa) festur með brávöðvum við rákótta vöðva sem breyta lögun steinsins eftir fjarlægð þess sem horft er á. • Vökvaspenna innan í auganu heldur brávöðvum í sundur, nema vöðvinn sé dreginn saman

  6. Stafir: eru um 120 milljónir í hvoru auga Eru til hliðanna og skynja svart/hvítt Mynda svokallaða rökkursjón Nota A-vítamín til að endurhlaða sjónpurpurann Keilur eru um 6 milljónir í hvoru auga Liggja miðlægt um augnbotninn Greina liti en eru óstarfhæfar þegar dregur úr birtu. Sjónnæmar frumur í sjónu (retina)

  7. Litir-bylgjulengd í nanometrum(1milljarðsti úr metra)í sýnilegu ljósi

  8. Ljósbrot augans: • Glæran á mestan þátt í ljósbrotinu með því að varpa á sjónuna mynd á hvolfi • Augasteinninn á líka þátt í ljósbrotinu en hlutverk hans er þó einkum að breyta gangi geisla um augað eftir því hvort hlutur er nálægur(hvelfdur steinn) eða fjarlægur (flatur steinn)

  9. Lithimnan: • Er með sléttum vöðvaþráðum í tveim lögum, í hring eins og geislar eða sem pílárar í hjóli • Ljósopið (sjáaldrið) er í miðjunni • Þrenging ljósopsins---hringlagið dregst saman • Víkkun ljósopsins---samdráttur geislaþráðanna

More Related