1 / 8

Varmaorka Upprifjun 2-1

Varmaorka Upprifjun 2-1. 1. Í hverju fólst framlag Rumfords greifa og James Prescotts Jouls sem varð til þess að auka skilning manna á eðli varma? Rumford greifi sagði: Varmi er ekki efni (ylefni), hann byggist á hreyfingu .

jamese
Télécharger la présentation

Varmaorka Upprifjun 2-1

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. VarmaorkaUpprifjun 2-1 1. Í hverju fólst framlag Rumfords greifa og James Prescotts Jouls sem varð til þess að auka skilning manna á eðli varma? Rumford greifi sagði:Varmi erekki efni (ylefni), hann byggist á hreyfingu. James Prescott Joule sagði:Varmi erorkumyndsem byggist á hreyfingu.

  2. VarmaorkaUpprifjun 2-1 2. Hvað eru sameindir? Sameindir eru örsmáar eindir efnis, gerðar úr frumeindum.

  3. VarmaorkaUpprifjun 2-1 3. Á hvaða þrjá vegu flyst varmi? Lýstu því hvernig varminn flyst í hveju tilviki fyrir sig. Varmaleiðing: Varmi flyst með beinni snertingu sameindanna. Varmaburður: Varminn flyst með straumi straumefnis. Varmageislun: Varminn berst sem ósýnileg geislun

  4. VarmaorkaUpprifjun 2-2 1. Berðu saman hreyfiorku og stöðuorku. Hreyfiorka byggist á hreyfingu hlutar, en stöðuorka er orka sem hlutur býr yfir vegna stöðu sinnar.

  5. VarmaorkaUpprifjun 2-2 2. Hvað er hiti? Hvernig er hann mældur? Hiti er mælikvarði á meðalhreyfiorku sameinda. Hiti er mældur í einingunni gráður (eða kelvin).

  6. VarmaorkaUpprifjun 2-2 3. Hvað er varmi? Í hvaða einingum er hann mældur? Varmi er ein mynd orkunnar. Varmaorka er mæld í júlum eða kaloríum (hitaeiningum).

  7. VarmaorkaUpprifjun 2-3 1. Hvaða tilgangi gegnir einangrun? Einangrun dregur úr varmatapi vegna varmaleiðingar. 2. Á hvaða hátt stuðlar tvöfalt gler í gluggum að einangrun húsa? Loft lokast milli glerjanna og það leiðir varma treglega.

  8. VarmaorkaUpprifjun 2-3 3. Útskýrðu hvernig kæliskápur verkar. Kælivökvi breytist í gas og tekur til sín varma. Heitu kæligasinu er síðan dælt inn í þéttinn þar sem varmi er tekinn úr því og við það breytist það aftur í vökva. Þéttirinn miðlar varmanum til umhverfisins.

More Related