1 / 15

Samtök atvinnulífsins 21.11.2006 Útstreymi frá álverum á Íslandi Staða og horfur

Samtök atvinnulífsins 21.11.2006 Útstreymi frá álverum á Íslandi Staða og horfur. Óskar Jónsson Framkvæmdastjóri tækni- og umhverfissviðs Norðuráls. Útstreymi lofttegunda frá áliðnaði. koltvísýringur og kolflúoríð sambönd hvernig verða þessar lofttegundir til eðlisfræðilegar staðreyndir og-

jase
Télécharger la présentation

Samtök atvinnulífsins 21.11.2006 Útstreymi frá álverum á Íslandi Staða og horfur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Samtök atvinnulífsins 21.11.2006Útstreymi frá álverum á ÍslandiStaða og horfur Óskar Jónsson Framkvæmdastjóri tækni- og umhverfissviðs Norðuráls

  2. Útstreymi lofttegunda frá áliðnaði • koltvísýringur og kolflúoríð sambönd • hvernig verða þessar lofttegundir til • eðlisfræðilegar staðreyndir og- • raunveruleiki í rekstrarumhverfi • hvaða þættir í rekstri álvera hafa áhrif á losun • eru breytingar í sjónmáli?

  3. Vinnsla áls • Súrál er unnið úr báxíti, leirkenndu efni sem finnst helst á landsvæðum nærri miðbaug • Súrál (Súr – Ál) er efnasamband súrefnis og áls Al2O3, afar stöðugt efni • Í álverum er súrefnið klofið frá álinu. Þetta er gert með rafgreininingu, því er “álbræðsla” ekki lýsandi orð

  4. Vinnsla áls (frh.) • Til rafgreiningar þarf auk súráls og rafstraums; ker, raflausn og rafskaut; forskaut og bakskaut (anode & cathode) • Raflausnin er kríólít (snjósteinn), Na3AlF6 • Forskautin eru úr kolefni (C) og brenna, þ.e. súrefni súrálsins binst kolefni forskautanna og myndar CO2

  5. Eðlisfræðin og raunveruleikinn • Fræðilega þarf 330 kg kolefnis (sem mynda 1200 kg CO2) til að framleiða 1’000 kg af áli, í reynd >400 kg. • Verði súrálsþurrð í raflausninni verður (spennu)ris og kolflúorsambönd myndast. Þessi efnasambönd (CF4 og C2F6) eru mörg þúsund sinnum virkari en CO2 sem gróðurhúsalofttegundir

  6. Eðlisfræðin og raunveruleikinn frh. • Það þarf ca 20 MWh af orku til að framleiða 1’000 kg af áli með núverandi tækni • 6 MWh koma frá forskautunum (efnaorka) og ca 14 MWH frá raforku. Tæpur helmingur nýtist í efnahvarfið, hitt tapast sem varmaorka

  7. Áhrifaþættir losunar • Til að lækka vinnsluhitastig í kerum er flúor notað sem íblöndunarefni (úr 1100°C í 960°C) sem gefur betri straumnýtni og minni varmatöp • Með forbökuðum skautum (prebaked anodes) í stað Söderberg tækni næst líka betri straumnýtni auk lægri ristíðni • Fullkomnari stjórnkerfi halda ristíðni í lágmarki

  8. Áhrifaþættir losunar frh. • Áreiðanleiki búnaðar við súrálsmötun skiptir miklu máli • Góð kerþekja til að lágmarka loftbruna forskauta (mulningur úr kríólíti og súráli látinn þekja forskautin)

  9. Áhrifaþættir losunar frh. • Fleiri rekstrar- og tæknileg atriði skipta máli s.s. útjöfnun segulsviðs etc. • ALLIR ÞESSIR ÞÆTTIR HAFA BEIN ÁHRIF Á REKSTRARLEGA AFKOMU ÁLVERANNA og því er innbyggður hvati til að sinna þeim af kostgæfni

  10. Breytingar í sjónmáli • lækkun hitastigs með íblöndun AlF3 (mest) • hærri straumnýtni, (rekstur og tækni). (Var 70% um 1900, nú 95%) • betri raforkunýting (var 40 kWh um 1900, nú <14 kWh pr. kg áls) • öruggari kerrekstur m.t.t. búnaðar • úrbætur s.s. forskaut með raufum

  11. Breytingar í sjónmáli, frh. Hins vegar er ólíklegt (en ekki útilokað!) • að það finnist betri raflausn (lægra hitastig, <straumnýtni) • að það finnist betri íblöndunarefni

More Related