1 / 7

Ábyrgð notendafyrirtækja á launum leigðra og útsendra starfsmanna

Ábyrgð notendafyrirtækja á launum leigðra og útsendra starfsmanna. Bergþóra Ingólfsdóttir, hdl. Breyttur vinnumarkaður á Íslandi. Stóriðja og þensla skapar þörf fyrir fleiri vinnandi hendur en Íslendingar geta sjálfir lagt til Breytt regluverk Sveigjanleiki í stjórnsýslu

jenski
Télécharger la présentation

Ábyrgð notendafyrirtækja á launum leigðra og útsendra starfsmanna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ábyrgð notendafyrirtækja á launum leigðra og útsendra starfsmanna Bergþóra Ingólfsdóttir, hdl.

  2. Breyttur vinnumarkaður á Íslandi • Stóriðja og þensla skapar þörf fyrir fleiri vinnandi hendur en Íslendingar geta sjálfir lagt til • Breytt regluverk • Sveigjanleiki í stjórnsýslu • Tryggja réttindi erlendra starfsmanna • Nýjar reglur – nýjar leiðir inn á íslenskan vinnumarkað • Ráðinn beint til íslensks fyrirtækis, atvinnuleyfi ef starfsmaðurinn kemur frá ríki utan EES, ella tilkynntur til Vinnumálastofnunar • Verið útsendur starfsmaður fyrirtækis er veitir þjónustu hér • Verið starfandi hér á vegum starfsmannaleigu

  3. Félagsdómsmál nr. 3/2006ASÍ f.h. Samiðnar vegna TR gegn Sóleyjabyggð ehf. • Sóleyjabyggð ehf., braut gegn 7. gr. laga nr. 80/1938 með því að standa að því að greiða starfsmönnum laun undir lágmarkskjörum kjarasamninga. • Sóleyjabyggð var hins vegar ekki talið hafa brotið gegn samkomulagi aðila vinnumarkaðarins um upplýsingagjöf til samráðsnefndar ASÍ og SA, með því að afhenda ekki vinnuskýrslur og launaseðla hinna erlendu starfsmanna!

  4. Brot á 7. gr. laga nr. 80/1938 að standa að því að greiða laun undir lágmarkskjörum • Í ljósi þessa verður að telja að stefnda hafi borið að gæta þess í samningum sínum við áðurnefnd litháísk fyrirtæki, svo og við framkvæmd þessara samninga, að starfsmenn þeirra fengju greidd laun og byggju við önnur starfskjör, eins og fyrrgreint samkomulag aðila vinnumarkaðarins segir til um, meðan þeir störfuðu í þágu stefnda hér á landi. Getur stefndi ekki vikið sér undan skyldu sinni í þessu efni þótt hinir erlendu starfsmenn geti, á grundvelli 5. gr. laga nr. 54/2001 um réttarstöðu starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi á vegum erlendra fyrirtækja, höfðað mál hér á landi vegna vanefnda vinnuveitanda á skyldum sínum enda verður að telja að stefndi hafi borið sjálfstæðar skyldur að þessu leyti.

  5. Reglur um útsenda og leigða starfsmenn • Lög nr. 45/2007 um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra. • 8. gr. Upplýsingaskylda þjónustuveitanda • 10. gr. Krafa um sérstakan fulltrúa hér á landi • 12-15. gr. Eftirlit á höndum Vinnumálastofnunar • 11. gr. Notendafyrirtæki afli staðfestingar þjónustuveitanda á því að það félag hafi sinnt upplýsingaskyldu sinni • Lög nr. 139/2005 um starfsmannaleigur

  6. Samkomulag um útlendinga á íslenskum vinnumarkaði, dags. 7. mars 2004 • Breytingar á samsetningu vinnuafls ættu ekki að raska gildandi fyrirkomulagi við ákvörðun launa og starfskjara launafólks • Sameiginlegt viðfangsefni aðila að stuðla að því að þeir sem nýti erlent vinnuafl, greiði laun og kjör í samræmi við kjarasamninga og lög hér á landi • Meginreglur um starfskjör • Upplýsingar um laun og starfskjör erlends launafólks • Samráðsnefnd ASÍ og SA

  7. Hver er ábyrgð notendafyrirtækja á launum útsendra – leigðra starfsmanna ? • Samkvæmt lögum nr 45/2007– engin • Samkvæmt dómi Félagsdóms í máli nr 3/2006 ber notendafyrirtæki að tryggja það með samningum sínum og við erlenda þjónustuveitendur að kjör þeirra sem vinna í þágu fyrirtækisins séu í samræmi við íslensk lágmarkskjör. • Lögfesting notendaábyrgðar?

More Related