1 / 17

Atvinnulíf á krossgötum – hvernig eru þarfir þess að þróast ?

Atvinnulíf á krossgötum – hvernig eru þarfir þess að þróast ?. Guðbrandur Sigurðsson Ráðstefna um atvinnumál ungs fólks Akureyri – 23. mars 2004. Efnistök. Horft til baka Þróun undanfarinna ára – alþjóðavæðing Reynslan úr sjávarútveginum Núverandi aðstæður Atvinnulífið

julius
Télécharger la présentation

Atvinnulíf á krossgötum – hvernig eru þarfir þess að þróast ?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Atvinnulíf á krossgötum –hvernig eru þarfir þess að þróast ? Guðbrandur Sigurðsson Ráðstefna um atvinnumál ungs fólks Akureyri – 23. mars 2004

  2. Efnistök • Horft til baka • Þróun undanfarinna ára – alþjóðavæðing • Reynslan úr sjávarútveginum • Núverandi aðstæður • Atvinnulífið • Viðhorf og gildismat • Líklegar breytingar framundan • Samantekt og niðurstaða

  3. Horft til baka

  4. Þróun undanfarinna ára • 20. öldin var öld mikilla breytinga • Úr sveitinni á mölina • Bændasamfélag í þorp • Þorp í borgarsamfélag • Ísland tvö svæði  Reykjavík og landsbyggðin • Framleiðniaukning og fjárfesting • Sjávarútvegur • Vatnsaflsvirkjanir og stóriðja • Þjónusta og opinber störf • Miklar breytingar á störfum fólks

  5. Alþjóðavæðing • Má skilgreina sem aukna samtengingu jarðarbúa • Oft talin afleiðing hraðrar þróunar í samskiptum og samgöngum • Tilfærsla fjármagns og einstaklinga á milli svæða miklu einfaldari en áður • Verslunarfrelsi – Adam Smith (1776) • Verkaskipting og viðskipti

  6. Alþjóðavæðing • Tilfærsla á framleiðslu frá Vesturlöndum til láglaunasvæða • Skipasmíðar (Japan, Kórea, Kína) • Vefnaðarvara (S-Evrópa, N-Afríka, SA-Asía, A-Evrópa) • Fiskvinnsla (Kína)

  7. Dæmi úr sjávarútvegiAukin tæknivæðing hjá ÚA Afköst í þorskvinnslu hjá ÚA og fjöldi starfsmanna sem þarf til að vinna 10.000 t

  8. Staðan í dag

  9. Staðan í dag • Hefðbundin störf • Mikil fækkun (t.d. sjávarútvegur og landbúnaður) • Ný tækni og upplýsingabyltingin • Fækkun starfa • Breytir miklu hvernig við vinnum • Vaxtargreinar atvinnulífsins • Fjármál, lyf og afþreying • Þjónusta og opinber störf

  10. Hvar liggja störfin í dag? 8%

  11. Viðhorf og gildismat • Í sífelldri breytingu • Miklu meiri kröfur • Láglaunastörf ekki lengur áhugaverð fyrir Íslendinga • Mismunandi eftir aldri • Hverjar eru fyrirmyndir ungs fólks í dag? • Miklar breytingar síðustu 10 ár • Viðskiptalífið hefur gjörbreyst • Árangursdrifið  skammtímahagsmunir • Ungt fólk hefur líka breyst

  12. Breytingar framundanSamantekt

  13. Líklegar breytingar • Áframhaldandi þróun • Fækkun framleiðslustarfa • Gætum séð sérhæfðari störf flytjast úr landi • Forritun, bókhald og svipuð störf • Hátæknistöf í vöruþróun og hönnun • Atvinnulífið • Áframhaldandi uppbygging og útrás • Einkavæðing opinberra starfa • Sérhæfðum störfum mun fjölga

  14. Samantekt • Mikilvægustu stoðir atvinnulífsins • Voru framleiðslugreinar • Í dag þjónustugreinar og opinber starfsemi • Þarfir atvinnulífsins • Ófaglært starfsfólk fékk auðveldlega vinnu áður þegar mikil vöntun var á starfsfólki í framleiðslugreinunum • Aukin þjónusta kallar á sérþarfir og þ.a.l. aukna menntun og þjálfun

  15. Samantekt • Hlutverk skóla • Að útskrifa fók sem uppfyllir þarfir atvinnulífsins • Skólar á Háskólastigi – of mikil áhersla á “ódýrar greinar” á borð við viðskipti oþh • Hraðar breytingar • Tekur tíma að aðlagast  ójafnvægi • Gildi símenntunar fer sívaxandi

  16. Niðurstaða • Mest af atvinnutækifærunum er þar sem vöxturinn er hraðastur • Það verður sífellt erfiðara fyrir ófaglært ungt fólk að fá vinnu  færri tækifæri • Þurfa að vera tilbúin að hafa meiri sveigjanleika  milli starfa og jafnvel landa • Meiri fjölbreytileiki í námsframboði styrkir atvinnulífið  hópvinna forsendur árangurs

  17. Takk fyrir !

More Related