1 / 16

Estrógen

Estrógen. Brynja Jónsdóttir Læknanemi 1.4.2005. Yfirlit fyrirlesturs. Myndun og bygging estrógena Tíðahringurinn og hlutverk í kvenlíkama Hlutverk í meðgöngu og fæðingu Áhrif á fóstur Nýburar Kynþroski Áhrif á beinvöxt. Kólesteról er forveri sterahormóna. Bygging estrógena.

keziah
Télécharger la présentation

Estrógen

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Estrógen Brynja Jónsdóttir Læknanemi 1.4.2005

  2. Yfirlit fyrirlesturs • Myndun og bygging estrógena • Tíðahringurinn og hlutverk í kvenlíkama • Hlutverk í meðgöngu og fæðingu • Áhrif á fóstur • Nýburar • Kynþroski • Áhrif á beinvöxt

  3. Kólesteról er forveri sterahormóna Bygging estrógena Bygging estrógena

  4. Myndun estrógena

  5. Tegundir • Estradíól: • 17-ß estradíól er mest virkast og er aðalestrógenið á frjósemisskeiði • Estrón: • Fremur veikt estrógen, niðurbrotsefni 17-ß estradíól, • Estríól: • Fremur veikt, aðallega til staðar hjá þunguðum konum, frl. af fylgjunni

  6. Tíðahringurinn

  7. Hlutverk í kvenlíkama

  8. Myndun estrógena – upprifjun 3ß - dehydrogenase 3ß - d = DHEA 3ß - dehydrogenase

  9. Hlutverk í meðgöngu og fæðingu • Frl. af eggjastokkum fyrstu 5-6 vikur þungunar, síðar af fylgju úr DHEA frá móður og fóstri • Örvun legvaxtar: frumustækkun og fjölgun • Breytingar á blóðflæði: æðaslökun, nýmyndun æða, áhrif á æðaþel • Í fæðingu: • Toppur af estrógenlosun • Hvatning legsamdrátta, áhrif á kalsíum- búskap sléttvöðvafrumna í legi

  10. Áhrif á fóstur • Losun fylgju á estrógenum er talin hafa áhrif á undirstúku, heiladingul og nýrnahettur fóstursins • Heiladinguls-nýrnahettukerfi fóstursins virðist fínstilla tímasetningu fæðingar, að hluta með áhrifum á estrógenframleiðslu • Áhrif lyfja sem innihalda estrógen á fósturþroska: • Diethylstilbestrol: vaginal adenosis og adenocarcinoma í kvk. • Pillan: Engin tengsl verið sýnd við fósturgalla

  11. Frávik • Ef skortur á estradíóli: • 1. trimester: hætta á fósturláti • 3. trimester: hætta á erfiðleikum í fæðingu eða fyrirburafæðingu • Magn estríóls í sermi móður getur endurspeglað óeðlilega þroskun fósturs eða fylgju eða blöðruþungun: • Lækkar 1-2 klst. eftir fósturdauða • Lítið magn í fósturgöllum sem tengjast adrenal atrophy, s.s. anencephaly og Down’s syndrome • Lítið magn í blöðruþungun

  12. Nýburar • Áhrif frá fylgju-estrógeni: gynecomastia • Estrógen frá fylgju bælir frl. FSH og LH • Eftir fæðingu eykst framleiðslan og nær kynþroskamagni í blóði • Fyrirburastúlkur frl. meira magn FSH/LH • Í stúlkum helst LH hátt í nokkrar vikur en FSH í nokkra mánuði, estrógenfrl. fylgir FSH magni • Í drengjum er LH frl. meiri en FSH og testósterónfrl. fylgir því • Frl. minnkar m.a. v/fjölgunar á estrógenvt. í undirstúku

  13. Kynþroski • Magn estradíóls í blóði er ekki mælanlegt frá nokkurra mán. aldri til 8-9 ára • GnRH losun frá undirstúku ræður byrjun kynþroska • Magn estradíóls hækkar svo smám saman með auknum kynþroska og samsvarar beinaþroska og hækkandi FSH • Þegar estrógenfrl. er orðin næg hefur hún áhrif á losun LH í miðjum tíðahring  tíðir hefjast

  14. Áhrif estrógena á beinvöxt • Valda aukningu í frl. GH  vaxtarkippur • Estrógen virðast hafa áhrif á það ferli í beinvexti sem endar með samruna epiphyseal móta beina og stöðvun vaxtar • Estrógen í háum skömmtum hefur verið notað frá 1950 til að minnka vöxt í stúlkum sem hafa haft áætlaðan fullan vöxt hærri en ca. 180 cm • Dregið úr notkunsl. ár • Árangur óljós, 2.1-10 cm lægri fullvaxta en áætlað var

  15. Áhrif estrógena á beinvöxt • Rannsókn Venn et al., birt í The Lancet 23.10.2004 • Afturvirk rannsókn, haft samband við konur sem höfðu fengið estrógenmeðferð í Ástralíu á árunum 1959-1993 (n=371) og viðmiðunarhóp (n=409) • Aldusstaðlað voru hóparnir svipaðir m.t.t. félagslegra og efnahagslegra þátta • Meðferðarhópurinn var líklegri til að hafa reynt að verða þungaðar í 12 mán. án árangurs (RR 1.80), hafa leitað til læknis vegna ófrjósemi (RR 1.80) og hafa tekið frjósemislyf (RR 2.05) • Ályktun: Háskammtameðferð með estrógeni á unglingsárum virðist minnka frjósemi seinna í lífinu

  16. Heimildir • Meisenberg G, Simmons WH. Principles of Medical Biochemistry. Mosby Inc., 1998. • Llewellyn-Jones D, Abraham S, Oats J. Fundamentals of Obstetrics and Gynaecology, 7th ed. Mosby Inc., 1999. • Gabbe. Obstetrics – Normal and Problem Pregnancies, 4th ed. Churchill Livingstone Inc., 2002. • Fanaroff. Neonatal-Perinatal Medicine: Diseases of the Fetus and Infant, 7th ed. Mosby Inc., 2002. • Behrman. Nelson Textbook of Pediatrics, 17th ed. Elsevier, 2004. • Sperling. Pediatric Endocrinology, 2nd ed. Elsevier, 2002. • Venn A, Bruinsma F, Werther G et al. Oestrogen treatment to reduce the adult height of tall girls: long-term effects on fertility. Lancet: 364, 2004.

More Related