440 likes | 597 Vues
Lyfjastofnun Kynningarfundur með lyfjafræðingum starfandi í lyfjabúðum. Rannveig Gunnarsdóttir 4.október 2006. Efnist ö k. Könnun gerð meðal lyfjafræðinga starfandi í apótekum – mönnun apóteka Ýmis mál Hagsmunaaðilar – samskipti Undanþágulyf Lyfjastofnun í alþjóðasamhengi Áherslur.
E N D
Lyfjastofnun Kynningarfundur með lyfjafræðingum starfandi í lyfjabúðum Rannveig Gunnarsdóttir 4.október 2006
Efnistök • Könnun gerð meðal lyfjafræðinga starfandi í apótekum – mönnun apóteka • Ýmis mál • Hagsmunaaðilar – samskipti • Undanþágulyf • Lyfjastofnun í alþjóðasamhengi • Áherslur
Könnun gerð meðal lyfjafræðinga í apótekum 14.2.-13.3 2006
Könnunin framkvæmd á netinu • Upphaflegt úrtak 130 (137 árið 2002 símakönnun) • Endursend bréf 6 • Fjöldi viðtakenda 124 • Fjöldi svarenda 72 (108) • Svöruðu ekki 58 • Svarhlutfall 58,1% (79%)
Hversu oft ertu eini lyfjafræðingurinn á vakt á hefðbundnum vinnutíma?
Hversu oft ertu eini lyfjafræðingurinn á vakt á hefðbundnum vinnutíma?
Hefur orðið fjölgun eða fækkun mistaka á síðastliðnum tveimur til þremur árum?
Hefur orðið fjölgun eða fækkun mistaka á síðastliðnum tveimur til þremur árum?
Hefur álag á starfsfólki á þínum vinnustað aukist eða minnkað?
Hvort vegur þyngra í ákvarðanatöku á þínum vinnustað, faglegir þættir eða viðskiptalegir
Til umhugsunar • Minni ánægja lyfjafræðinga í starfi og með vinnuaðstöðu • Lakari aðstaða og lítill eða enginn tími til að veita upplýsingar í keðjuapótekum • Minni eftirspurn sjúklinga eftir upplýsingum? • Mistökum fjölgar og alvarleg mistök ekki tilkynnt • Færri faglærðir starfsmenn /apótek en í nágrannalöndum
Til umhugsunar.. • Flestar lyfjaávísanir/faglærðan starfsmann í samanburði við nágrannalöndin • Álag í starfi lyfjafræðinga virðist hafa aukist meira í keðjuapótekum • Lyfjafræðingur oftar einn að vinna en 2002 • Fagleg ábyrgð lyfsöluleyfishafa
Hagsmunaaðilar • Almenningur / Sjúklingar • Heilbrigðisstéttir • Dýraeigendur og matvælaframleiðendur • Lyfjafyrirtæki • Yfirvöld / Opinberar stofnanir • Lyfjastofnun Evrópu og lyfjayfirvöld á EES • Aðrar alþjóðastofnanir og samtök
Samskipti við viðskiptavini og hagsmunaaðila • Gagnsæi í samskiptum • Árlegir kynningar- fræðslufundir • Kannanir • Fyrirlestrar • Öflug heimasíða
Undanþágulyf • Nauðsynlegt að endurskoða verkferil • Fjölga markaðsleyfum- fækkar undanþágum • Lyf með ML eru ekki undanþágulyf • Rafrænn ferill
Lyfjastofnun í alþjóðasamhengi • Hlekkur í keðju lyfjastofnana á EES • EFTA sérfræðinganefnd um lyfjamál • Council of Europe • PIC- Alþjóðasamstarf lyfjaeftirlitsmanna
Evrópusamstarf • Samræming á vinnubrögðum • Samvinna í tölvumálum • Sameiginleg þjálfun • Verkaskipting
Áherslur Neytendavernd að leiðarljósi • Lyf með markaðsleyfi • Öflugt eftirlit • Lyfjagát • Upplýsingagjöf / aukin tölfræði
Að lokum • Lyfjastofnun er einn hlekkur í Evrópukeðju lyfjayfirvalda EES • Öflug starfsemi á Íslandi gefur tækifæri fyrir íslensk lyfjafyrirtæki • Öflug starfsemi veitir hæfum sérfræðingum möguleika á að starfa á Íslandi