1 / 15

Vaxtaákvörðun 17. ágúst 2011

Vaxtaákvörðun 17. ágúst 2011. Stefnuyfirlýsing peningastefnunefndar Kynningarfundur fyrir fjölmiðla og sérfræðinga. Peningamál 2011/3 Meiri þróttur í innlendum þjóðarbúskap en verðbólguhorfur versna. Alþjóðleg efnahagsmál Alþjóðahorfur versna.

naida
Télécharger la présentation

Vaxtaákvörðun 17. ágúst 2011

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vaxtaákvörðun 17. ágúst 2011 Stefnuyfirlýsing peningastefnunefndar Kynningarfundur fyrir fjölmiðla og sérfræðinga

  2. Peningamál 2011/3 Meiri þróttur í innlendum þjóðarbúskap en verðbólguhorfur versna

  3. Alþjóðleg efnahagsmálAlþjóðahorfur versna • Óvissa hefur aukist verulega á alþjóðlegum fjármálamörkuðum • Áhættuþóknanir eru þó enn töluvert undir því sem verst varð í fjármálakreppunni 2008 • Endurspeglar áhyggjur af skuldavanda margra iðnríkja… • … En einnig vonbrigði með nýlegar hagvaxtartölur • Hagvöxtur í helstu iðnríkjum á þessu ári líklega endurskoðaður niður á við

  4. Ytri skilyrðiMiklar breytingar á verðþróun olíu og hrávöru • Hækkun olíu og hrávöru 2011 mun meiri en spáð var í lok síðasta árs • Hafa lækkað nokkuð undanfarið… • Endurspeglar lakari hagvaxtarhorfur í heimsbúskapnum • … En breytir því ekki að spáð er meiri hækkun olíuverðs á árinu en í PM 2011/2

  5. Ytri skilyrðiHorfur á minni útflutningsvexti 2011 • Útflutningur án skipa og flugvéla eykst um 2,3% 2011 • Í stað 3,7% í PM 2011/2 • Aðallega vegna lakari horfa um þjónustuútflutning sem dróst saman á Q1 • Horfur fyrir 2012 svipaðar og í PM 2011/2 • 2,3% vöxtur í stað 2,4% • Heildarútflutningur heldur lakari vegna minni útflutnings skipa og flugvéla • Horfur á meiri vexti 2013 • 3,5% í stað 2,9% í PM 2011/2

  6. Gengi krónunnarHeldur veikara gengi en vænst var • Gengi ISK hefur lækkað um 6% gagnvart evru frá áramótum • Endurspeglar aðallega lækkun á Q1 • Gengið svipað og við útgáfu PM 2011/2 en hefur styrkst um 1% frá síðasta MPC fundi • Gengi ISK 2% lægra á Q2 en spáð var í PM 2011/2 • Gert ráð fyrri tiltölulega stöðugu gengi út spátímann

  7. EinkaneyslaÚtlit fyrir meiri vöxt 2011 eftir kröftugan vöxt Q2 • Jókst um 1,5% frá fyrra ári á Q1 • Í samræmi við 1,3% spá í PM 2011/2 • Vísbendingar um kröftugan vöxt á Q2 • Ársvöxtur kortaveltu 9% á Q2 • Spáð 6,8% ársvexti einkaneyslu á Q2 í stað 2,8% vexti í PM 2011/2 • Gert ráð fyrir að hægi á vexti einkaneyslu á seinni hluta ársins • Árið í heild endar þó í 3,8% í stað 2,7% í PM 2011/2 • Spáð 2½% vexti á ári 2012-13 • Um ½ prósentu minni vöxtur á ári miðað við PM 2011/2 • Hlutfall einkaneyslu af VLF áfram lágt í sögulegu samhengi

  8. FjárfestingKröftugri atvinnuvegafjárfesting utan stóriðju, skipa og flugvéla • Vísbendingar um meiri vöxt atvinnuvegafjárfestingar utan stóriðju, skipa og flugvéla 2011 • 6% vöxtur í stað 3% samdráttar í PM 2011/2 • Fjármunamyndun alls þó heldur veikari • 10,3% í stað 15,8% í MP 2011/2 • Aðallega vegna minni fjárfestingar í orkufrekum iðnaði • Svipaður vöxtur fjárfestingar 2012 en meiri vöxtur 2013 • Meiri þungi í fjárfestingu í orkufrekum iðnaði færist til 2013

  9. HagvöxturHorfur á meiri hagvexti 2011 • VLF jókst um 3,1% á Q1 frá fyrra ári og horfur eru á 3% vexti á Q2 • PM 2011/2: 0,8% á Q1 og 1,6% á Q2 • Hagvöxtur 2011 verður því 2,8% í stað 2,3% • Sterkari einka- og samneysla og kröftugri atvinnuvegafjárfesting utan stóriðju, skipa og flugvéla • Seinkun stóriðjufjárfestingar hliðrar hluta hagvaxtar frá 2012 til 2013 • 1,6% 2012 og 3,7% 2013 í stað 2,9% og 2,7% í PM 2011/2 • Megindrifkraftar hagvaxtar • Einkaneysla og fjárfesting en framlag utanríkisviðskipta neikvætt 2011-12

  10. VinnumarkaðurKröftugri bati atvinnu • Kröftugri bati á vinnumarkaði á Q2 • Atvinna jókst um 2,5% frá Q1 en var spáð óbreyttri í PM 2011/2 • Samsvarar 1% vexti á Q2 frá fyrra ári í stað 3% samdrætti í PM 2011/2 • Endurspeglar aukin fjölda starfandi og fjölgun meðalvinnustunda • Fjölgar í fullu starfi en fækkar í hlutastörfum • Horfur á að atvinna aukist um 1,2% 2011 • Samanborið við 0,7% samdrátt í PM 2011/2

  11. VinnumarkaðurLaunahækkanir mun meiri en reiknað var með • Nýlegir kjarasamningar fela í sér mun meiri launahækkanir en áður var spáð • Yfir 6% hækkun launa bæði 2011 og 2012 í stað um 4½% í PM 2011/2 • Lækkun tryggingargjalds og framleiðnivöxtur vega á móti… • … En launakostnaður á framleidda einingu vex umfram það sem samrýmist verðstöðugleika 2011-12 • 2011: 5,7% (3,5% í PM 2011/2) • 2012: 4,3% (3,2% í PM 2011/2) • 2013: 2,3% (2,2% í PM 2011/2)

  12. VinnumarkaðurAtvinnuleysi minna en spáð hafði verið • Árstíðarleiðrétt atvinnuleysi mældist 7,1% á Q2 • Spáð 8,5% í PM 2011/2 • Spáð áframhaldandi lækkun atvinnuleysis það sem eftir er árs • Atvinnuleysi var 6,6% í júlí • 6,2-6,3% á seinni hluta ársins • Helst í um 6% á næsta ári og fram á mitt ár 2013… • … Áður en það tekur að lækka á ný þegar hagvöxtur tekur aftur við sér • Heldur hærra í lok spátímans en spáð var í PM 2011/2

  13. VerðbólgaVNV í júlí • VNV hækkaði um 0,1% frá júní • Hækkanir húsnæðisverðs, almennrar þjónustu og bensíns yfirgnæfðu útsöluáhrif

  14. VerðbólgaVerðhækkanir að verða almennari • Verðhækkanir eru smám saman að verða almennari • 58% af undirflokkum VNV hækkaði í júlí • Samanborið við 40% fyrir ári • Nálgast tímabil hraðrar aukningar verðbólgu • Fyrri hámörk eru júní 2001 (68%) og apríl 2008 (72%)

  15. VerðbólgaVerðbólguhorfur til næstu tveggja ára versna • Aukning verðbólgu hraðari og meiri en var spáð • 3,5% á Q2 í stað 2,7% í PM 2011/2 • Mun halda áfram að aukast og nær hámarki í 6,8% á 2012Q1 • Verri horfur endurspegla • Launahækkanir, lágt gengi ISK, hækkanir olíu- og húsnæðisverðs, vaxandi verðbólguvæntingar og meiri kraft eftirspurnar • Tekur að hjaðna á ný á seinni hluta 2012 og við markmið frá seinni hluta 2013 • Að gefnu tiltölulega stöðugu gengi, að olíu- og hrávöruverð hafi náð hámarki og að slakinn í þjóðarbúskapnum vinni á móti áhrifum nýlegra kostnaðarhækkana

More Related