250 likes | 660 Vues
Hollusta og heilbrigði HOH 0152. Getnaðarvarnir Sigríður Huld Jónsdóttir, Hjúkrunarfræðingur BS.c. Getnaðarvarnir. Hvað eru g etnaðarvarnir ? Aðferðir sem notaðar eru til að koma í veg fyrir getnað. Aldur og þroski Framtíðaráform Hjúskaparstaða Menning og trú
E N D
Hollusta og heilbrigðiHOH 0152 GetnaðarvarnirSigríður Huld Jónsdóttir, Hjúkrunarfræðingur BS.c
Getnaðarvarnir Hvað eru getnaðarvarnir? • Aðferðir sem notaðar eru til að koma í veg fyrir getnað.
Aldur og þroski Framtíðaráform Hjúskaparstaða Menning og trú Áhætta á smiti vegna kynsjúkdóma Fyrri barneignir Samviskusemi Almennt líkamsástand Fyrri reynsla af getnaðarvörnum Brjóstagjöf Trú á öryggi getnaðarvarnarinnar Óskir og áhyggjur einstaklingsins/parsins Aðgangur að getnaðarvörnum kostnaður Hvað hefur áhrif á val á getnaðarvörnum?
Smokkurinn Pillan Mini-pillan Lykkjan hormónastafurinn Hormónalykkjan Getnaðarvarnar-sprauta Hettan Neyðargetnaðarvörn Neyðarlykkjan Ófrjósemisaðgerð Sæðisdrepandi krem, stílar og froða Náttúrulegar aðferðir. Getnaðarvarnir
Smokkur • Kostir: • gott aðgengi og auðveldur í notkun • ódýrir • öruggir ef rétt notaðir (85-98%) • einnig vörn gegn kynsjúkdómum • margar mismunandi gerðir
Smokkur • Ókostir: • Getur rifnað eða runnið af • Sumum finnst kynferðisleg örvun minnka • Getur valdið ertingu og ofnæmi (t.d. Latex) • Þarf talsverða samviskusemi og aga Smokkar eru ekki bara fyrir stráka !!! Hver og einn ábyrgur fyrir sínu kynlífi !!!
Hvernig á að nota smokkinn? • Nauðsynlegt að setja smokkinn á fyrir upphaf samfara og áður en limurinn fer inn í leggöngin. • Passa að hann rifni ekki. • Taka liminn út strax eftir fullnægingu og halda við smokkinn • Hnýta fyrir hann.
Froða, krem, hlaup eða stílar • Öryggi • 70-90% • Verkun • Sprautað eða komið fyrir í leggöngunum fyrir samfarir • Efnin draga úr hreyfanleika sáðfrumanna • Kostir • Auðvelt í notkun og er ekki lyfseðilskylt • Hefur ekki áhrif á hormónastarfsemi
Froða, krem, hlaup eða stílar • Ókostir • Ekki öruggt ef notað eitt og sér • Takmörkuð vernd gegn kynsjúkdómum • Getur valdið ertingu • Verkar ekki lengur en hálftíma
Getnaðarvarnarpillan • Öryggi • 99,5-99,8% • Verkun • Inniheldur östrogen og prógesterón • Kemur í veg fyrir egglos, slímið í leghálsinum verður þykkra og slímhúðin í leginu verður þynnri. • Hverjar eiga ekki að nota pilluna? • Konur sem reykja og eru >35 ára, konur með lifrarsjúkdóma, migreni, brjóstakrabbamein eða háþrýsting.
Getnaðarvarnarpillan • Kostir: • Örugg • Minni tíðaverkir • Góð áhrif á legslímhúðarflakk • Getur komið í veg fyrir blöðrur á eggjastokkum • Getur haft góð áhrif á bólur • Áhrif á krabbamein
Gallar: Milliblæðingar Þyngdaraukning Ógleði Brjóstaspenna Húðvandamál Minnkuð kynhvöt Blóðtappahætta Krabbamein Athuga Öryggi minnkar ef konan fær uppköst eða niðurgang Öryggi minnkar ef pillan er ekki tekin reglulega Er ekki vörn gegn kynsjúkdómum Lyfseðilskyld Getnaðarvarnarpillan
Mini-pillan • Öryggi • 97-98% • Verkun • Inniheldur einungis prógesterón • Veldur breytingum í legslímhúð og leghálsinum • Kostur • Hægt að gefa konum sem þola ekki samsettu pilluna • Hægt að gefa konum með barn á brjósti • Ókostir • Óreglulegar blæðingar, milliblæðingar, algjör regla á inntöku, minnkað öryggi við uppköst og niðurgang.
Getnaðarvarnarsprautan • Kostir: • Sprauta á 3ja mán. fresti, þarf ekki að muna eftir daglega. • Örugg (99%) • Helmingur kvenna losnar alveg við blæðingar
Getnaðarvarnasprautan • Gallar: • óreglulegar blæðingar • Getur tekið langan tíma að ná upp fyrri frjósemi • vökvasöfnun • þyngdaraukning • brjóstaspenna • höfuðverkur • skapsveiflur • húðvandamál
Hormónastafurinn • Grannur stafur sem er komið fyrir undir húð á innanverðum upphandleggnum (sett upp af lækni). • Inniheldur prógesterón. • Öruggur og dugar í þrjú ár. • Blæðingar minnka og jafnvel hætta. • Ókostir: • Blæðingaóregla og aðrar prógesterónaukaverkanir sem hverfa oftast eftir nokkrar vikur.
Lykkjan • Getnaðarvörn sem komið er fyrir inni í leginu og kemur í veg fyrir að frjóvgað egg festi sig í legveggnum. • 97-99% örugg ef rétt staðsett! • Virkar um leið og hún er sett upp og má hafa í 3-7 ár. • Sett upp af lækni. • Hormónalykkjan
Lykkjan • Aukaverkanir: • Lengri og kröftugri blæðingar. • Aðeins aukin tíðni á móðurlífsbólgum, sýkingum í legi og utanlegsþungun. • Lykkjan getur færst úr stað. • Ekki notuð ef kona hefur ekki fætt barn þ.a.l. ekki fyrir unglingsstúlkur. • Maki finnur stundum fyrir þráðnum.
Hetta og sæðisdrepandi krem/hlaup • Öryggi • 85-98% • Verkun • Sæðisdrepandi krem borið á báðar hliðar hettunnar áður en hún er sett upp • Hylur leghálsinn og kemur í veg fyrir getnað • Kostir • Uppsetning og fjarlæging auðveld • Notuð eftir þörfum
Hetta og sæðisdrepandi krem/hlaup • Ókostir • Mismunandi stærðir henta konum • Hentar best konum í varanlegu sambandi • Athuga • Hettuna má ekki fjarlægja fyrr en 6 stundum eftir samfarir • Ef hetta hefur verið sett upp meira en 3 tímum fyrir samfarir þarf að bæta við kremi
Neyðargetnaðarvörn • Notuð ef kona hefur haft samfarir án getnaðarvarna eða ef smokkurinn hefur rifnað. • Kemur í veg fyrir 80-98% af þungunum • Prógesterón hefur áhrif á slímhúðina í leginu. • Aðgengi: • Fæst gegn lyfseðli, unglingamóttökur, heilsugæsla og læknar. Hægt að fá í apóteki án lyfseðils en í samráði við lyfjafræðing. Skólahjúkrunar-fræðingar.
Neyðargetnaðarvörn • Hvernig er neyðargetnaðarvörnin tekin? • 2 töflur eru teknar innan 72 klst. eftir óvarðar samfarir. • 12 klst. síðar eru teknar 2 töflur til viðbótar. • Einnig hægt að setja upp lykkju. • Gera þungunarpróf eftir 3-4 vikur
Neyðargetnaðarvörn • Aukaverkanir: • brjóstaspenna • ógleði • uppköst, þarf að taka 2 töflur til viðbótar • Ekki hætta á fósturskemmdum ef um þungun er að ræða.
Neyðargetnaðarvörn • Neyðargetnaðarvarnarpilluna á einungis að nota í neyð !!! • Fræða um varanlegri getnaðarvarnir.
Ótímabærar þunganir Ungar mæður Fóstureyðingar Nauðganir Neyðarmóttakan Unglingamóttökur heilsugæslustöðva Skólahjúkrunar-fræðingar Samkynhneigð Klámvæðingin og unga fólkið Annað til umhugsunar