1 / 8

Er hægt að ná fram réttlæti í kynferðisbrotamálum á grundvelli skaðabótaréttar?

Er hægt að ná fram réttlæti í kynferðisbrotamálum á grundvelli skaðabótaréttar?. Miskabætur réttarstaða brotaþola Margrét Gunnlaugsdóttir hrl. Staða brotaþola í sakamáli .

lilian
Télécharger la présentation

Er hægt að ná fram réttlæti í kynferðisbrotamálum á grundvelli skaðabótaréttar?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Er hægt að ná fram réttlæti í kynferðisbrotamálum á grundvelli skaðabótaréttar? Miskabætur réttarstaða brotaþola Margrét Gunnlaugsdóttir hrl.

  2. Staða brotaþola í sakamáli • Hugtakið „brotaþoli“ skilgreint í lögum um meðferð sakamála: „sá maður sem kveðst hafa orðið fyrir misgerð af völdum afbrots“ • Brotaþoli er ekki aðili að sakamáli, hefur réttarstöðu vitnis • Undantekning varðandi einkaréttarkröfu • Brotaþoli sá sem kærir kynferðisbrot. • Neyðarmóttaka kynferðisbrota, • Réttarstaða brotaþoli styrkt með lögum nr. 36/1999

  3. Hlutverk réttargæslumanns • Lögreglu skylt að tilnefna brotaþola réttargæslumann ef brot beinist að XXII. kafla hegningarlaga og brotaþoli óskar þess. • Ávallt skylda ef brotaþoli er yngri en 18 ára • Hlutverk réttargæslumanns að gæta hagsmuna brotaþola og setja fram einkaréttarkröfur • Viðstaddur skýrslutöku hjá lögreglu • Viðstaddur skýrslutöku fyrir dómi, ef brotaþoli er yngri en 15 ára

  4. Einkaréttarkrafa • Bótakrafa, á grundvelli 26. gr. skblaga. • Bótakrafa gerð á rannsóknarstigi, kynnt kærða, áður en ákvörðun er tekin um útgáfu ákæru. • Fyrirvari er gerður um hækkun bótakröfu reynist tjón meira. • Réttarfarshagræði laga um meðferð sakamála, til að fá leyst úr kröfu á einfaldan og fljótvirkan hátt. • Réttargæslumaður er viðstaddur þinghöld eftir útgáfu ákæru og fylgir henni eftir við aðalmeðferð.

  5. Sönnunar gögn um miskatjón • Sálfræðivottorð • Vottorð sálfræðinga NM og Barnahúss. • Brotaþoli afþakkar meðferð. • Dómvenja að dæma miskabætur á grundvelli 26. gr. skbl. ef sakfellt er fyrir kynferðisbrot. • Sýkna

  6. Bótanefnd • Lög um greiðslu ríkissjóðs, vegna brota á hegningarlögum • Tryggir greiðslu tildæmdra bóta að hámarki: • Kr. 3.000.000 fyrir miska • Kr. 5.000.000 fyrir líkamstjón • Óháð gjaldfærni sakfellda

  7. Einkamál • Brotaþoli fylgir eftir bótakröfu í einkamáli, sbr. dóm Hæstaréttar nr. 49/2005. • Sanna skort á samþykki. • Af hverju fara ekki fleiri brotaþolar í einkamál, ef ákærði er sýknaður fyrir dómi eða mál fellt niður? • Mál Hæstaréttar nr. 215/2013

  8. Varanlegar afleiðingar • „Kynferðisbrot eins og hér er lýst eru til þess fallin að valda þeim sem fyrir verða, margvíslegum erfiðleikum af sálrænum og félagslegum toga og eins og aðstæður brotaþola eru háttaðar í máli þessu eru líkur fyrir því að tjón sé ekki að fullu komið fram“. • Matsgerð aflað eftir að máli lýkur

More Related