1 / 29

Byggt á lokaverkefni til M. Ed .gráðu í Háskóla Íslands 2010

Menntaþing SASS í Gunnarsholti 4. mars 2011. Samfella leik- og grunnskóla með sérstöku tilliti til lestrarnáms. Byggt á lokaverkefni til M. Ed .gráðu í Háskóla Íslands 2010. Læsi:. Læsi og lestrarfærni er án efa ein mikilvægasta undirstöðufærni sem allir nemendur þurfa að ná tökum á...,

liliha
Télécharger la présentation

Byggt á lokaverkefni til M. Ed .gráðu í Háskóla Íslands 2010

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Menntaþing SASS í Gunnarsholti 4. mars 2011 Samfella leik- og grunnskóla með sérstöku tilliti til lestrarnáms Byggt á lokaverkefni til M. Ed .gráðu í Háskóla Íslands 2010

  2. Læsi: Læsi og lestrarfærni er án efa ein mikilvægasta undirstöðufærni sem allir nemendur þurfa að ná tökum á..., eigi skólagangan að verða þeim farsæl. lesvefurinn.khi.is Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

  3. Rannsókn í leik- og grunnskólum Árnessýslu á útmánuðum 2010 Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

  4. Mikilvæg hugtök! • Byrjendalæsi (Emergent Literacy) • Snemmtæk íhlutun (early intervention) • Umskráning (decoding) Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

  5. Rannsóknarspurningar • Hvað gerist í leikskólunum eftir fyrirlögn HLJÓM-2? • Hvernig eru niðurstöður HLJÓM-2 nýttar í grunnskólanum? • Hver er vitneskja grunnskólakennara um þá þjálfun og vinnu sem fram fer í leikskólum? • Hver er áhersla leik- og grunnskólakennara á málörvun og undirstöðuþætti lestrar? • Hverjar eru væntingar forráðamanna varðandi lestrarnám barna þeirra á fyrstu stigum grunnskólans? Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

  6. Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011 Rannsóknin var megindleg

  7. Niðurstöður Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

  8. Áhersla á eflingu tjáningar og frásagnar Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

  9. Áhersla á eflingu orðaforða Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

  10. Mikil málörvun er í leikskólum • 83% deildarstjóra segja að sé lögð mikil eða mjög mikil áhersla á málörvun í leikskólum • 67% þeirra segja að vinna með bókstafi sé frekar tilviljunarkennd eða enginn og ... • 83% deildarstjóra segja að þjálfun í skrift sé frekar tilviljunarkennd eða engin. Þeir leikskólar sem helst unnu skipulega með bókstafi og skrift voru leikskólar með færri en 100 nemendur. Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

  11. Umskráning í leikskóla Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

  12. Upplýsingamiðlun til grunnskóla um undirbúning lestrar í leikskóla Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

  13. Skimunarprófið HLJÓM-2 • Próf í leikjaformi sem kannar hljóðkerfis- og málvitund barna í elsta árgangi leikskóla • Byggt á íslenskum rannsóknum • Forspárréttmæti HLJÓM-2 virðist gott Innihald: Rím, samstöfur, samsett orð, hljóðgreining, margræð orð, orðhlutaeyðing og hljóðtenging Í leikskólum er síðan unnið sérstaklega með þau börn sem sýna slaka eða mjög slaka færni Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

  14. Veitt ráðgjöf til foreldra frá leikskóla Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

  15. Leiðbeiningar og/eða ráðgjöf vegna niðurstaða úr HLJÓM-2 Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

  16. Niðurstöður nemanda í HLJÓM-2 kynntar umsjónarkennurum 1.bekkja Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

  17. Svör umsjónarkennara um þekkingu á skimunarprófinu HLJÓM-2 Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

  18. Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011 Vitneskja umsjónarkennara um þjálfun í leikskóla fyrir börn sem sýndu slaka færni í HLJÓM-2

  19. Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011 Hvernig eru niðurstöður HLJÓM-2 nýttar í grunnskólanum?

  20. Nemendur sem sýndu slaka færni eða mjög slaka færni í HL.-2 fá sérkennslu í 1. bekk Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

  21. Sérkennsla hefst í 1. bekk í grunnskóla Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

  22. Leiðbeiningar frá skóla til foreldra varðandi lestrarnám barna þeirra Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

  23. Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011 Væntingar forráðamanna varðandi lestrarnáms barnsins

  24. Mikilvægi þess að lesa fyrir börn – verður aldrei ofmetið! Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

  25. Lestrarstundir fyrir nemendur í leikskóla og 1. bekk í grunnskóla Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

  26. Foreldrar lesa fyrir barnið Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

  27. Helstu niðurstöður • Auka þarf ráðgjöf til foreldra um mikilvægi byrjendalæsis á fyrstu árum barnsins. • Nauðsynlegt er að koma til móts við námsþarfir barna við upphaf skólagöngu og vanda vel undirbúning lestrarkennslu. • Auka þarf samfellu milli leik- og grunnskóla. Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

  28. Helstu niðurstöður • Kynna þarf skimunarprófið HLJÓM-2 fyrir grunnskólakennurum og þjálfa nemendur bæði í leik- og grunnskólum ef niðurstöður prófsins gefa tilefni til. • Auka þarf endurmenntun kennara í leik- og grunnskólum um undirstöðuþætti lestrar. Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

  29. Lestur er sálinni það sem hreyfing er líkamanum Henry David Thoreau Guðrún Þóranna Jónsdóttir mars 2011

More Related