1 / 14

Lilja Björk Heiðarsdóttir

Landafræði handa unglingum 2. hefti Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi bls. 14 - 35. Lilja Björk Heiðarsdóttir. Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi. Haustið 1991 liðu Sovétríkin undir lok og skiptist upp í 15 sjálfstæð ríki.

liluye
Télécharger la présentation

Lilja Björk Heiðarsdóttir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Landafræði handa unglingum2. heftiNýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi bls. 14 - 35. Lilja Björk Heiðarsdóttir

  2. Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi • Haustið 1991 liðu Sovétríkin undir lok og skiptist upp í 15 sjálfstæð ríki. • Rússland, Eistland, Lettland, Litháen, Hvíta Rússland, Úkraína, Moldavía, Georgía, Armenía, Aserbaídsjan, Túrkmenistan, Úsberkistan, Tadsjikistan, Kirgistan og Kasakstan.

  3. Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi • Fjarlægðirnar og andstæðurnar í Sovétríkjunum gömlu eru víða gífurlegar. • Rússland og hin nýju grannríki þess eru 217 sinnum stærri en Ísland að flatarmáli. • Þetta feiknastóra landsvæði telst bæði til Evrópu og Asíu, en mörk þessarar tveggja heimsálfa liggja í Úralfjöllum og Kákasusfjöllum. • Til að fara frá vestasta odda til austasta odda þarf að fara 8.000 km leið og í gegnum 11 tímabelti. • Til að fara frá nyrsta odda til syðsta odda eru 5.000 km. • Tsjeljúskínhöfði er nyrsti oddi meginlands Asíu.

  4. Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi • Allan veturinn er háþrýstisvæði yfir Síberíu og því fylgir mikill kuldi. Meðalhiti í janúar er sumstaðar -50 °C. • Í borginni Verkhojansk fer hitinn jafnvel niður í – 70 °C.

  5. Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi • Fljót og stöðuvötn • Fljótin gegna mikilvægu hlutverki sem samgönguleið. • Volga er lengsta fljót í Evrópu. • Í Síberíu eru fjórar af tíu lengstu ám heims. • Ob, Jenísej og Lena falla norður í Íshaf af þeim sökum kemur oft til mikilla vandræða á vorin, þar sem snjór og ís leysir fyrst í suðri. Ísinn í mynni ánna myndar þá tappa og veldur flóðum sunnan til. • Amúr rennur út í Kyrrahaf. • Þessi stórfjlót eru mikilvæg samgönguleiðir í Síberíu sem er afar strjábýl og næstum vegalaus.

  6. Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi • Fljót og stöðuvötn • Kaspíhaf, sem er að hluta í Evrópu og að hluta í Asíu, er stærsta innhaf í heimi. • Vatnið er 3,6 sinnum stærra en Ísland. • Í Evrópuhluta Rússland eru tvö stærstu stöðuvötn í Evrópu Ladoga og Onega. • Austan Úralfjalla eru þrjú af stærstu stöðuvötnum heims til viðbótar: Aralvatn, Balkhashvatn og Bajkalvatn. • Aralvatn og Balkhashvatn eru saltvötn.

  7. Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi • Bajkalvatn – blátt auga Síberíu • Er dýpsta stöðuvatn heims, meira en 1700 m á dýpt. • Elsta vatn í heimi, meira en 20 milljón ára. • Einstakt vistkerkfi með með örsmáum þörungagróðri sem vinnur að hreinsun vatnsins og halda því hreinu og tæru. • Á seinni árum hefur mengun komið upp útaf pappírsverksmiðju. En er verið að vinna við hreinsunarbúnað. • Úr Bajkalvatni rennur Angara, vatnsmikið fljót.

  8. Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi - Rússland • Eftir hrun Sovétríkjanna er Rússland stærsta land í heimi. Það er 17 milljón km². • Rússland nær yfir ¾ hluta gömlu Sovétríkjanna. • 83% íbúanna eru Rússar. • Höfuðborgin Moskva. • Atvinnulíf: • 20% í landbúnaði. • 40% í iðnaði. • 40% í þjónustugreinum. • Landbúnaður afkastalítill. Þó er víða stór landsvæði ræktuð og ræktarland gott. • Mikilvægasti jarðargróði er hveiti, rúgur og kartöflur.

  9. Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi - Rússland • Fjögur mikilvæg hráefni. • Olía, jarðgas, steinkol og járn. Rússland er einn helsti olíu framleiðandi heims. • Iðnaður ekki tæknilega þróaður. • Tölvuvæðing langt á eftir og einkum hinar gömlu iðngreinar sem eru ráðandi. Eins og stálvinnsla og timburvörur.

  10. Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi - Rússland • Mikil samgönguvandamál vegna víðáttu landsins. Vegakerfi takmarkað og vegir er slæmir, fáir og slitnir. • Járnbrautir skipta miklu. • Síberíubrautin sem liggur frá Moskvu til Vladívostok á strönd Kyrrahafsins. Lengsta járnbraut í heimi. • BAM Stærsta járnbrautalagning í heimi síðustu 50 ár. • Bajkal – Amúr – járnbrautin • Kapphlaup Sovétríkjanna við Vesturlönd um lífskjör og hernaðarmátt hafði í för með sér að ekkert var hirt um hreinsun úrgangsefna. • Mikil umhverfismál í dag. • Náttúra spillist og heilsu mannanna er ógnað.

  11. Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi - Eystrasaltslöndin Eistland – Lettland og Litháen, þau liggja öll að Eystrasalti. Eistland • 1,6 milljón íbúa • Tallin höfuðborgin Lettland • Tæplega 3 milljónir íbúa • Ríga höfuðborgin • Iðnvæddast: vopnaiðnaður, bílaiðnaður, skipasmíði, skógariðnaður og landbúnaður Litháen • Fjölmennast, 4 milljónir • Vilníus höfuðborgin • Matvælaiðnaður, landbúnaður, vefnaður og rafeindaiðnaður

  12. Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi Úkraína, Hvíta-Rússland og Moldavía Hvíta Rússland bls. 29 • 10 milljónir íbúa • Minsk höfuðborgin • Mikill iðnaður, einkum vélaiðnaður (í kringum Minsk) Moldavía bls. 30 • 4,3 milljónir íbúa • Kíshínjov höfuðborgin • Dæmigert landbúnaðarland • Vínframleiðsla • Rósarækt (til ilmefnaframleiðslu) Úkraína (Getur orðið stórveldi í A – Evrópu bls. 28) • Náttúruauðlindir –svört mold (frjósamur fínkornóttur jarðvegur) • Stærsta land í Evrópu eftir Rússlandi • Íbúafjöldi 52 milljónir (6. stærst í Heimi) • Kíev höfuðborgin

  13. Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi Kákasuslönd: Georgía – Armenía og Aserbaídsjan Georgía bls. 30 • 5,4 milljónir íbúa • Tbílísí höfuðborgin • Stalín þekktasti Georgíumaðurinn Armenía bls. 30 • 3,7 milljónir íbúa • Jerevan höfðuborgin • Jarðskjálftasvæði • Deila um Nagorno-Karabakh hérað milli Armena og Aserbaídsjana. Tilheyrir Aserbaídsjan í dag en íbúarnir eru flestir kristnir í héraðinu. Aserbaídsjan bls. 32 • 7,8 milljónir íbúa • Bakú höfuðborgin

  14. Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi Mið- Asíulýðveldin Túrkmenistan, Úsberkistan, Tadsjikistan, Kirgistan og Kasakstan. Kasakstan • Íbúar 14 milljónir • Höfuðborg : Alma – Ata • Umhverfisvandamál • Árum saman gerðu Sovétmenn kjarnorkutilraunir á slóðum Kasakstan. • Þriðja hvert barn fæðist vanskapað : með krabbamein eða bilað ónæmiskerfi. Úsebekistan • Íbúar 27 milljónir • Höfuðborg : Tashkent Aralvatn – vatn sem er að hverfa • Ekkert afrennsli er úr Aralvatni, sem er á þurrkasvæði og uppgufun því mikil. • Var eitt sinn fjórða stærsta stöðuvatn heims, en hefur misst rúmlega helming af flatarmáli. • Öll fiskveiði hætt en áður fyrr störfuðu rúmlega 60.000 manns þarna. • Stefnt er að færa stöðuvatnið aftur í fyrra horf með því að veita í það vatni. • Reyna að framkalla regn og úrkomu, láta snjó frysta og svo bráðna og renna svo í Aralvatn.

More Related