1 / 5

HLUTFÖLL Hvernig þjálfa má börn í notkun hlutfalla á óhefðbundinn hátt.

HLUTFÖLL Hvernig þjálfa má börn í notkun hlutfalla á óhefðbundinn hátt. Aðalbjörg Karlsdóttir Nemi KHÍ. 2003. Markmið. Að nemendur: Kynnist hlutföllum á hlutbundinn hátt. Þjálfist í fínhreyfingum. Að nemendur hafi eitthvað áþreifanlegt í höndunum að vinnu lokinni. Efni og áhöld.

Télécharger la présentation

HLUTFÖLL Hvernig þjálfa má börn í notkun hlutfalla á óhefðbundinn hátt.

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. HLUTFÖLLHvernig þjálfa má börn í notkun hlutfalla á óhefðbundinn hátt. Aðalbjörg Karlsdóttir Nemi KHÍ. 2003.

  2. Markmið Að nemendur: • Kynnist hlutföllum á hlutbundinn hátt. • Þjálfist í fínhreyfingum. • Að nemendur hafi eitthvað áþreifanlegt í höndunum að vinnu lokinni.

  3. Efni og áhöld • Myndvarpi. • Glærupenni. • Rúðustrikuð glæra, þar sem rúðurnar eru 2*2 cm á stærð. • Rúðustrikað 2*2 blað handa hverjum nemanda. • Fyrirmyndir sem eru á rúðustrikuðum grunni sem er 1*1 cm á stærð handa hverjum nemanda. • A.m.k. Ein fyrirmynd á glæru. • Kalkipappír, karton, skæri. • A.m.k. Ein tilbúin klippimynd.

  4. Sýnikennsla • Færum fyrirmyndina yfir á glæruna með 2*2 rúðunum • ,,Kalkerum” yfirfærðu myndina yfir á karton • Klippum út • Hengjum upp afraksturinn

  5. Niðurstaða Nemendur hafa nú: • Unnið með hlutfallið 1:2 á áþreifanlegan hátt. • Þjálfað fínhreyfingar. • Búið til skemmtilegt skraut.

More Related