1 / 12

Rammasamningsútboð Ríkiskaupa 13660 “Stöðluð hugbúnaðarleyfi”

Markmið Niðurstöður Samningsaðilar. Rammasamningsútboð Ríkiskaupa 13660 “Stöðluð hugbúnaðarleyfi”. Hvað er boðið út?. Staðlaður hugbúnaður “Microsoft Software (MSS) and other branded Software .” “Open Source Software (OSS)”. Skrifstofuvöndlar (office suites)

Télécharger la présentation

Rammasamningsútboð Ríkiskaupa 13660 “Stöðluð hugbúnaðarleyfi”

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Markmið Niðurstöður Samningsaðilar Rammasamningsútboð Ríkiskaupa 13660 “Stöðluð hugbúnaðarleyfi” Valgeir Pétursson

  2. Valgeir Pétursson Hvað er boðið út? Staðlaður hugbúnaður • “Microsoft Software (MSS) and other branded Software.” • “Open Source Software (OSS)”. • Skrifstofuvöndlar (office suites) • Stýrikerfi á útstöðvar (upgrade) • Stýrikerfi á netþjóna • Annað, s.s. vírusvarnir, teikniforrit, eldveggir…

  3. Valgeir Pétursson Markmið útboðs • Tryggja kaupendum verð á Microsoft vörum eins og lægst þekkist á mörkuðum í kringum okkur. • Fá upp á borð lausnir, verð og áherslur bjóðenda á OSS og tryggja kaupendum þar með val í stefnumótun sinni þegar kemur að hugbúnaðarlausnum.

  4. Valgeir Pétursson Árangur • Um 30% verðlækkun á kaupverði Microsoft leyfa frá því í jan 2005. Samið við 4 aðila. • Grundvöllur lagður að samstarfi á OSS lausnum milli seljanda og kaupanda. Samið við 2 aðila.

  5. Valgeir Pétursson Hverjir buðu? • Boðið út á EES • 2 Erlendir aðilar buðu • 6 Innlendir aðilar • Samið við 4 innlenda aðila í MSS, 2 aðila í OSS

  6. Valgeir Pétursson Niðurstaða

  7. Valgeir Pétursson Niðurstaða frh.

  8. Valgeir Pétursson Staða kaupenda • Mikill kaupþrýstingur kominn, líklegt að margir noti samninginn og endurnýji búnað sinn. • Nýr samningur. Dæmi um mistök í verðlagningu hjá seljendum. Kaupendur þurfa að hafa verðin á hreinu, gott að leita verðtilboða hjá amk. 2 aðilum. • Sterk staða kaupenda v. ákvæða í samning.

  9. Valgeir Pétursson Golp, Gosl, Olp, Osl, SA..... • Tengiliður seljanda ábyrgur fyrir réttum vinnubrögðum og verðum frá hendi seljanda. • Seljandi skyldugur til að ráðleggja bestu lausn eftir samráð við kaupanda. Sölu á “röngum” búnaði má gera afturkræfa. (sbr. grein 1.4.15. útb.gögn). • Samningur nær til allrar MS afurða nú og nýjum afurðum á gildistíma samnings. • Golp verðin klárlega hagstæðust í dag.

  10. Valgeir Pétursson Til umhugsunar • Vera klár á helstu skilmálum samnings. • Vera klár á því hvaða lausnir eru í boði. • Vera klár á hver þörfin er nú og hver framtíðarstefna kaupanda í UT málum er.

  11. Valgeir Pétursson Aðstoð við kaupendur • Bæði ljúft og skylt. Hafið samband við • Ríkiskaup, verkefnastjóri v. 13660 Hugbúnaður S: 530-1400, valgeir@rikiskaup.is • Spurningar

  12. Valgeir Pétursson Og aðeins meir • Dæmi um kaupákvarðanir • Kaupa eða leigja? • Kaupa SA eða ekki • Bíða þar til “Longhorn” kemur? • Kaupa Pro leyfi eða normal?

More Related