1 / 14

1-1 Hvað eru vísindi? (bls. 8-13)

1-1 Hvað eru vísindi? (bls. 8-13). Hlutverk vísindamanna er að leysa þær ráðgátur sem finnast í náttúrunni. Þeir beita vísindalegum aðferðum til að komast að sannindum (staðreyndum) um eðli náttúrunnar. Vísindaleg aðferð er þannig að hægt er að endurtaka athugun.

moesha
Télécharger la présentation

1-1 Hvað eru vísindi? (bls. 8-13)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 1-1 Hvað eru vísindi? (bls. 8-13) • Hlutverk vísindamanna er að leysa þær ráðgátur sem finnast í náttúrunni. • Þeir beita vísindalegum aðferðum til að komast að sannindum (staðreyndum) um eðli náttúrunnar. • Vísindaleg aðferð er þannig að hægt er að endurtaka athugun Einkenni lífvera

  2. 1-1 Hvað eru vísindi? (bls. 8-13) • Vísindalegum aðferðum má skipta í nokkur skref: • Ráðgátan er skilgreind • Upplýsinga er aflað • Tilgáta er sett fram um lausn á ráðgátunni Einkenni lífvera

  3. 1-1 Hvað eru vísindi? (bls. 8-13) 4. Tilraun er framkvæmd til þess að kanna gildi tilgátunnar. • Breyta er sá þáttur sem verið er að skoða í hvert sinn. • Í tilraun má bara prófa eina breytu í einu. • Samanburðartilraun er nákvæmlega eins og tilraunin nema breytunni er sleppt. Einkenni lífvera

  4. 1-1 Hvað eru vísindi? (bls. 8-13) 5. Niðurstöður tilraunarinnar eru skráðar og metnar. 6. Niðurstöður eru túlkaðar Einkenni lífvera

  5. 1-1 Hvað eru vísindi? (bls. 8-13) • Náttúruvísindum er skipt í þrjár megin deildir: • lífvísindi • jarðvísindi • eðlisvísindi • Hverri deild er svo skipt í margar undirgreinar Einkenni lífvera

  6. 1-2 Vísindalegar mælingar (bls. 13-17) • Til þess að vísindamenn geti miðlað gögnum sín á milli notast þeir við sameiginlegt mælikerfi: SI-kerfið • Grunneiningar þess eru: • Lengd  metri (m) • Rúmmál  rúmmetri (m3) • Massi  kílógramm (kg) • Hiti  kelvin (K) • Tími  sekúnda (s) Einkenni lífvera

  7. 1-2 Vísindalegar mælingar (bls. 13-17) • Massi er mælikvarði á efnismagn hlutar. • Þyngd er mælikvarði á það hversu mikill þyngdarkraftur verkar á hlut. • Eðlismassi er massi ákveðins rúmmáls af tilteknu efni. • Eðlismassi = massi/rúmmál Einkenni lífvera

  8. 1-3 Vísindatæki (bls. 17-21) • Smásjár: eru tæki sem sýna hluti í stækkaðri mynd. • Til eru ýmsar gerðir. Einkenni lífvera

  9. 1-3 Vísindatæki (bls. 17-21) • Ljóssmásjá: notar endurkast ljóss frá hlutum, er gerð úr tveim eða fleiri linsum, stækkun allt að 2000 sinnum. Einkenni lífvera

  10. 1-3 Vísindatæki (bls. 17-21) • Smásjármynd af hrognum, stækkun 10x Einkenni lífvera

  11. 1-3 Vísindatæki (bls. 17-21) • Víðsjá: notar ljós en hefur tvö augn-gler og sýnir því hluti í þrívídd, stækkun frá 8-100 sinnum. Einkenni lífvera

  12. 1-3 Vísindatæki (bls. 17-21) • Rafeindasmásjá: notar rafeindir í stað ljósgeisla til að stækka mynd, stækkun allt að milljónfalt. Einkenni lífvera

  13. 1-3 Vísindatæki (bls. 17-21) • Dæmi um önnur vísindatæki: leysar, tölvur, röntgengeislar, tölvusneiðmyndun, segulómun. Einkenni lífvera

  14. 1-4 Öryggi á rannsóknarstofum (bls.21-23) • Mikilvægasta öryggisregla nemandans er: að fylgja alltaf fyrirmælum kennarans og fara nákvæmlega eftir þeim leiðbeiningum sem gefnar eru. • Skoða reglur og tákn á bls. 23. Einkenni lífvera

More Related