1 / 16

Brjóstakrabbamein (cancer mamma)

Brjóstakrabbamein (cancer mamma). . Brjóstakrabbamein- meingerð. Með brjóstakrabbameinið er átt við vöxt illkyja æxlis í öðru eða báðum brjóstum. Æxlin getur verið að mismunandi uppruna. Af þessum leiðir að fram koma ýmsar tegundir krabbameins í brjóstum. Brjóstakrabbamein.

moral
Télécharger la présentation

Brjóstakrabbamein (cancer mamma)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Brjóstakrabbamein (cancer mamma) .

  2. Brjóstakrabbamein- meingerð Með brjóstakrabbameinið er átt við vöxt illkyja æxlis í öðru eða báðum brjóstum. Æxlin getur verið að mismunandi uppruna. Af þessum leiðir að fram koma ýmsar tegundir krabbameins í brjóstum. Haustönn 2009

  3. Brjóstakrabbamein • Brjóstakrabbamein er vöxtur brjóstafrumna sem fylgir ekki hefðbundnum reglum um frumusamskipti í líkamanum • Ífarandi krabbameinsfrumur hafa þann eiginleika að geta brotist í gegnum eðlilega brjóstvefshimnu og dreift sér (sáð sér) til annarra hluta líkamans. Krabbamein er ævinlega af völdum einhvers konar “afbrigðileika” í arfberum eða “galla” í erfðaefni. Hins vegar er krabbamein aðeins í 5-10% tilfella ættgengt, þ.e.a.s.fengið í arf frá föður eða móður. Þess í stað eru um 90% alls brjóstakrabbameins af völdum genagalla sem verður af völdum öldrunar eða því að vera til og lifa.

  4. Hvað er brjóstakrabbamein og Hvernig myndast brjóstakrabbamein? Þversneið af brjóstiA MjólkurgangurB MjólkurkirtillC Víkkaður mjólkurkirtill fyrir brjóstamjólk Brjóstakrabbamein (frumubreytingar í brjóstum)

  5. Brjóstakrabbamein • DGeirvartaEFitaFBrjóstvöðvi (pectoralis major)GBrjóstkassi/rifbeinStækkunAEðlileg fruma í mjólkurgangiBGangnahimnaCHol (miðja gangsins)

  6. Brjóstakrabbamein (frumubreytingar í brjóstum) • geta tengst aukinni hættu á brjóstakrabbameini. Breytingar af þessu tagi finnast þegar tekið er vefjarsýni úr brjóstinu og frumurnar skoðaðar undir smásjá. Tvenns konar frumubreytingar er taldar tengjast hættu á brjóstakrabbameini: • Ofvöxtur í mjólkurgangi – þá fjölgar frumum óeðlilega í veggjum mjólkurganga. • Staðbundið krabbamein í mjólkurkirtli – agalaus vöxtur frumna í mjólkurkirtli, frumunum sem framleiða brjóstamjólk.

  7. Brjóstakrabbamein - Orsakir • Erfðir eða ættarsaga t.d. ef amma konunnar hefur greinst með brjóstakrabbamein þá er mögulegt að barnabarn hennar geta fengið sjúkdóminn • Hormunatruflanir aukin framleiðsla estrogens veldur æxlisvexti. t.d. konur sem byrja hafa á klæðum mjög ungar virðast vera í mýri áhættu að fá krabbamein í brjóst siðar á ævinni en konur sem byrjar seint á blæðingum. María og Marielle

  8. Brjóstakrabbamein - Orsakir • Fituneysla óhofleg neysla mettaðrar fitu • Áfengisneysla Þegar vínandi er brotinn niður í lifur myndast örefni (aldehýðefni) sem vakið geta æxlisvöxt fer saman líklega aukið í brjóstum og óhofleg áfengisnotkun Haustönn 2009

  9. Brjóstakrabbamein - Eikenni • Þykkildi eða hnútur í brjóstum sem finnast við dreifingu, röntgent myndatöku eða eru sýnilegir • Inndregin geirvartar • Útferð úr geirvörtur • Eymsli í brjóstum Haustönn 2009

  10. Brjóstakrabbamein - tíðni • Health statistic breast cancermincidence (most recent) by country • Rank   CountriesAmount •   # 1   Iceland: 39.4 per 100,000 females  • # 2   Denmark: 30.4 per 100,000 females  • = 3   Netherlands: 28.7 per 100,000 females  • = 3   Belgium: 28.7 per 100,000 females  • # 5   New Zealand: 28 per 100,000 females  • # 6   Ireland: 27.5 per 100,000 females  • # 7   Hungary: 26.6 per 100,000 females  • # 8   United Kingdom: 26 per 100,000 females  • # 9   Germany: 23.5 per 100,000 females  • # 10   Canada: 22.6 per 100,000 females  • # 11   Czech Republic: 22.2 per 100,000 females  • # Haustönn 2009

  11. Brjóstakrabbamein - tíðni • 12   Italy: 22 per 100,000 females  • # 13   France: 21.7 per 100,000 females  • # 14   Australia: 21.6 per 100,000 females  • # 15   Austria: 21.5 per 100,000 females  • # 16   Norway: 21.3 per 100,000 females  • # 17   United States: 21.2 per 100,000 females  • # 18   Luxembourg: 21 per 100,000 females  • # 19   Spain: 19.5 per 100,000 females  • # 20   Portugal: 19.3 per 100,000 females  • # 21   Slovakia: 19.2 per 100,000 females  • # 22   Sweden: 18.5 per 100,000 females  • # 23   Finland: 18.1 per 100,000 females  • # 24   Poland: 17.9 per 100,000 females  • # 25   Greece: 16.8 per 100,000 females  • # 26   Japan: 8.6 per 100,000 females  • Weighted average: 22.8 per 100,000 females  Haustönn 2009

  12. 1. tafla. Nýgengi krabbameins hjá konum 1987-1993 (árlegt aldursstaðlað nýgengi af 100.000) Brjóst 78, 3 Nýru 9,1 Lungu 26,6 Legháls 8,6 Ristill 15,4 Húð (sortu) 7,1 Legbolur 13,1 Bris 6,3 Eggjastokkar 12,1 Hvítblæði 6,0 Heilaæxli 11,4 Endaþarmur 5,3 Skjaldkirtill 10,6 Eitlasarkmein 4,5 Magi 10,2 - - Brjóstakrabbamein - tíðni Haustönn 2009

  13. Brjóstakrabbamein - tíðni • 2. tafla. Algengustu krabbameinin hjá konum (árlegur meðalfjöldi nýrra tilfella 1994-1998) • Brjóstakrabbamein 131 • Lungnakrabbamein 51 • Ristilkrabbamein 35 • Eggjastokkakrabbamein 27 • Legbolskrabbamein 23 • Skjaldkirtilskrabbamein 18 • Sortuæxli í húð 18 Haustönn 2009

  14. Brjóstakrabbamein - meðferð • Skurðaaðgerð • Geislameðferð • Lyfjameðferð • Hreyfimeðferð t.d endurhæfingu eftir hafa gengið undir skuðaðgerðir Haustönn 2009

  15. Brjóstakrabbamein - Forvarnir • Þreifa brjósti reglulega • Fara reglulega í krabbameins skoðun • Hreyfa sig reglulega • Drekka áfengi í hófi • Borðaðu hæfilega mikið til að viðhalda eðlilegri líkamsþyngd. Haustönn 2009

  16. Brjóstakrabbamein • Heimildaskrá • Doktor.is • Krabbamein.is • Brjóstakrabbamein.is

More Related