100 likes | 336 Vues
Fas leiðtogans smitar Hvernig má auka jákvæðan starfsanda og vinnugleði á tímum álags og breytinga?. Steinunn I. Stefánsdóttir www.starfsleikni.is steinunn@starfsleikni.is. Leiðtogi þarf að skapa öryggi Hafa þau áhrif á fólk að það vilji fylgja þér.
E N D
Fas leiðtogans smitarHvernig má auka jákvæðan starfsanda og vinnugleði á tímum álags og breytinga? Steinunn I. Stefánsdóttir www.starfsleikni.is steinunn@starfsleikni.is
Leiðtogi þarf að skapa öryggi Hafa þau áhrif á fólk að það vilji fylgja þér • Streituvaldar með áhrif á traust og vinnugleði • Óvæntar breytingar • Óvissa og stefnuleysi • Óskýr skilaboð • Sá sem fólk fylgir í rétta átt - hvert, hvers vegna? • Sá sem fólk treystir - hvar stöndum við? • Sá sem hjálpar fólki að njóta vinnunnar • Svo viðskiptavinurinn njóti viðskiptanna STARFSLEIKNI
VinnugleðiÞað á að vera gaman í vinnunni • Vinnugleði og jákvæðni: • Tilfinning sem kemur fram í viðmóti, hegðun og líðan • Ástand sem kveikt er hér og nú • Af því að það er gaman að gera gagn STARFSLEIKNI
Ánægðir Jákvæðir Bjartsýnir Brosmildir Þjónustulundaðir Sveigjanlegir Treystandi En hvað eykur þá líkur á jákvæðum starfsmönnum? Jákvæðir starfsmenn og viðskiptavinirÁnægðir starfmenn auka líkur á ánægðum viðskiptavinum STARFSLEIKNI
hrósa hlusta hvetja • Hvað finnst þér um þetta? • Hvað myndi gera þetta betra? • Hvernig gengur? • Þarf eitthvað til að gangi enn betur? • Ertu sammála? • Hvert er þitt álit? • Ertu ánægð/ur með þetta? • Hvað myndi gera þig enn ánægðari? STARFSLEIKNI
Orð, fas og hegðun á álagstímumSamræmi og trúverðugleiki skilaboða • Hvaða skilaboð gefur þú? • Skýrleiki • Áhugi • Öryggi • Heiðarleiki • Jákvæðni • Hvatningin sem gefur orkuna STARFSLEIKNI
Þessu ætlum við að keppa að! Við getum þetta saman! Hvað finnst ykkur? Hvað þurfið þið? Gangi ykkur vel! Hvernig gengur? Þetta gekk vel! Þakka ykkur fyrir! Næst skulum við …! Skemmtun okkur saman Fögnum góðu verki Jákvæð orð, fas og árangurAmk 3-5 jákvæð atriði á móti hverju neikvæðu til að halda góðri orku STARFSLEIKNI
Áhugi og virðing fyrir starfi og fólkiLeiðtoginn skapar það! • Öruggt, afslappað og jákvætt fas • Hlustar, skynjar og skilur fólk • Sýnir verkum og fólki áhuga • Notar tillögur að aðferðum • Formleg og óformleg samskipti • Mikilvæg störf og verkefni • Jákvætt upphaf og endir STARFSLEIKNI
Tilgangur Stefna Ábyrgð Áhugi Gildi Áttaviti HEIÐARLEIKI JÁKVÆÐNI Sjálfsagi Samkvæmni Sambönd Samskipti STARFSLEIKNI