1 / 14

Ferritin

Ferritin. Einar Björnsson 29 apríl 2005. Ferritin. Í náttúrinni veldur blanda af járni, súrefni og vatni ryðmyndun. Járn er mjög óleysanlegt (10 -18 M) og þörfin fyrir járn í frumum er ca. 10 -4 M Ferritin leysir þessi vandamál. Bygging. Haldið svipaðri byggingu í gegnum þróunina

nerice
Télécharger la présentation

Ferritin

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ferritin Einar Björnsson 29 apríl 2005.

  2. Ferritin • Í náttúrinni veldur blanda af járni, súrefni og vatni ryðmyndun. • Járn er mjög óleysanlegt (10-18 M) og þörfin fyrir járn í frumum er ca. 10-4 M • Ferritin leysir þessi vandamál

  3. Bygging • Haldið svipaðri byggingu í gegnum þróunina • 480,000 Da, 12 nm • Stór hola í miðjunni sem geymir járnjónir (2000-4500 Fe3+ jónir) í tengslum við O2 • 4 helix knippi (dimer) sem koma saman í 24-mer • H- og L-subunit • H-subunit hefur ferroxidasa virkni • Holur í próteininu sem hleypa uppleystu járni (Fe2+) inn og út

  4. Staðsetning • Ferritin er í öllum frumum líkamans • Meira er í frumum sem þurfa meiri járn • Hjarta, lifur vs. Fibroblastar • Eitthvað ferritin er í sermi • Eykst við ofgnótt járns og bólgu

  5. Hlutverk • Geymsluprótein • Vörn gegn skemmdum af völdum járns og súrefnis • Hluti af vörn frumunnar gegn áhrifum streitu og bólgu • Tengist heme myndun • O2 flutning • Enzýmvirkni – frumuhringur, nucleotide myndun, rafeindaflutning, afeitrun o.fl.

  6. Myndun • Aukin myndun ferritins stjórnast af þörfum frumunnar • Aukið járnmagn í líkamanum eykur á tjáningu ferritins • Iron regulatory proteins (IRP-1 og IRP-2) • Iron responsive element (IRE) • Mitochondrial Ferritin • Til staðar í eystum • Safnast í Heme myndandi frumum við aukið járn?

  7. Áhrif bólguefna • TNF-α og IL-1α inducera myndun á H-keðju • Í macrophögum (scavengers) - TNF-α og IFN-γ • NO • Activerar IRP-1 og IRP-2 • Cytokine auka á seytun ferritins úr frumum • TNF, IL-1α og IL-6 • LPS • Prostaglandin (type A) • Tengjast inflammation og svar við hita • Hækkað í JRA • Bólga tengd atherosclerósu

  8. Hormón • TSH, T3, TRH • Auka á Ferritin myndun • Insúlín og IGF-1 • Í gegnum IGF receptor auka á myndun • Hár glúkósi eykur ferritin myndun í brisi (H)

  9. Blóðkorn • Macrophagar og monocytar • Í tengslum við hringrás járns • Þroski rauðra blóðkorna • Hemoglobin myndun í lok þroskans • Protoporphyrin IX

  10. Oxun • Aukin oxun í líkamanum • Hefur bein áhrif á myndun ferritins • Sem á móti ver frumuna gegn oxunarskemmdum • Bólga, toxísk efni, oxandi lyf.

  11. Hypoxia og ischemia • Inducera ferritin myndun • Ferritin minnkar reperfusion injury • Nýburar, ARDS, heila og hjarta ischemia o.fl. • Microglia í heila eftir ischemiu með mikið ferritin

  12. Krabbamein • Ferritin hækkar í ýmsum krabameinum • Einnig aukið H-subunit • Lækkar líka í sumum • Tengsl við dysregulation í krabbameinsfrumum? • Hentugt eða ekki? • Notað sem marker í Neuroblastoma o.fl. malignitetum • Margt óljóst

  13. Mæling á ferritini • Hækkar í • Hemochromatosis, thalassemiur, sickle cell, porphyria, neuroblastoma, JRA, alcohol lifrarsjd, hemolytisk anemia, hodgkins lymphoma, megaloblastic anemia, hyperthyrosis, o.fl. • Lækkar í • járnskortsanemiu

More Related