1 / 11

Islam - grundvallarhugtök

Islam - grundvallarhugtök. 20% jarðarbúa eru múslimar. Múslimi: Arabíska -"sá sem lýtur vilja Guðs", fylgismaður islams. Allah: Guð á arabísku. Múslimar álíta þetta sama guð og gyðingar og kristnir tilbiðja. Grundvallarhugtök, frh.

nguyet
Télécharger la présentation

Islam - grundvallarhugtök

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Islam - grundvallarhugtök • 20% jarðarbúa eru múslimar. • Múslimi: Arabíska -"sá sem lýtur vilja Guðs", fylgismaður islams. • Allah: Guð á arabísku. Múslimar álíta þetta sama guð og gyðingar og kristnir tilbiðja.

  2. Grundvallarhugtök, frh. • Jihad: merkir venjulega "andleg barátta" eða "barátta fyrir fullkomnun." • Sjálfsvíg er "haram", bannað í Kóraninum.

  3. FIMM STOÐIR ISLAMS • Trúarjátningin (shahadah): Laa ilaha illallah, Muhammad-ur-Rasul-Allah (það er enginn guð nema Allah og Múhameð er spámaður hans)

  4. FIMM STOÐIR ISLAMS • Bænin (salat) Fimm sinnum á dag. Snúið til Mekku.

  5. FIMM STOÐIR ISLAMS • Ölmusan (zakat) Nú oftast 2,5% af tekjum. Hreinsar hjartað af eigingirni og græðgi  menn verða betri.

  6. FIMM STOÐIR ISLAMS • Fastan (saum) Frá sólarupprás til sólseturs í ramadan-mánuði. Tilgangurinn er sjálfsagi og hreinsun.

  7. FIMM STOÐIR ISLAMS • Pílagrímsferðin (hajj) Reynt að komast einu sinni á ævinni til Mekku í Saudi-Arabíu.

  8. Löggjöf islamskra ríkja:Sharía (vegurinn) • Kóraninn er grundvöllur laganna. • Súnna spámannsins er fyrirmynd um líf múslima. • Samþykktir safnaðarins eru notaðar ef fyrrnefnd atriði duga ekki til að leysa mál. • Hliðstæðureglan. Ef reglur vantar um ákveðið atriði má leita hliðstæðra tilvika og yfirfæra.

  9. Súnnítar og shíítar • Ágreiningur um eftirmenn Múhameðs leiddi til þessa klofnings. • 90% múslima eru súnnítar. • Þeir völdu Abu Bakr eftirmann spámannsins (kalífa). • Íhaldssamir. • Byggja á Kóraninum og súnnu Múhameðs (sögum um líf hans og störf).

  10. Súnnítar og shíítar, frh. • Shíítar vildu að Alí, tengdasonur Múhameðs, yrði eftirmaður hans. • Þeir álíta einungis fjölskyldu spámannsins geta verið arftaka. • Ekki eins íhaldssamir og súnnítar. • Guðlega leiðsögn má finna víðar en í Kóraninum og súnna (hefðunum). • Urðu hálfgerðir uppreisnarmenn.

  11. Súnnítar og shíítar, frh. • Shítar trúa á röð imama (=guðlega innblásnir leiðtogar). • Imam verður að vera afkomandi spámannsins. • Hann er eina réttmæta yfirvaldið á jörðinni. • Alí var fyrsti imaminn • Shíta greinir á um hverjir hafi verið réttir imamar – tólfungar og sjöungar • Shítar bíða endurkomuimam • Trúin á sjöttu stoð íslam – Alí er walí – þýðir að Alí sé sá rétti . Bein þýðing á orðinu wali er “vinur” eða “hinn réttmæti”.

More Related