1 / 25

Haustfundir Landssambands kúabænda Birkimel 27. október 2009

Haustfundir Landssambands kúabænda Birkimel 27. október 2009. Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri LK. Helstu efnisatriði. Framleiðsla og sala mjólkur og kjöts Ársfundur IDF 2009 Tillögur að nýjum reglum um flokkun og verðskerðingu mjólkur Verðlagsmál mjólkur Skuldamál kúabænda

oni
Télécharger la présentation

Haustfundir Landssambands kúabænda Birkimel 27. október 2009

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Haustfundir Landssambands kúabændaBirkimel 27. október 2009 Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri LK

  2. Helstu efnisatriði • Framleiðsla og sala mjólkur og kjöts • Ársfundur IDF 2009 • Tillögur að nýjum reglum um flokkun og verðskerðingu mjólkur • Verðlagsmál mjólkur • Skuldamál kúabænda • Aðbúnaðarreglugerð • Mjólkursamningur – C-greiðslur – greiðslumarksreglugerð • Umsókn Íslands um aðild að ESB

  3. Framleiðsla og sala mjólkur • Metframleiðsla á sl. verðlagsári: 126.338.990 lítrar • Jafnvægi í sölu á fitu og próteini 2011? • Útflutningur gengur illa – lágt skilaverð þrátt fyrir lágt gengi

  4. Framleiðsla og sala á nautakjöti • 20.120 gripum slátrað okt.08-sept.09 • Framleiðsla 3.702 tonn • Sala frá sláturleyfishöfum 3.715 tonn – óbreytt frá fyrra ári • Hrun í innflutningi nautakjöts – 71 tonn á móti 276 tonnum • Neyslubreytingar – hærra meðalverð birgða hjá kjötvinnslum • Óbreytt verð til bænda í 18 mánuði • Afkoman versnar mikið • Lítils háttar samdráttur í ásetningi nautkálfa • Talsverðir fjármunir í markaðsstarf hjá LK

  5. Ásetningur nautkálfa skv. Mark

  6. Ársfundur International Dairy Federation • Mjög hart í ári hjá evrópskum kúabændum • Framleiðslukostnaður 69 kr/ltr (DE) • Afurðastöðvaverð 45 kr/ltr – opinber stuðningur 7,50 kr/ltr → tap 16,50 kr/ltr • M.v. gengi € 180 kr • Hvað gera bændur þá?

  7. Ársfundur IDF • Ástæður? • Samdráttur í neyslu í kjölfar verðhækkananna 2007 • Verð í smásölu ekki lækkað til jafns við verð til bænda • Fjármálakreppan – samdráttur í kaupmætti • Melamín hneykslið í Kína • Hvað er framundan? • Markaðir í SA-Asíu þegar farnir að taka við sér • Hagvöxtur innan 2 ára – aukin neysla → hærra verð • Ákvörðun um niðurfellingu kvótakerfisins 2015 stendur • Markaðsöflin ráði ferðinni – að mestu • Inngrip verði á formi uppkaupa á dufti og smjöri • Langtímahorfur góðar

  8. Flokkun og verðskerðing mjólkur • Tillögur starfshóps bænda og iðnaðar • Eiga eftir að fá samþykki Verðlagsnefndar búvöru • Verðskerðing vegna líftölu og lyfjaleyfa á vikugrunni í stað mánaðar • Skerðingarhlutfall fjórfaldað • Greiðslur fyrir úrvalsmjólk taki mið af þróun á afurðastöðvaverði mjólkur • Beint meðaltal mánaðar fari ekki yfir 25.000

  9. Flokkun og verðskerðing mjólkur • Flokkun vegna frírra fitusýra tekin upp frá 1. október 2009 • Verðskerðing vegna ffs. 1. janúar 2011. • Mörk fyrir 1. flokk verði við 1,1 mmól/l og miðist við faldmeðaltal mánaðar, 5% verðskerðing • Athugasemdir erlendis frá vegna sýrustigs í smjöri • Greinilegir bragðgallar þegar ffs. er komið mikið yfir 1 mmól./l • 5% framleiðenda nálægt mörkum

  10. Verðlagsmál mjólkur • Heildsöluverð hækkaði 1. ágúst um 3,47% • Leiðrétt 40% af framlegðarskekkju drykkjarmjólkur • Tvær bókanir: 1. Verðlagsnefnd mun á næstu 24 mánuðum leitast við að minnka þörf á verðtilfærslu í verðlagningu mjólkurvara sem undir hana heyra. 2. Bændur falla frá hækkun afurðaverðs að þessu sinni vegna erfiðrar rekstrarstöðu mjólkuriðnaðarins.

  11. Skuldamál kúabænda • Verðtryggð lán í ISK • Greiðslujöfnunarvísitala – lækkar greiðslubyrði um 15% • Myntkörfulán • Greiðslujöfnun miðast við afborgun 1.5.2008 • GVT 150 • Lækkandi greiðslubyrði þýðir lengri lánstíma • Hámark 3 ár?

  12. Sértækar aðgerðir • Mat á virði jarðar og rekstrar • Eðlileg laun og viðhald • 25-30 ára veðlán á 1. veðrétti er fullnýtir greiðsluþol búsins, verðtr. og 5,8% vextir • Biðlán 1, frá greiðsluþoli upp í 110% af markaðsvirði. Tryggingabréf á 2. veðrétti • Biðlán 2. Frá 110-130% af markaðsvirði. Án tryggingar • Biðlán 1 og 2 eru án vaxta og verðtryggingar, með gjalddaga eftir 3 ár. • Bændur leiti ráðgjafar og umsagnar!

  13. Mjólkursamningurinn • Framlög á árinu 2009 samkvæmt fjárlögum. • 2010 verði 2% hærri en 2009, óháð verðlagsþróun. • Eftir það taka verðtryggingar ákvæði gildi að nýju í áföngum • Gildandi samningur er framlengdur til 31. desember 2014 eða um 28 mánuði • Verðlagsáramót að almanaksáramótum. • Afar mikilvægt að óvissu sé eytt.

  14. Greiðslumarksreglugerð • Greiðslumarkið 1.9.2009 - 31.12.2010 er 155 milljónir lítra • 2,3% samdráttur m.v. 2008/2009 • Lítil greiðslumarksviðskipti • Taka langa verðlagsárið með í reikninginn • Breyting á C- greiðslum • Sem best jafnvægi í framleiðslu og sölu

  15. Væntanlegar C-greiðslur

  16. Ýmis atriði • Aðbúnaðarreglugerð • LK hefur hafið vinnu við endurskoðun • Breytingar á búvörulögum • Forgangur greiðslumarksmjólkur að innanlandsmarkaði • Heimavinnsla mjólkur • LK vinnur með hagsmunaaðilum að stefnumótun vegna heimavinnslu og sölu mjólkur

  17. Umsókn Íslands um aðild að ESB • LK og SAM stóðu saman að umfjöllun um þingsályktunartillögur um aðildarumsókn • Þórólfur Sveinsson ráðinn verkefnisstjóri LK og SAM • Alþingi var send greinargerð um málið • Fylgt eftir á fundi utanríkismálanefndar • Mælt var eindregið gegn aðildarumsókn • Sótt um aðild í júlí 2009

  18. Umsókn Íslands um aðild að ESB • “Við undirbúning viðræðna og skipulag þeirra skal ríkisstjórnin fylgja þeim sjónarmiðum um verklag og meginhagsmuni sem fram koma í áliti meiri hluta utanríkismálanefndar”. • “Þeir hópar sem eiga hvað mestra beinna hagsmuna að gæta verði hluti af samningahópunum sjálfum og taki þannig beinan þátt í ferlinu þótt hinar eiginlegu samningaviðræður verði hlutverk embættismanna” • “Meirihlutinn leggur áherslu á að skýr stuðningur við mjólkurframleiðslu og annan hefðbundinn búskap verði eitt af samningsmarkmiðum Íslands” • Meirihluti utanríkismálanefndar tók í áliti sínu talsvert mið af málflutningi samtaka bænda

  19. Umsókn Íslands um aðild að ESB • Samninganefndin hefur ekki verið skipuð • Heldur ekki faghóparnir • Svör verið unnin í viðkomandi ráðuneytum með aðstoð fagstofnana. Þeirri vinnu er nú lokið • Áhersluatriði BÍ sem varða nautgriparæktina • Ísland hafi fullt frelsi til að styðja landbúnað • Tollvernd haldi áfram • Félagsleg staða og afkoma verði tryggð • Óvissa er um framhaldið, það er óviðráðanlegt

  20. Haustfundir Landssambands kúabænda Október 2009

More Related