1 / 25

Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti. Ragnar Danielsen, Dr.Med., Klínískur prófessor, Hjartadeild LSH. RD 2004, endurskoðað 2008. Míturlokuleki (mitral regurgitation):. Einn algengasti lokugalli hjá fullorðnum Orsakir: Mítrulokuprólaps (MVP) / hrörnun (degenerative)

rania
Télécharger la présentation

Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnumseinni hluti Ragnar Danielsen, Dr.Med., Klínískur prófessor, Hjartadeild LSH RD 2004, endurskoðað 2008

  2. Míturlokuleki (mitral regurgitation): • Einn algengasti lokugalli hjá fullorðnum • Orsakir: • Mítrulokuprólaps (MVP) / hrörnun (degenerative) • Eftir hjartadrep, oftar í neðrivegg • Hjartastækkun; eftir hjartadrep, DCM • Hjartaþelsbólga (endokarditis) • Rheumatísk loka (sjaldan) • Míturhringskalk • ATH! Leki langvinnur eða bráður: eftir undirliggjandi orsök, t.d. MVP án/með chordaruptúru eða endokarditis. RD 2004

  3. Míturlokuleki (mitral regurgitation): RD 2004

  4. Míturlokuleki (mitral regurgitation): • Einkenni: • Vegna undirliggjandi sjúkdóms (langvinn/bráð) • Vaxandi mæði, hjartabilun, gáttatif (AF) • Skoðun: • Systólískt óhljóð; (p.m. apex og leiðir út í axillu) • Hjartabilunareinkenni • Hjartalínurit: • Stækkuð vi. gátt og slegill • Gáttatif (atrial fibrillasjón) Gáttatif RD 2004 RD 2004

  5. Míturlokuleki RD 2004

  6. Míturlokuleki (mitral regurgitation): • Röntgen: • Stækkuð vi. gátt og hjartastærð • Stasabreytingar • Hjartaómun: • Frá brjóstvegg • Frá vélinda • Þrívíddarómun • Hjartaþræðing: Sjaldnar notað núna, ómun í staðinn • Hæ. og vi. þrýstingsmælingar • Vi. slegilsmynd, meta leka • Mæla “CO” (thermodilution) • Reikna lekarúmmal/hlutfall (RF) • Kransæðar RD 2004

  7. Miturlokuprólaps: RD 2004

  8. Endokarditis á míturloku RD 2004, movie

  9. Míturlokuleki: mat með ómun 1. Útlit loku og chorda 2. Meta leka á litaómun og CW/PW doppler 3. Ástand/stærð vi. slegils og gáttar 4. Meta hvort secunder lungnaháþrystingur út frá tricuspidleka og fl. RD 2004, movie

  10. Míturlokuleki: mat með ómun Úreikningur á lekarúmmáli RD 2004

  11. Mat á míturlokuleka með PISA aðferðinni RD 2004

  12. Míturlokuleki (mitral regurgitation): • Meðferð: • Lyfjameðferð; • Vegna hjartabilunar og gáttatifs • Blóðþynning vegna gáttatifs • Lokuaðgerð; • Míturlokuplastikk • Gerviloka • Lokuviðgerð með hjartaþræðingartækni (í þróun). RD 2004

  13. Míturlokuþrengsli (mitral stenosis): • Orsakir: • Rheumatísk (gigtsótt) • Míturhringskalk (á háu stigi) • Einkenni: • Vaxandi mæði, hjartabilun • Blóðhósti, lungnaháþrýstingur • Hægri hjartabilunareinkenni • Hjartsláttaróregla (AF) • Segaskot frá vi. gátt; heilaáfall og fl. • “Low-output” einkenni; þreyta, slen, slappleiki.... RD 2004

  14. Míturlokuþrengsli (mitral stenosis): • Skoðun: • Hlustun: • Hár fyrsti hjartatónn, opening snap • Mið-diastólískt óhljóð; “rumble” • Merki um vi. og hæ. hjartabilun • “Míturkinnar” (óspesifískt) • Óreglulegur púls; gáttatif (AF). RD 2004

  15. Míturlokuþrengsli RD 2004

  16. Míturlokuþrengsli (mitral stenosis): • Hjartalínurit: • Stækkuð vi. gátt eða gáttatif • Hæ. slegils þykknun • Röntgen: • Stækkuð vi. gátt • Stasabreytingar • Önnur myndgreining: • Segulómun RD 2004

  17. Míturlokuþrengsli (mitral stenosis): EKG A 75 year old lady with loud first heart sound and mid-diastolic murmur. Mitral Stenosis: atrial fibrillation, and some RVH RD 2004

  18. Míturlokuþrengsli: mat með ómun • Oftast afleiðing gigtsóttar (RF) • Mat með ómun og Doppler: • - Útlit loku. • Stærð hjartahólfa (vi.gátt). • Meðalþrýstingsfall og flatarmál lokuþengsla. • Leki á litaómun. • Meta þrýsting í hæ. hólfum, TR, lungnaháþrystingur? RD 2004

  19. Míturlokuþrengsli (mitral stenosis): • Meðferð: • Lyfjameðferð; • Vegna hjartabilunar og hjartsláttaróreglu • Blóðþynning vegna gáttatifs / segavörn • Lokuaðgerð: • Lokuvíkkun (valvulotomy) í hjartaþræðingu • Lokuvíkkun eða viðgerð í opinni hjartaaðgerð • Gerviloka (sjaldnar viðgerð) RD 2004

  20. Míturlokuþrengsli (mitral stenosis): • Greining/mat á MS • Meðferð, belgvíkkun • Hjartaþræðing: RD 2004

  21. Þríblöðkuþrengsli (tricuspid stenosis): • Orsakir: • Rheumatísk; sjaldgæft sér, oftast með mítur- og/eða ósæðarlokusjúkdómi • Carcinoid syndrome • Einkenni og skoðun: • Vegna undirliggjandi mítur/aortalokusjúkdóms • Aukinn venustasi á hálsi, stækkuð lifur • Mið-diastólískt óhljóð p.m. Neðarlega vi. eða hæ. megin við sternum, hærri tíðni en við MS • Röntgen: stækkuð hæ. gátt • Hjartaómun: auðvelt að greina og meta TS • Meðferð: Lokuaðgerð eða belgvíkkun RD 2004

  22. Þríblöðkuleki (tricuspid regurgitation): • Orsakir: • Vægur TR algengur fysiologiskt (>70%) • Stækkaður hæ. slegill vegna lungnaháþrýstings • Rheumatisk loka • Hjartaþelsbólga (sprautufíklar) • Hæ. slegils hjartadrep (NVI) • Æxli í eða við lokuna • Einkenni og skoðun: • Stór systólísk bylgja í hálsvenupúlsi og e.t.v. lifur • Systólískt óhljóð p.m. neðarlega vi. eða hæ. megin við sternum, eykst við innöndun • Hjartaómun: auðvelt að greina TR og reikna systólískan þrýsting í hæ. slegli. • Meðferð: Symptomatísk eða lokuaðgerð RD 2004

  23. Lungnalokuþrengsli (pulmonal stenosis): • Orsakir: • Nánast alltaf meðfætt, sér eða með öðrum göllum, t.d. Fallots fernu. • (Carcinoid, hjartaþelsbólga (sveppir), rheumatísk) • Einkenni og skoðun: • Væg/meðal PS; einkennalaus • Mikil PS; hæ. hjartabilun • Systólískt óhljóð ofarlega og til vi. við sternum • Merki um stækkaðan hæ. slegil ef mikil PS • Hjartalínurit: Þykknun á hæ. slegli • Röntgen: víkkun á art. pulmonalis handan þrengsla • Hjartaómun: auðvelt að greina og meta • Meðferð: Engin ef einkennalus. Belgvíkkun í þræðingu eða aðgerð ef gefur einkenni. RD 2004

  24. Lungnalokuleki (pulmonal regurgitation): • Orsakir: • Algengur fysiologiskt, sjaldgæft sem sér lokusjúkdómur • Oftast afleiðing lungnaháþrýstings af ýmsum orsökum • Hjartaþelsbólga (endocarditis) • Carcinoid • Rheumatískt • Einkenni og skoðun: • Vegna undirliggjandi sjúkdóms • Hjartaómun: • auðvelt að greina og meta PR • Meðferð: • beinist að undirliggjandi orsök RD 2004

  25. RD 2004

More Related