1 / 18

Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi

Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi. Emil B. Karlsson Rannsóknasetur verslunarinnar. Nýsköpun með netverslun. Árið er 1998: Miklar væntingar til netverslunar Fínar forsendur 2008: Miklar væntingar til netverslunar Enn góðar forsendur. Alþjóðleg verslun í litlu landi.

shadi
Télécharger la présentation

Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Íslensk netverslun Alþjóðleg verslun í litlu landi Emil B. Karlsson Rannsóknasetur verslunarinnar

  2. Nýsköpun með netverslun Árið er 1998: • Miklar væntingar til netverslunar • Fínar forsendur 2008: • Miklar væntingar til netverslunar • Enn góðar forsendur

  3. Alþjóðleg verslun í litlu landi • Ástæða rannsóknarinnar • Hvers vegna niðursveifla í íslenskri netverslun? • Tilgangur - Hvað er til ráða er hægt að grípa? • Netverslun nær til allra - alls staðar • Engin verslun er eins alþjóðleg og netverslun

  4. Rannsóknin • Heimildir: • Kannanir Hagstofu á netnotkun almennings • Könnun meðal innlendra netverslana • Íslandspóstur og Valitor hf. • Erlendar rannsóknir • Valdar netverslanir skoðaðar • Aðeins: F til N (B-to-C) Ekki: F til F (B-to-B)

  5. Helstu niðurstöður • Aukin netverslun Íslendinga • Kaupa mest um erlenda netverslun • Velta íslenskrar netverslunar minnkar en eykst í nágrannalöndum • Lítil þróun í íslenskri netverslun • Mikil bjartsýni um framtíð íslenskrar netverslunar • Aukin netverslun meðal eldri aldurshópa

  6. Kaup Íslendinga um netiðÞeir sem hafa pantað um netið á síðustu þremur mánuðum Heimild: Hagstofa Íslands

  7. Hlutfall (%) þeirra sem versluðu um netiðAðeins internetnotendur sem keypt höfðu síðustu 12 mánuði Heimild: Eurostat

  8. Þetta kaupa Íslendingar um netið Heimild: Hagstofa Íslands

  9. Netverslun Íslendinga við önnur lönd 2005 - 2007 Heimild: Valitor hf.

  10. Velta íslenskrar netverslunar í millj. kr.(% af heildarsmásöluverslun) (0,24%) (0,19%) (0,24%) (0,26%) (0,25%) (0,23%) (0,15%) Heimild: Hagstofa Íslands

  11. Hlutfall netverslunar af heildarsmásölu hvers lands 2005 Heimild: Journal of Retailing and Consumer Service. J.WJ. Welterverden. HUI og Hagstofa Íslands

  12. Velta netverslunar (breytilegt verðlag)

  13. Sérkenni íslenskra netverslana • Um 200 – 300 netverslanir • Netverslunin er aukabúgrein • Mjög fjölbreytilegt vöruval • Algengustu vörurnar: • Bækur • Fatnaður • Tónlist og DVD

  14. Mat stjórnenda netverslana • Flestir eiga von á vexti í netverslun sinni • Telja mestan vöxt verða í bókum og tónlist/DVD • Trúverðugleiki skiptir mestu um velgengni • Helsta hindrunin er smæð markaðarins

  15. Forsendur fyrir netverslun á Íslandi • Netverslun hluti af neysluvenjum almennings • Eldri neytendahópurinn vex • Hægt að tryggja greiðsluöryggi • Skjótvirkir flutningar • Mikil reynsla

  16. Ávinningur og alþjóðavæðing • Ávinningur neytenda - verð - gæði - vöruval - hraðvirkt - upplýsingagildi - upplifun • Stækka markaðssvæðið • Læra af reynslu þeirra bestu

  17. Vöxtur í fataverslun um netið

  18. Verslun um sýndarveruleika

More Related