1 / 62

Áverkar og sjúkdómar í úlnlið

Áverkar og sjúkdómar í úlnlið. Jóhanna Ragnheiður Martha. Bein. Radius Ulna Carpal bein Proximal röð: Scaphoid Lunate Triquetrum Pisiform Distal röð: Trapezium Trapezoid Capitate Hamate Liðflötur milli radíus, ulna og carpal beina carpal beina og metacarpal beina. Úlnliður.

talia
Télécharger la présentation

Áverkar og sjúkdómar í úlnlið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Áverkar og sjúkdómar í úlnlið Jóhanna Ragnheiður Martha

  2. Bein • Radius • Ulna • Carpal bein • Proximal röð: • Scaphoid • Lunate • Triquetrum • Pisiform • Distal röð: • Trapezium • Trapezoid • Capitate • Hamate • Liðflötur milli • radíus, ulna og carpal beina • carpal beina og metacarpal beina

  3. Úlnliður • Radio-carpal joint: • synovial ellipsoid liður • myndaður af distal enda radíus og proximal röð carpal beina • Ulno-carpal joint: • Þríhyrningslaga fibrocartilage milli distal ulna og os triquetrum • Ulnocarpal meniscus, ulnar collateral ligament, undirslíður extensor carpi ulnaris, ulnolunate og ulnotriquetral ligaments • DRU liður • Milli caput ulna og distal radíus • Mikilvægur fyrir stöðugleika og hreyfigetu • Carpal tunnel: • Þak: Flexor retinaculum • Gólf: Carpal bein • Inniheldur: N. medianus, 8 profundus og superficial flexor sinar, sin m. flexor pollicis longus og stundum a. mediana

  4. Sinar • Flexor sinar liggja yfir volar hluta úlnliðs: • 4 sinar m. flexor digitorum superficialis • 4 sinar m. flexor digitorum profundus • Sin m. flexor pollicis longus • Sin m. flexor carpi ulnaris • Sin m. flexor carpi radialis • Extensor sinar liggja yfir dorsal hluta úlnliðs: • 6 hólf: • 1. M. abductor pollicis longus og m. extensor pollicis brevis • 2. M. extensor carpi radialis brevis og m. extensor carpi radialis longus • 3. M. extensor pollicis longus • 4. M. extensor digitorum og m. extensor indicis • 5. M. extensor digiti minimi • 6. M. extensor carpi ulnaris

  5. Lister´s tuberculum á radíus er gott landamerki.

  6. Áverkar

  7. “Zone of vulnerability”

  8. Beinbrot • Distal framhandleggur • Gerist oftast við fall á útrétta hendi • Oftast ungt fólk eða eldra fólk með beinþynningu • Radius-Ulna brot: • Oft tilfærð og óstabíl • Einkenni: • Verkir við hreyfingu og þreifingu • Bólga og oft sést afmyndun • Athuga distal status og N. medianus • Meðferð hjá fullorðnum er oft innri festing Ábendingar fyrir aðgerð: >5mm stytting

  9. Colles brot Dinner fork deformity

  10. Radial styloid brot

  11. Smith brot

  12. Barton brot

  13. Scaphoid brot • Kraftur radialt á úlnlið í extension og pronation • Brot sést illa á rtg • Einkenni: • Eymsli í anatomical snuffbox • Stundum bólga • Blóðflæði til beinsins er viðkvæmt • Meðferð: • Ef ótilfært þá halda þumli í opposition í gifsi í 6-12 vikur • Aðgerð og fixering ef tilfært

  14. Scaphoid brot

  15. Triquetrium afrifa • = Dorsal chip fracture • Högg á hendi eða fall aftur á hendi í extension og supination • Einkenni: þreifieymsli dorsalt og ulnart • Gifs í 3-4 vikur

  16. Triquetrium fracture

  17. Galeazzi

  18. Miðhandarbeinbrot • CMC I • Bennett brot • Intra-articular brot á basis • Tilfærsla • CMC V • Boxarabrot • Oftast volar vinklun

  19. Tognun • Hyperextension í úlnlið • Mjög sársaukafullt • Verkjastilling með gifsi • Taka gifs eftir 2 vikur og mobilisera úlnlið • Ef áfram verkir athuga: • Scaphoideum • Lunatum • Menisc

  20. Post trauma

  21. Gróning brota Malunion Nonunion Delayed union

  22. Sudeck´s atrophyShoulder-hand-finger syndrome, Reflex sympathetic dystrophy • Orsök: • Lítil hreyfing út af krónískum verk • Autonom truflun • Einkenni: • Óeðlilega mikill post-op verkur • Bólga í öllum handleggnum og organiseraður bjúgur • Minni hreyfanleiki í hendi, handlegg og öxl vegna bjúgs • Perifer kuldi, fölur/bláleitur útlimur og aukin svitamyndun • Meðferð: • Hálega • Teygjubindi • Æfingar • Verkjalyf

  23. Sudeck’s atrophy

  24. Fylgikvillar Colles • Malunion • Ef grær án þess að nokkuð sé gert: • Dorsal angulation, tap á supination, minnkaður gripkraftur, tap á ulnar deviation • Síðbúið sinaslit • Slit á sin extensor pollicis longus • Vegna núnings við brotið eða út af skertu blóðflæði til sinarinnar • N. medianus skaði (carpal tunnel sx) • Klemmist út af mari og blæðingu • Getur komið nokkrum mánuðum eftir brot • Sudeck´s atrophy

  25. Fylgikvillar scaphoid brota • Avascular necrosa • Beinið fellur saman eftir 1-2 mánuði og sjúklingur fær radiocarpal slitgigt → vaxandi verkur og stífleiki • Gerist við proximal brot hjá 30% • Þarf að taka beinið út og stundum er sett inn prothesa • Non-union • Cystískar breytingar og marginal sclerosa • Hægt að setja á spelku ef minna en 6 mánuðir frá broti • Gerð innri festing og bone graft ef meira en 6 mánuðir • Slitgigt • Eftir avascular necrosu eða non-union • Stundum gerð radiocarpal fusion • Sudeck´s atrophy

  26. 4 3 2 1 Schapoid Lunatum Slitgigt • Áhættuþættir: • Brot á distal enda radíus sem ná inn í liðflöt (1) • Scaphoid brot með avascular necrosu (2) • Dislocation á lunatum (3) • Kienbock’s disease (3) • Einkenni: • Vaxandi verkur • Stífleiki við notkun úlnliðar • Bólga • Carpometacarpal slitgigt er algeng • Algengt í carpometacarpal lið þumals (4)

  27. Liðir

  28. Scapholunate dissociation • Algengasti liðbanda áverkinn • Liðbandið stöðvgar lunate og scaphoideum • Scaphoideum fer þá volart en lunate dorsalt → carpal collapse • Terry Thomas sign • >2mm bil milli scaphoideum og lunatum • Einkenni: • þreifieymsli og verkur við hreyfingar • Mikil hætta á slitgigt milli scaphoid og radius ef ekki meðhöndlað • Meðferð: • Pinnar í scaphoideum og lunatum og liðbönd saumuð saman

  29. Scapholunate dissociation

  30. Carpal liðhlaup • Liðbönd geta slitnað við fall aftur á bak á útrétta hendi í extension • Sjaldgæfur áverki • Lunate liðhlaup: • Algengasta liðhlaupið • Færist oftast volart • Perilunate liðhlaup: • Tilfærsla á beinum kringum lunate • Beinin færast oftast dorsalt • Einkenni: • Verkur • Takmörkuð hreyfigeta • Meðferð: • Gifsa í flexion í 2 vikur og svo í 2 vikur í neutral stöðu • Fylgikvillar: • Avascular necrosa ->lunate fellur saman -> OA • Klemma á N. medianus • Sudeck´s atrophy

  31. Perilunate dislocation

  32. Menisc áverki • Triangular fibrocartilage complex nær milli distal enda ulna og radíus • Liggur milli ulna og lunate og triquetrum • Er gert úr brjóski og liðböndum • Orsakir • Áverki, endurteknar hreyfingar • Einkenni • Verkur ulnart í úlnlið sem versnar við notkun • Bólga • Crepitus • Máttleysi • Óstöðugleiki • Meðferð • Spelka í 4-6 vikur. Bólgueyðandi lyf. Sjúkraþálfun • Ef óstöðugt má laga liðbönd og liðþófa með aðgerð

  33. Mjúkvefir Taugar, æðar og sinar

  34. Taugar • Taugaáverkar: • Radialis, ulnaris, medianus • Ef taugar fara í sundur á að sauma saman og svo gifs í 2-3 vikur • Taugaklemmur • Truflun á blóðflæði til taugarinnar veldur skynminnkun. Langvarandi klemma getur valdið mýelínskaða og taugaþráðarýrnun • 1)Carpal tunnel syndrome: N medianus klemma • 2)Lág ulnar klemma

  35. N. medianus

  36. Carpal tunnel sx • Aukinn þrýstingur í carpal tunnel veldur klemmu og iskemíu á N. medianus • Orsök: • Bólga í sinaslíðrum (tenosynovit) sem fara um carpal tunnel • Bjúgur (í lok meðgöngu, hypothyrosa, acromegaly) • Blæðing • Ganglion • Colles eða carpal brot • Þykknun á volar carpal liðböndum (t.d. RA) • Endurteknar úlnliðshreyfingar eða titringsskaði • Algengast hjá 40-60 ára konum (50%)

  37. Einkenni: • Næturverkir og dofi • Hreyfiverkir og skynminnkun • Máttleysi og vöðvarýrnun • Greiningarpróf • Phalen test: • Úlnliðsflexion → skynminnkun • Tinel test: • Banka á N. medianus í carpal tunnel → rafstraumur • Meðferð: • Hvíld, næturspelka, þvagræsilyf, sterasprautur • Aðgerð

  38. Tinel´s sign Phalen´s sign

  39. Lág ulnaris klemma

  40. Lág ulnaris klemma • N. ulnaris getur klemmst við úlnliðinn þar sem hún fer um Guyon canal • Orsakir: • Oftast út af e-u sem tekur pláss s.s. ganglion eða lipoma • Endurteknar hreyfingar • Langvarandi staðbundinn þrýstingur á svæðið • Trauma • Einkenni: • Dofi og skynminnkun volart a litla fingur og ulnar hluta baugfingurs • Sjaldan verkur • Gripmáttleysi • Vöðvarýrnu á litlu vöðvum handar • Jákvætt Tinel próf • Meðferð: • Hvíld, hlífa svæðinu, aðgerð

  41. Avascular necrosa os lunatum

  42. Avascular necrosa á os lunatumKienböck’s disease • Orsakir: • Oft við endurtekna litla áverka eða við bráðan áverka á úlnlið • Einkenni: • Vaxandi verkur í úlnlið • Þreifieymsli yfir os lunatum • Minnkuð hreyfigeta í úlnlið, sérstaklega palmar flexion • Máttleysi. Gripkraftur getur minnkað um 50% • Meðferð: • Hvíld • Arthrodesa

  43. Sinar

  44. Sinar • Geta slitnað í gigt (sérstaklega IV og V ext sinar) • Sinafestubólga (Tendonitis) • Við ofnotkun geta sinarnar bólgnað • Þreifieymsli focalt yfir sininni og verkur við passífa hreyfingu • Sinaslíðursbólga (Tendovaginitis) • De Quervain´s tenosynovitis • Tenosynovitis crepitans • Extensor tenosynovitis • Trigger finger • Meðferð er hvíld • Septískur tendovaginit

  45. De Quervain sinaslíðursbólga • Bólga í sameiginlegu sinaslíðri ext pollicis brevis og abd pollicis longus • Orsök: • Endurtekin hreyfingar • Einkenni: • Verkur við ulnar deviation • Jákv Finkelstein teikn • Þreifieymsli • Grip máttleysi • Bólga í sinum í anatomical snuffbox • Stenoserandi: • Ómeðhöndlað → fibrosa • Langvarandi bólga → sinaslit • Meðferð: • Verkjalyf, hvíld, sterasprautur • Skurðaðgerð

  46. De Quervain tenosynovitis Finkelstein test

  47. Trigger finger • Bólga í sin flexor profundus longus → hnúta myndun → sinin rennur ekki lengur greiðlega um proximal sinaslíðrið → fingur getur læsts í flexion • Orsök: • Ofnotkun: getur þá lagast við hvíld • Sykursýki og RA • Oftast í löngutöng eða baugfingri • Verst á morgnana en skánar eftir því sem líður á daginn • Meðferð: • Sterasprautur virka oftast bara tímabundið • Aðgerð þar sem að proximal flexor annular sinaslíðrið (A1) er opnað.

More Related