120 likes | 417 Vues
Vancomycin. Birgir Guðmundsson. Saga. Uppgötvað í jarðsýni frá borneó sem trúboði sendi á rannsóknarstofu 1953 Vegna vaxandi ónæmis baktería gegn penicillíni flýtt á markað 1958 Nefnt eftir orðinu “vanquish” (eyða)
E N D
Vancomycin Birgir Guðmundsson
Saga • Uppgötvað í jarðsýni frá borneó sem trúboði sendi á rannsóknarstofu 1953 • Vegna vaxandi ónæmis baktería gegn penicillíni flýtt á markað 1958 • Nefnt eftir orðinu “vanquish” (eyða) • Var þó fljótt ýtt til hliðar sem first line meðferð vegna tilkomu nýrri ekki eins toxískum lyfjum • Notað í sjúklingum með alvarleg beta laktam ofnæmi eða gegn bakteríum með ónæmi gegn öðrum lyfjum
Bygging og virkni • Glycopeptide • Um 1450 Da • Framleitt af Streptomyces orientalis • Hemur ensímið glýkópeptíð synþasa og þar með frumuveggsmyndun Gram pos baktería • Bacteriocidal
Pharmacokinetic • Frásogast illa frá meltingarvegi • Verður að gefa oralt eða IV • Barnaskammtar 15-20 mg/kg/d á 12 klst fresti • Dreifist en kemst ekki gegnum heilahimnur nema bólga sé til staðar. • Prótein binding 55% • Helmingunartími • Nýburar 6-10 klst, 3 mán-4 ára 4 klst, eldri börn 2-3 klst, fullorðnir 5-11 klst • Útskilnaður 90% um nýru • Nýrnabilun eykur helmingunartíma
Pharmacodynamic • Concentration independent virkni • Fylgjast með styrk? • Deilt hvort nauðsynlegt • Meðferðarmörk 5-15 mcg/ml • Halda undir 60 mcg/ml
Gott gegn gram pos bakteríum Staphylococci Streptococci Enterococci Clostridium Bacillus Corynebacterium Virkar illa gegn Gram neikvæðum bakteríum Kemst ekki gegnum frumuvegginn Þröngvirkt sýklalyf
Helstu ábendingar • Vanalega eru beta laktam lyf sem baktería er næm gegn betri • Er því gott gegn beta laktam resistant bakteríum • Drug of “last resort” • MRSA og MRSE • Staphylococcal enterocolitis eða endocarditis • Með amínóglýkósíði gegn enterococcal endocarditis • C. Difficile sem er ónæmur gegn metronidazole
Bein og liðsýkingar MRSA pyogenic arthritis og osteomyelitis MTK Gram + varnandi vegna neurokirurgiu Heila abcessar Penicillin res S. Pneumonae meningitis MRSA bacteremia í ónæmisbældum Húð abcessar, cellulitis, myositis og fasciitis tengd MRSA MRSA tengd lungnabólga Aðrar ábendingar
Aukaverkanir • Algengt: Verkur og thrombophlebitis • Nú hreinari vancomycin afleiður en áður og talið lítið toxískt en tengist þó: • Nephrotoxicity • Aukið með samfara notkun amínóglýkósíða • Ototoxískt • Red man syndrome • Histamín losun • Gefa vancomycin hægt 1 klst (max 10mg/min ef skammtur >500 mg)
Rétt notkun • Eru að koma upp ónæmir stofnar sem hamla notkun þess • Vancomycin resistant stofnar • Vancomycin resistant enterococcus 1987 • Vancomycin intermediate S. Aureus • Vancomycin resistant S. Aureus • Ekki nota nema rétt ábending!