1 / 10

Stjörnufræði Hugtök

Stjörnufræði Hugtök. JAR113. Hugtök í stjörnufræði. Sól Lýsandi hnöttur, meginhnöttur sólkerfis Sólin (okkar) sá hnöttur sem lýsir og vermir jörðina og jörðin snýst um. Ósköp venjuleg meðalstór stjarna

teigra
Télécharger la présentation

Stjörnufræði Hugtök

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. StjörnufræðiHugtök JAR113

  2. Hugtök í stjörnufræði • Sól Lýsandi hnöttur, meginhnöttur sólkerfis • Sólin (okkar) sá hnöttur sem lýsir og vermir jörðina og jörðin snýst um. Ósköp venjuleg meðalstór stjarna • Sólkerfi Sólin og allir fylgihnettir hennar stórir og smáir, og er haldið á braut af aðdráttarafli hennar. • Sólár sá tími sem það tekur jörðina að snúast 1 hring um sólu. • Sólmánuður þriðji mánuður sumars, hefst næsta mánudag eftir 17. júní • Sólmiðja miðpunktur sólar • Sólmyrkvi á jörðu, þegar tungl gengur fyrir sólina og skuggi þess fellur á jörðina • Sólstjarna fastastjarna

  3. Hugtök í stjörnufræði • Tungl hnöttur á braut um reikistjörnu • Tunglið (okkar) (máninn) gengur á braut umhverfis jörðina, næsti nágranni okkar í alheiminum. Snýr alltaf sömu hlið að jörðu. • Tunglár er reiknað eftir umferðum tungls um jörðu, 12 mánuðir. • Tunglmánuður er sá tími sem tekur tunglið að fara einn hring umhverfis jörðina. • Tunglmyrkvi þegar tungl myrkvast vegna þess að jörðin er milli þess og sólar og varpar skugga sínum á Tunglið. • Gervitungl (satellitie) lítill hlutur sem komið er á braut um annan stærri af mönnum

  4. Hugtök í stjörnufræði • Jörð Þriðja reikistjarna frá Sól í sólkerfinu okkar. Gengur kringum sólina. • Reikistjarna (planet) hnöttur sem er á braut umhverfis sólu eða aðra stjörnu, og gefur ekki frá sér ljós (en getur endurvarpað því). • Jarðstjarna Reikistjarna úr föstu efni sem gengur í kringum sól í e.u. sólkerfi. Ný tækni hefur skilað miklum árangri í leit manna að slíkum stjörnum. • Halastjarna (comet) Stórt stykki úr ís og bergmylsnu á braut um sólu. Þegar þau eru nálægt sólu hitna þau og gefa frá sér gas og ryk. Þessi efni mynda hala.

  5. Hugtök í stjörnufræði • Smástirni (asteroid) bergbrot á braut um sólu. Smástirni líkjast reikistjörnum en eru mun minni. • Smástirnabelti hópur smástirna á milli Mars og Júpíters, líklega vegna reikistjörnu sem hefur sprungið. • Stjörnuhrap (meteror) Ljósrák á himni sem varir nokkrar sekundur, sem verður til þegar bergbrot brenna í efri loftlögum. • Loftsteinn bergbrot úr geimnum sem fellur á yfirborð jarðar.

  6. Hugtök í Stjörnufræði • Stjarna stór gashnöttur sem gefur frá sér ljós vegna þess að hann framleiðir kjarnorku í iðrum sínum. Gasmagnið þarf að vara í það minnsta 1/20 af gasmagni sólar til þess að gashnötturinn verði að stjörnu. • Stjörnuþoka (galaxy) þyrping milljarða stjarna í geimnum. Margar stjörnuþokur hafa mikið magn gass og geimriks mill stjarnanna • Stjörnumerki 88 stjörnumynstur sem hafa verið gefin nafn. • Sprengistjarna (supernova) massamikil stjarna sem hefur sprungið.Ein slík getur gefið frá sér jafnmikið ljós og milljarðar stjarna.

  7. Hugtök í stjörnufræði • Braut (orbit) slóð sem fylgihnöttur fylgir á ferð sinni umhverfis annan hnött. • Geimur allt sem er fyrir utan lofthjúp jarðar • Hvel (hemisphere) hálfkúla. Á hnetti er norðurhvel norðan miðbaugs, en suðurhvel sunnan. • Möndull (axis) ímyndauð lína sem fylgihnöttur snýst um • Skaut (pole) staðurinn þar sem snúningsmöndull hnattar sker yfirborð (póll). Skaut eru ætið tvö, norður og suðurskaut.

  8. Hugtök í stjörnufræði • Sporbaugur (elliptical) aflangur hringur. Getur verið ílangur eða flatur. • Sporöskjulaga (elliptical) aflangt hvolf eða hringur. • Vetrarbraut (Milky Way) dauf þokukennd slæða þvert yfir himininn. Þetta er birta frá milljónum stjarna sem mynda stjörnuþokuna sem sólkerfið okkar er í. • Þyrping (cluster) hópur stjarna eða stjörnuþoka sem haldast saman vegna innbyrgðis aðdráttarafls

  9. Hugtök í stjörnufræði • Svarthol Örlítið rými í geimnum sem er troðið með gríðarlegu magni efnis. Aðdráttarafl svarthols er svo mikið að ekkert sleppur frá því, ekki einu sinni ljós. • Dulstirni Afar skær stjarna, kjarni stjörnuþoku sem lýsir hana upp. Gefa oftast frá sér útvarpsbylgjur. • Tvístirni Tvær stjörnur sem eru á braut hvor um aðra (helmingur stjarna á festingunni) • Myrkvastjarna Önnur stjarna í tvístirni er “dökk”, og myrkvar hina frá jörð þegar hún gengur fyrir hana.

  10. Hugtök í stjörnufræðiFlokkun eftir stærð og styrk

More Related