1 / 16

Breyttur 5000 kr. seðill

Breyttur 5000 kr. seðill. Breyttur seðill – aukið öryggi. Eldri öryggisþættir. Vatnsmerki. Merkið sést frá báðum hliðum ef seðlinum er haldið upp að ljósi. Blindramerki. Þrjú lóðrétt strik til glöggvunar fyrir binda og sjónskerta. Örletur undir andlitsmynd.

terri
Télécharger la présentation

Breyttur 5000 kr. seðill

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Breyttur 5000 kr.seðill

  2. Breyttur seðill – aukið öryggi

  3. Eldri öryggisþættir

  4. Vatnsmerki Merkið sést frá báðum hliðum ef seðlinum er haldið upp að ljósi

  5. Blindramerki • Þrjú lóðrétt strik til glöggvunar • fyrir binda og sjónskerta

  6. Örletur undir andlitsmynd • Í línu undir andlitsmynd Ragnheiðar • er örletur sem myndar í sífellu • SEÐLABANKI ÍSLANDS

  7. Pappírsgerð Pappír er úr hrábómull og hefur viðkomu ólíka venjulegum pappír Upphleypt prentun • Á báðum hliðum seðilsins er dökkblá upphleypt • prentun sem nema má með fingurgómi

  8. Nýir öryggisþættir

  9. Örletur í tölum • Á dökkum flötum • í tölustöfunum • er örletur sem • unnt er að • greina með • stækkunargleri

  10. Númer með rauðu letri á framhlið • Undir útfjólubláu ljósi • verður letrið gult

  11. Gyllt málmþynna • Stækkað munstur úr grunni seðilsins • birtist sem gyllt málmþynna • ofarlega á miðri framhlið

  12. Öryggisþráður • Til skiptis hulinn eða • sjáanlegur í litbrigð- • um með texta á • framhlið. • Samfelldur þráður ef • haldið er á móti ljósi

  13. Vatnsmerki • Við hliðina á mynd • Jóns Sigurðssonar • er komið nýtt, bjart • merki, talan 5000.

  14. Smáletur • Bylgjudregið smáletur neðst og efst • í grunni myndar í sífellu orðin • SEÐLABANKI ÍSLANDS

  15. Lýsandi reitur • Undir útfjólubláu ljósi sést lýsandi grænn • reitur ofarlega til hægri með tölunni 5000

  16. Ítarleg umfjöllun um íslenskan gjaldmiðil • er á vefsíðu Seðlabanka Íslands • www.sedlabanki.is

More Related