100 likes | 292 Vues
Norrænt samstarf. Opinbert samstarf Norðurlanda fer fram í Norðurlandaráði (stofnað 1956) og Norrænu ráðherranefndinni (stofnað 1971) Norræna ráðherranefndin, er samstarfs-stofnun norrænu ríkisstjórnanna. Norrænir fagráðherrar hittast í ráðherranefnd nokkrum sinnum á ári Embættismannanefndin
E N D
Norrænt samstarf • Opinbert samstarf Norðurlanda fer fram í Norðurlandaráði (stofnað 1956) og Norrænu ráðherranefndinni (stofnað 1971) • Norræna ráðherranefndin, er samstarfs-stofnun norrænu ríkisstjórnanna. • Norrænir fagráðherrar hittast í ráðherranefnd nokkrum sinnum á ári • Embættismannanefndin • Ráðgjafanefndir SVL / 11. febrúar 2005 / jph
Norrænt samstarf á sviði fullorðinsfræðslu Grundvallarmarkmiðið í norrænu samstarfi um fullorðinsfræðslu er að stuðla að og þróa skilning á fjölbreytileika og samkennd á sviði fullorðinsfræðslu á Norðurlöndum og efla norrænu víddina á alþjóðavettvangi. SVL / 11. febrúar 2005 / jph
Norrænt samstarf á sviði fullorðinsfræðslu – breytingar síðustu ára • Um áramótin 2003 og 2004 var FOVU (Stjórnarnefnd norrænu alþýðu- og fullorðinsfræðslunnar) lagt niður og þess í stað kemur ný ráðgjafanefnd/stýrihópur um fullorðinsfræðslu - SVL (Styringsgruppen for Voksnes Læring) • Breytingarnar koma í kjölfar tveggja skýrslna um stöðu og framtíð fullorðinsfræðslu á Norðurlöndunum sem unnar voru fyrir FOVU árið 2000 og árið 2003. • NFA, Norræni lýðháskólinn, var lagður niður 1. ágúst 2004. SVL / 11. febrúar 2005 / jph
Norrænt samstarf á sviði fullorðinsfræðslu – saga síðustu ára • SVL hefur formlega umsjón með: • NordPlus Voksen (Norræn áætlun um fjárhagslegan stuðning til verkefna á sviði fullorðinsfræðslu). Umsjón með NordPlus voksen er hjá CIRIUS í Danmörku. • Alþjóðaskrifstofa Háskóla Íslands annast formleg samskipti við CIRIUS um NordPlus voksen verkefnin • NVL (Nettverk for Voksnes Læring) SVL / 11. febrúar 2005 / jph
Stýrihópur fullorðinsfræðsluStyringsgruppen for Voksnes Læring SVL Í Norrænu ráðherranefndinni er það Stýrihópur fullorðinsfræðslu SVL – (áður FOVU) sem fer með mál sem snerta fullorðinsfræðslu. SVL / 11. febrúar 2005 / jph
Stjórn SVL • Í stjórn SVL sitja 5 fulltrúar, hver frá hverju hinna 5 Norðurlandanna. Auk þess eiga sjálfstjórnarsvæðin Grænland, Færeyjar og Állandseyjar hvert sinn áheyrnarfulltrúa í stjórninni • Menntamálaráðuneyti viðkomandi lands skipar fulltrúa sinn í stjórn SVL • Stjórnin heldur fjóra fundi á ári • Formennska í nefndinn færist árlega til þess lands sem fer með formennsku það árið í Norrænu ráðherranefndinni SVL / 11. febrúar 2005 / jph
Helstu verkefni SVL • SVL er Norrænu ráðherranefndinni til ráðgjafar um málefni er snerta fullorðinsfræðslu á Norðurlöndunum • SVL er stýrihópur fyrir NordPlus voksen áætlunina, sem á að stuðla að hreyfanleika og myndun samstarfsneta milli Norðurlandaþjóðanna. • SVL er stýrihópur fyrir NVL • SVL skal sinna öðrum þeim verkefnum á sviði fullorðinsfræðslu og símenntunar er Norræna ráðherranefndin kanna að fela nefndinni hverju sinni. SVL / 11. febrúar 2005 / jph
Stýrihópur fullorðinsfræðsluStyringsgruppen for Voksnes Læring SVL SVL leggur áherslu á að ýta undir myndun norrænna samstarfsneta á sviði fullorðinsfræðslu, skráningar- og upplýsingastarf, rannsóknir og þróun með því • að stuðla að endurnýjun á skipulagi þróunar og aðferða til að búa til virkt og sveigjanlegt fræðsluumhverfi fyrir fullorðna. • að stuðla að því að góðar aðferðir séu notaðar til að kanna og skrá raunverulega kunnáttu fullorðinna • að hvetja til myndunar nýs samstarfsmynsturs milli skipuleggjenda fullorðinsfræðslu SVL / 11. febrúar 2005 / jph
„Samstarfsnet” fullorðinsfræðsluNettverk for Voksnes Læring - NVL Stofnað fyrst og fremst til þess að auka samstarf á sviði fullorðinsfræðslu innan Norðurlandanna og flæði upplýsinga milli hinna ýmsu fullorðinsfræðslusamtaka SVL / 11. febrúar 2005 / jph
Norrænt samstarfsnet fullorðinsfræðslu NVL Ísland Grænland Færeyjar Noregur Finnland Svíþjóð Állands-eyjar CFL Danmörk SVL / 11. febrúar 2005 / jph