1 / 20

5. Kafli: Þekjukerfi

5. Kafli: Þekjukerfi. Líffæra- og lífeðlisfræði 103 Guðrún Narfadóttir. Þekjukerfi. Húð og tengdar einingar (hár, kirtlar og neglur) mynda þekjukerfi Húðin er stærsta líffæri líkamans Yfirborð um 2 m 2 Þyngd 4.5 – 5 kg Meðalþykkt 1-2 mm (0.5 – 4mm). Hlutverk húðar. Vernd

thimba
Télécharger la présentation

5. Kafli: Þekjukerfi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 5. Kafli: Þekjukerfi Líffæra- og lífeðlisfræði 103 Guðrún Narfadóttir

  2. Þekjukerfi • Húð og tengdar einingar (hár, kirtlar og neglur) mynda þekjukerfi • Húðin er stærsta líffæri líkamans • Yfirborð um 2 m2 • Þyngd 4.5 – 5 kg • Meðalþykkt 1-2 mm (0.5 – 4mm)

  3. Hlutverk húðar • Vernd • Gegn varmatapi og vökvatapi úr líkama • Gegn umhverfisáhrifum eins og sýklum, áverkum, efnum, vatni (söltu og fersku) og geislum • Stjórnun líkamshita • Skynjun • Blóðgeymsla • Útskilnaður (excretion) • Frásog (absorbtion) • sum lyf og efni geta frásogast um húð • Ónæmi (immunity) • Myndun D-vítamíns

  4. Lagskipting húðarinna • Húðin er úr tveim lögum • epidermis (yfirhúð) og • dermis (leðurhúð) • Undirhúð / húðbeður (subcutis / hypodermis) • tengir dermis við undirlag

  5. Epidermis • Epidermis er úr marglaga flöguþekju • Lagið endurnýjast út frá frumuskiptingum í neðsta laginu (botnlagi = stratum basale) • Við frumuskiptingarnar flytjast eldri frumur ofar í lagið og fyllast af hyrni (keratíni) • Efst er hyrnislag (stratum corneum) úr dauðum hyrnisfrumum • Epidermis er þykkast í lófum og á iljum

  6. Frumur í epidermis • Keratínfrumur (keratinocytes) (90%) • Þekjufrumur sem fyllast af hyrni og deyja • Sortufrumur (melanocytes) (8%) • Mynda melanín sem flyst til þekjufrumna og ver kjarna þeirra fyrir útfjólubláum geislum • Merkels frumur • Tengjast skyntaugafrumum (snertiskyn) • Langerhansfrumur • Hvít blóðkorn sem stunda agnaát (varnarkerfi)

  7. Dermis • Gert úr þéttum óreglulegum bandvef með kollageni og teygjuþráðum • Tengist við epidermis með nabbalagi • Tauga- og æðaríkt • Inniheldur hár, svita- og fitukirtla • Flest skynfæri húðarinnar eru staðsett í dermis

  8. Húðlitur • Litarefni í húð • Melanín: brúnt, myndað af sortufrumum í yfirhúð • Karótín: gulrautt, í hornlagi og fitu í dermis og subcutis • Ef lítið er af litarefni í epidermis er húðin bleik vegna blóðrauða (æðarnar í dermis) • Sjúkleg einkenni koma oft fram í húðlit: • Fölvi • Roði • Blámi • Gula

  9. Líffæri húðar • Líffæri húðar: • Hár (pilus) • Kirtlar (svita-, fitu-, eyrnamergskirtlar) • Neglur • Líffæri húðar þroskast út frá epidermis á fósturstigi

  10. Hár • Hlutverk hárs er að vernda • Hár er gert úr dauðum samrunnum keratínfrumum • Hárhlutar: • hárleggur (pilus) stendur upp úr yfirborði • hársrót nær niður í dermis og subcutis • hárslíður þekur hársrótina • Hárreisvöðvar og fitukirtlar tengjast hárslíðri • Hárreisvöðvum er bæði hita- og taugastjórnað • Ný hár verða til við frumuskiptingar neðst í hársrót • Hvert hár gengur í gegnum vaxtarfasa og hvíldarfasa áður en það dettur af

  11. Fitukirtlar • Fitukirtlar mynda húðfitu (sebum) sem vatnsver, sýklarver og mýkir húðina • Fitukirtlar opnast inn í hárslíður • nema á vörum og ytri kynfærum þar sem fitukirtlar opnast beint út á yfirborð) • Húð ilja og lófa er án fitukirtla

  12. Svitakirtlar • Skiptast í tvo flokka: • Apocrine kirtlar • Staðsettir í handakrikum og á kynfærasvæði • Taka til starfa á kynþroskaskeiði • Opnast inn í hárslíður • Mynda slímkenndan svita • Er tauga- og hormónastjórnað • Eccrine kirtlar • Þéttastir á enni, lófum og iljum • Mynda vatnskenndan svita • Er hitastjórnað (kælibúnaður líkamans)

  13. Neglur • Hlutverk • Vernd • Til að höndla smáa hluti og klóra sér • Gerðar úr dauðum keratínfrumum • Naglhlutar • Naglbolur á yfirborði • Naglrót undir yfirborði • Naglmáni • Naglaband á mótum naglar og húðar • Lausarönd fremst • Naglavöxtur verður við frumuskiptingar í matrix

  14. Þáttur húðar í viðhaldi á líkamshita • Eitt af hlutverkum húðar er að viðhalda stöðugum líkamshita (37°C) • Í húðinni eru hita- og kuldanemar sem senda boð til stjórnstöðva í undirstúku heilans (hypothalamus) • Líkamshita er stjórnað með sjálfletjandi afturvirkni (negative feedback): • Ef líkamshiti hækkar: • stjórnstöð sendir boð til svitakirtla og æðaveggja  svitamyndun og æðavíkkun • Ef líkamshiti lækkar: • samdráttur verður í æðum húðar og hárreisivöðvum (gæsahúð)

  15. Skurður gegnum húð og undirhúð

  16. LLaf Lagskipting Í epidermis Fjórar frumugerðir

  17. Hár og tengdir hlutar

More Related