1 / 29

H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu. Ráðstefna Samtaka ferðaþjónustunnar Grand Hótel 16. október 2008 Gunnar Haraldsson, Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Upplegg. Almennt um ferðaþjónustu sem iðngrein Nokkur orð um íslenska ferðaþjónustu, einkenni og sérkenni

vicki
Télécharger la présentation

H elstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Helstu áhrif ESB aðildar fyrir íslenska ferðaþjónustu Ráðstefna Samtaka ferðaþjónustunnarGrand Hótel 16. október 2008 Gunnar Haraldsson, Hagfræðistofnun Háskóla Íslands

  2. Upplegg • Almennt um ferðaþjónustu sem iðngrein • Nokkur orð um íslenska ferðaþjónustu, einkenni og sérkenni • Áhrif aðildar á íslenska ferðaþjónustu • Upptaka evru • Önnur áhrif • Niðurstöður

  3. Ferðaþjónusta sem iðngrein • Spá World Tourism Council fyrir árið 2010 • 12% af heimsframleiðslunni • 250 milljónir starfa • 9% af heildarvinnuafli í heiminum • Gríðarlegur vöxtur á síðustu áratugum • Almenn velmegun • Tæknibreytingar

  4. Nánast alls staðar • Vöxtur ferðaþjónustu bæði í ríkum og fátækum löndum • Framtíðin björt

  5. Nokkur orð um íslenska ferðaþjónustu • Náttúrutengd ferðaþjónusta • Menningartengd ferðaþjónusta • Viðskiptaferðir/ráðstefnur • Skemmtiferðaskip

  6. Erfiðleikar við að meta þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustu • Mikið um hlutastörf • Samtvinnuð við aðra atvinnustarfsemi • Láglaunastörf/kvennastörf • Ójöfn dreifing eftir svæðum • Árstíðarsveiflur

  7. Ferðamönnum til Íslands fer stöðugt fjölgandi Heimild: Hagstofa Íslands

  8. Íslendingar eru líka ferðamenn á Íslandi Heimild: Hagstofa Íslands

  9. Íslendingar öðruvísi ferðamenn • Sést glöggt á nýtingu gistirýmis ...

  10. Efnahagslegir áhrifavaldar fyrir erlenda ferðamenn • Kostnaður við að koma til Íslands og dvelja hér • Möguleikar til að njóta einhvers á Íslandi, þ.e. innviðir, aðstaða • Sérstaða Íslands sem ákvörðunarstaðar • Aðgengi, s.s. starfsemi ferðaskrifstofa sem bjóða uppá eða sérhæfa sig í ferðum til Íslands • Kynning á Íslandi sem ferðamannalandi

  11. Hverju myndi aðild Íslands að Evrópusambandinu breyta? • Ekki miklu á flestum sviðum • Erum þegar í Schengen og fjórfrelsinu • Aðgangur Íslendinga að ýmis konar rannsóknar- og þróunarsjóðum • Tvö sérstök álitamál • Upptaka evru • Önnur áhrif

  12. Hvað með ferðamenn frá ESB? (1) Heimild: Hagstofa Íslands

  13. Hvað með ferðamenn frá ESB? (2) Heimild: Hagstofa Íslands

  14. Þróunin hvað varðar þjóðerni ferðamanna • Ekki hægt að sjá miklar breytingar sem máli skipta • Hins vegar eru miklar breytingar sem hafa ekki afgerandi áhrif

  15. Áhrif upptöku evru • Minnkar gengisáhættu fyrirtækja í ferðaþjónustu þó ekki að öllu leyti • Eyðir gengisáhættu ferðamanna sjálfra • Verðsamanburður auðveldari • (Dregur úr ‘framandleika’ Íslands) -> skoðum þetta aðeins nánar með gengið

  16. Ferðamenn og gengi Heimild: Hagstofa Íslands

  17. Áhrif gengis á ferðamannastraum • Ekki verður séð að gengi íslensku krónunnar hafi mikil áhrif á ákvörðun fólks um að koma til landsins • Aðrir þættir virðast vega þyngra • Ákvörðun um ferð til Íslands er annars eðlis en ákvarðanir um ferðir til ‘nálægra’ landa eða svæða innan Evrópu

  18. Ályktun • Upptaka evru ein og sér hefur ekki mikil áhrif á ákvörðun fólks um hvort það ferðast til Íslands eða ekki • Hins vegar eru jákvæð áhrif á aðila sem starfa í ferðaþjónustu óumdeild • Þessi jákvæðu áhrif gilda jafnt fyrir innlenda sem erlenda aðila í ferðaþjónstu

  19. Ferðamannaiðnaðurinn lýtur hagfræðilegum lögmálum • Áhrif gengisins virðast ekki hafa haft mikil áhrif á erlendan ferðamannastraum til landsins • Það þýðir ekki að efnahagsástand á hverjum tíma hafi engin áhrif á ákvarðanir fólks um ferðalög • Sést glöggt ef við skoðum áhrif gengisbreytinga á ákvarðanir Íslendinga

  20. Utanlandsferðir og hagsveiflan Heimild: Hagstofa Íslands

  21. Hér eru áhrifin augljós hvað varðar Íslendinga • Sterkt gengi hvetur fólk til utanferða • Veikt gengi letur fólk til utanferða • Sama hlýtur að gilda um aðrar þjóðir

  22. Ósamhverfni • Umhugsunarvert fyrir ferðaþjónustuna • Hingað til hefur gengið ekki haft áhrif á ferðir útlendinga til landsins • Mikil áhrif á ferðir Íslendinga til útlanda

  23. Örlítil athugasemd... • Þetta gæti breyst. Hér er verið að horfa til fortíðar • Miklar gengisbreytingar gætu haft áhrif á ákvarðanir erlendra ferðamanna • Auk þess ljóst að efnahagsástand í Evrópu hlýtur að hafa áhrif á ferðamannastraum og stefnur

  24. Önnur áhrif en vegna evru/gengis • Hér erum við ekki bara á hálum heldur þunnum ís • Fátt sem bendir til að rekstrarumhverfi ferðamennsku hér breytist að einhverju marki

  25. Þó má nefna nokkur atriði • Áhrif styrkjakerfis ESB • Aukin þátttaka Íslendinga í stefnumótun varðandi ferðamannaiðnaðinn í Evrópu

  26. Áhrif styrkjakerfis • Höfum nú þegar aðgang að þeim styrkjum sem bjóðast gegnum EES samninginn • Rammaáætlanir • Aðrir rannsóknar- og þróunarstyrkir • Höfum minni eða engan aðgang að annars konar styrkjakerfi ...

  27. Óbein áhrif • Styrkir Evrópusambandsins tengjast búsetu/byggðaþróun og landbúnaði frekar en öðrum iðngreinum • Slíkir styrkir geta haft áhrif á ferðaþjónustu með óbeinum hætti • Innviðir (samgöngur, samskiptaþjónusta,...) • Styrking ákveðinna byggðarlaga, ...

  28. Þátttaka í stefnumótun ESB • Ýmislegt í gangi í ESB og Evrópuráðinu hvað varðar stefnumótun í ferðamannamálum • ‘Destinations of Excellence’ • Sjálfbær ferðaþjónusta • Félagsleg ferðaþjónusta • ... • Spurning hvort aðilar í íslenskri ferðaþjónustu telja að þarna séu sóknarfæri

  29. Niðurstöður • Áhrif inngöngu í ESB á ferðaþjónustu: • Lítil áhrif á samsetningu ferðamanna (t.d. hvað varðar þjóðerni, aldurssamsetningu, o.s.frv.) • Lítil áhrif af upptöku evru hvað varðar komu erlendra ferðamanna en gætu verið meiri hvað varðar ferðlög Íslendinga bæði erlendis og innanlands • Gengis/evruáhrifin gætu breyst • Almennt efnahagsástand hefur áhrif á ferðamennsku bæði hérlendis og erlendis • Hugsanleg langtímaáhrif vegna aukinnar ‘nálægðar’ við lönd í Evrópusambandinu • Hugsanlega einhver óbein áhrif vegna stefnu sambandsins í byggðamálum og við uppbyggingu innviða

More Related