90 likes | 222 Vues
Sjálfbært Ísland. Sveinn Jónsson Umhverfisþing 9. – 10. október 2009. Sjálfbært Ísland. Verkefni sem ástæða er til að takast á við Hampa Tech Global Warming ehf. Stofnað í mars á sl. ári, til að vinna gegn gróðurhúsaáhrifum á jörðinni. Sjálfbært Ísland.
E N D
Sjálfbært Ísland Sveinn Jónsson Umhverfisþing 9. – 10. október 2009
Sjálfbært Ísland Verkefni sem ástæða er til að takast á við Hampa Tech Global Warming ehf. Stofnað í mars á sl. ári, til að vinna gegn gróðurhúsaáhrifum á jörðinni
Sjálfbært Ísland Viðfangsefni 1. Ræktun og nýting hamps á Íslandi • Hampræktun er náttúruvænn og hagkvæmur möguleiki • Hægt að rækta án eiturefna • Gefur af sér 4 sinnum meiri pappírsmassa en tré pr. ha. • 8 sinnum sterkara en bómull • Gefur náttúruvæna orku • Hægt að nota í matvæli, lyfjaframleiðslu, byggingarefni, pappír, plast og fataframleiðslu
Sjálfbært Ísland • Í Frakklandi er framleiddur úr hampi sígarettupappír, plast, kaffifilter og í London er hann notaður í seðlaprentsmiðju, til að auka endingu seðlanna • Svíar hafa framleitt 500 kg af etanol úr 1 tonni af lífmassa jurtarinnar • Hægt að nota hamp í íblöndun á silki til að framleiða nýtísku undirföt • Á tilraunastöðinni á Möðruvöllum fóru fram á sl. ári ræktun og prófanir á 5 mismunandi tegunum af hampi. Þurrefnisinnihald var að jafnaði 7.8 tonn af ha. Eða frá 22-28%, nokkuð lægra en í Svíþjóð
Sjálfbært Ísland Viðfangsefni 2. Sala og dreifing á umhverfiskútum í bíla og báta • Draga verulega úr mengun frá vélum, auka nýtingu og brennslu eldsneytis, þannig að vélarnar skila meiri orku og brenna jafnframt minna eldsneyti • Kútarnir hafa verið í notkun hér á landi í meira en eitt ár og ýmsar prófanir gerðar • Þeir eru framleiddir í Kína eftir þróunar- og framleiðslukerfi í Ástralíu
Sjálfbært Ísland • Kútarnir eru framleiddir úr ryðfríu stáli og hafa því mikið lengri endingartíma en venjulegir hvarfa eða hljóðkútar • Kútarnir eru annars vegar fyrir bifreiðar, vinnuvélar og hins vegar fyrir skip og báta Kútarnir hafa verið í sölu og rannsóknarmeðferð í Svíþjóð, en fyrirtækið hefur einkarétt á sölu á þeim í Evrópu • Þessir kútar eru mikils virði til að minnka mengun á útblæstri bifreiða, ekki síst ef við berjumst í alvöru fyrir bættum umhverfisáhrifum á þessu landi. Með notkun þeirra þyrfti etv. ekki mengunarskatta á jeppa
Sjálfbært Ísland 3.Ótal fleiri þættir gætu hjálpað okkur á þessari vegferð að sjálfbæru Íslandi • Nýting berja: Krækiber, bláber og aðalber • Tínsla fer fram í ágúst og september, úrvinnsla á veturna • Kornrækt: Vaxandi atvinnugrein bænda • Eldsneytisframleiðsla úr innlendu hráefni: repja, hampur, hálmur, trjákurl, gras og lúpína • Lífrænn landbúnaður
Sjálfbært Ísland • Skógrækt: 5% af landi sem hentar til skógræktar er nýtt í dag af ca. 615.000 ha, neðar en 400 m yfir sjávarmáli • Heimagert fóður með færanlegri kögglaverksmiðju • Úrvinnsla verðmætra afurða af úrkasti sjávarafurða á fiskiskipum • Ferðaþjónusta er mjög vaxandi atvinnugrein. Ótal þættir þar sem við höfum ekki nýtt sem skyldi
Sjálfbært Ísland • Gönguleiðir um allt land • Sögutengd leiðsögn • Sviðsettar þjóðsögur og valdir kaflar Íslandssögunnar • Köfun á völdum stöðum umhverfis landið • Neðansjávar skoðun með kafbát • Strandveiðar með nýrri tækni • Norðurljósin, vetrarferðir, skíði og fjallaklifur, þyrluskíðamennska og vélknúnir svifdrekar