1 / 9

Skipulagður markaður fyrir raforku – tækifæri eða takmörkun?

Skipulagður markaður fyrir raforku – tækifæri eða takmörkun?. Hvernig fyrirtæki er Orkusalan?. Orkusalan stofnuð 24. mars 2006 Formleg starfsemi hófst 1. febrúar 2007 Dótturfyrirtæki Rarik Hlutverk: Orkukaup, vinnsla og smásala á raforku til heimila, stofnana og fyrirtækja um allt land

waseem
Télécharger la présentation

Skipulagður markaður fyrir raforku – tækifæri eða takmörkun?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skipulagður markaður fyrir raforku –tækifæri eða takmörkun?

  2. Hvernig fyrirtæki er Orkusalan? • Orkusalan stofnuð 24. mars 2006 • Formleg starfsemi hófst 1. febrúar 2007 • Dótturfyrirtæki Rarik • Hlutverk: Orkukaup, vinnsla og smásala á raforku til heimila, stofnana og fyrirtækja um allt land • Stefna: Að vera framsækið fyrirtæki í raforkusölu þar sem lögð er áhersla á persónulega þjónustu, þægindi og lipurð

  3. Hvernig fyrirtæki er Orkusalan? • Starfsstöðvar í Reykjavík, á Hvolsvelli og á Akureyri • Virkjanir Orkusölunnar eru Lagarfossvirkjun, Grímsárvirkjun, Skeiðsfossvirkjun, Rjúkandavirkjun og Smyrlabjargaárvirkjun Uppsett afl 36 MW • Hjá fyrirtækinu eru 11 starfsmenn • Sölu- og markaðssvið / framleiðsla og innkaup • Önnur þjónusta er aðkeypt

  4. Markaður Orkusölunnar • Árið 2007 var forgangsorkumarkaðurinn 3 TWh • Markaðshlutdeild Orkusölunnar er um 30% • Framleiðum um 30% í eigin virkjunum og kaupum 70% í heildsölu. • Megnið af innkaupunum er í formi langtímasamninga en alltaf er viss hluti af innkaupum í skammtímasamningum. • Kostnaðarverð á framleidda kWh í eigin virkjunum er lægra en kostnaðarverð á keyptum kWh í samningum.

  5. Markaðurinn 2008 • Raforkuspá gerir ráð fyrir að raforkusala 2008 verði 16 TWh. - Stóriðja 12 TWh - Forgangsorkunotkun með dreifitöpum 3 TWh - Ótrygg orka 0,4 TWh - Flutningstöp 0,4 TWh Hvað af þessu gæti farið á raforkumarkað?

  6. Óvissa með markaðinn • Opnunartími • Viðskiptakostnaður • Viðskiptavakt • Stærð markaðarins

  7. Takmörkun • Viðskiptakostnaður • Líkur á of litlu framboði í upphafi • Aðeins lítill hluti orkuviðskipta verður á þessum markaði til að byrja með • Verða allir með ?

  8. Tækifæri • Sveigjanlegri innkaup • Markaðsverð verður til • Lægri verð eftir því sem markaðurinn stækkar • Gefur tækifæri til þróunar og að í framtíðinni fari öll raforka • á markað Óvissa með maðinn

  9. Takk fyrir

More Related