1 / 15

Upphaf

Upphaf. Vorið 2004 var Vogaskóli valinn sem móðurskóli fyrir verkefnið: lífsleikni, nemendalýðræði og mannréttindi. Vettvangur. Skólinn er mikilvægur vettvangur, því þar myndast m.a. sá hugsunarháttur sem einkennir manninn og mótar mat hans á veröldinni í kringum hann. Verkefnið.

zacharee
Télécharger la présentation

Upphaf

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Upphaf Vorið 2004 var Vogaskóli valinn sem móðurskóli fyrir verkefnið: lífsleikni, nemendalýðræði og mannréttindi Margrét Eiríksdóttir, Sigrún Björnsdóttir 2005-2006

  2. Vettvangur Skólinn er mikilvægur vettvangur, því þar myndast m.a. sá hugsunarháttur sem einkennir manninn og mótar mat hans á veröldinni í kringum hann. Margrét Eiríksdóttir, Sigrún Björnsdóttir 2005-2006

  3. Verkefnið Það er krefjandi verkefni að kenna það sem hverjum manni ætti að vera sjálfsagt. Margrét Eiríksdóttir, Sigrún Björnsdóttir 2005-2006

  4. Þróunarverkefnið Við viljum: • efla nemendur til að taka sjálfstæðar ákvarðanir • að þeir læri að bera ábyrgð á námi sínu • styrkja sjálfsmynd þeirra • auka samkennd Margrét Eiríksdóttir, Sigrún Björnsdóttir 2005-2006

  5. Lýðræði Við búum við lýðræði og mikilvægt er að nemendur skilji að allir eiga að vera þátttakendur í því. Margrét Eiríksdóttir, Sigrún Björnsdóttir 2005-2006

  6. Lýðræði Mikilvægt er að nemendur viti: • að orð þeirra og gerðir skipta máli • að þeir geti haft áhrif á skólasamfélagið • að lýðræðið byggir á þátttöku þegnanna. Margrét Eiríksdóttir, Sigrún Björnsdóttir 2005-2006

  7. Jafn réttur allra Fólk af mismunandi þjóðerni, með ólíkan menningarbakgrunn þarf að læra: • að lifa saman á jafnréttisgrundvelli • að vinna saman • að viðurkenna gagnkvæm réttindi • að menningarleg fjölbreytni er auður Margrét Eiríksdóttir, Sigrún Björnsdóttir 2005-2006

  8. Úr námskrá Vogaskóla • bekkur • ég get talað við kennarann minn • ég get sagt frá hvernig mér líður • ég get sagt öðrum hvað mér finnst gott eða slæmt • ég get hlustað á hvað öðrum finnst • ég get sagt frá fyrir framan bekkinn minn Margrét Eiríksdóttir, Sigrún Björnsdóttir 2005-2006

  9. Úr námskrá Vogaskóla 5. bekkur • ég get tjáð hugsanir mínar og skoðanir frammi fyrir bekknum eða stærri hópum • ég kann að setja mér markmið og meta árangur minn • ég get kynnt verkefni mín fyrir foreldrum • ég veit hvað hópþrýstingur er og hvernig á að bregðast við • ég veit ég á að sýna tillitssemi og virkni í skólastarfinu Margrét Eiríksdóttir, Sigrún Björnsdóttir 2005-2006

  10. Úr námskrá Vogaskóla 10. bekkur • ég veit það skiptir máli hvaða takmarki ég næ við skólalok • ég skil að þátttaka mín í starfi skólans þroskar mig sem einstakling í samfélaginu • ég veit að bæði kynin eru jafnhæf • ég veit að það skiptir máli að gera alltaf sitt besta • ég veit ég hef ákveðin réttindi og þeim fylgja skyldur og ábyrgð Margrét Eiríksdóttir, Sigrún Björnsdóttir 2005-2006

  11. Lífsleikni í daglegu lífi Til þess að gera nemendur meðvitaða um áhrif þeirra á skólalífið og öll samskipti er unnið með ákveðin hugtök m.a.: • Jákvæðni • Ábyrgð • Samvinnu Margrét Eiríksdóttir, Sigrún Björnsdóttir 2005-2006

  12. Orð á vegg Á veggjum skólans eru hugleiðingar sem hvetja nemendur til góðra hluta Dæmi: • Að ná árangri er að nýta eigin hæfileika vel. • Framkoma mín í dag særir engan. • Hefurðu lausn eða ertu hluti af vandanum? Margrét Eiríksdóttir, Sigrún Björnsdóttir 2005-2006

  13. Lýðræðið í framkvæmd Mikilvægt er að nemendur geri sér grein fyrir: að kosningaréttur er dýrmætur hvernig lýðræði virkar hvað stendur að baki vali þeirra í kosningum? hvað er kjörgengi? Margrét Eiríksdóttir, Sigrún Björnsdóttir 2005-2006

  14. Mat á móðurskólaverkefni Í vor mat meistaranemi við KHÍ móðurskólaverkefnið. Hann byggði niðurstöður sínar á viðtölum og heimsóknum í skólann. Margrét Eiríksdóttir, Sigrún Björnsdóttir 2005-2006

  15. Mat á móðurskólaverkefni Í matinu kemur m.a. fram: • að nemendur eru opnir • þeir hlusta hver á annan • þeir taka meiri ábyrgð en áður á orðum, gerðum og námi • heildin vinnur vel saman • að verkefnið ýtir undir jákvæða sjálfsmynd og hefur mikið gildi fyrir skólabraginn Margrét Eiríksdóttir, Sigrún Björnsdóttir 2005-2006

More Related