1 / 17

Skynmat og ferskleiki fisks

Skynmat og ferskleiki fisks. Gunnþórunn Einarsdóttir M.Sc. nemi í matvælafræði við HÍ Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins gunna@matis.is. Skynmat – hvað er það ???. Skynmat er mat á lykt, bragði, útliti og áferð matvæla Við notum:. Augu Nef Munn Hendur Eyru

beata
Télécharger la présentation

Skynmat og ferskleiki fisks

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skynmat og ferskleiki fisks Gunnþórunn Einarsdóttir M.Sc. nemi í matvælafræði við HÍ Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins gunna@matis.is

  2. Skynmat – hvað er það ??? Skynmat er mat á lykt, bragði, útliti og áferð matvæla Við notum: Augu Nef Munn Hendur Eyru til að meta gæði matvæla

  3. beiskt salt súrt sætt beiskt súrt súrt tunga salt beiskt sætt salt salt salt súrt beiskt háls sætt Í munninum greinum við grunnbragðefnin 4 Bragðstaðir á tungu sætt súrt

  4. Lyktarskyn Aðsetur lyktarskyns-lyktarstöðvar Við greinum á milli mörg þúsund tegunda af lykt Með því að anda djúpt aukum við lofstreymið um lyktarstöðvarnar og finnum betur lykt Skynþreyta: lyktarstöðvar mettast => anda þarf að sér fersku lofti milli sýna

  5. Samspil bragðs og lyktar Flavour = taste + odour Bragð = bragð + lykt

  6. Ferskleiki fisks

  7. Hvað er geymsluþol? • Með geymsluþoli er átt við þann tíma sem fiskur er talinn hæfur til neyslu. • Það sem fyrst og fremst takmarkar geymsluþol fisks eru skemmdir af völdum gerla. • Gerlar nærast á ýmsum efnum þannig að illa lyktandi og bragðvond efni myndast.

  8. Hvernig þekkjum við ferskan fisk? • Lyktin: • Sæt • Soðin mjólk • Skelfisklykt • Soðið kjöt • Bragðið: • Vatnskennt • Málmkennt • Sætt • Kjötkennt

  9. Hvernig þekkjum við gamlan fisk? • Lyktin: • Soðinn þvottur • Súr mjólk • Sigin lykt • Harðfisklykt • Bragðið: • Súrt • Aðeins beiskt • Óbragð • Harðfiskbragð

  10. Þorskur er geymdur í ís 1 og 15 daga gamall

  11. Þorskur eftir 1 og 15 daga í ís Svartur kúptur augasteinn Gráleitt sokkið auga

  12. Þorsktálkn eftir 1 og 15 daga geymslu í is Rauð og slímið tært Brún mislitt kekkjað slím

  13. Hvað fáum við úr fiskinum? • Fiskur inniheldur Ω-3 fitusýrur • Fiskur inniheldur góð prótein, vítamín og steinefni • Fiskur er oftast orkulítill • Fiskur er frá náttúrunnar hendi holl fæða

  14. Flokkun fisks eftir fitu • Magur: fita er undir 1% t.d. þorskur, ýsa ufsi • Millifeitur: yfir 1% en undir 10% t.d. karfi, lúða steinbítur • Feitur: yfir 10 % t.d. lax, silungur og síld

  15. Fiskur er ekki bara fiskur

  16. Skynmatsgaurinn(Sensory – dude) Sensory Homunculus

More Related