1 / 19

Ágeng (framandi) landnýting? Um uppruna tegundanna

Ágeng (framandi) landnýting? Um uppruna tegundanna. Karl Benediktsson. Ráðstefna Félags landfræðinga Reykjavík 27. október 2011. Land- og ferðamálafræðistofu Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands.

gratia
Télécharger la présentation

Ágeng (framandi) landnýting? Um uppruna tegundanna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ágeng (framandi) landnýting? Um uppruna tegundanna Karl Benediktsson Ráðstefna Félags landfræðinga Reykjavík 27. október 2011 Land- og ferðamálafræðistofu Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands

  2. The notions of 'natural', 'original' or 'pristine' landscapesare so problematic ... as tobe of littlepracticaluse. (Head 2000, 118)

  3. “Boundaries may be about geographical spaces, ‘here’ and ‘there’. But they may also be about identities, ‘me’ and ‘you’. Often the two have been linked: ‘far away’ has been made to coincide with ‘different’, ‘proximity’ with ‘same’. But this link no longer works well. The character of ‘self’ and ‘other’ has started to unravel.” (Mol & Law 2005, 637)

  4. Breytt landnýting – breytt ásýnd lands Kornakur í Skagafirði Repja undir Eyjafjöllum Mynd: Kristinn Ingvarsson thorvaldseyri.is

  5. Landslag á Fljótsdalshéraði í Noregi

  6. Við Esju

  7. Tvær óstýrilátar tegundir Heimild: http://agengar.land.is/

  8. Illgresi orðræðunnar Rasisti! Umhverfisfasisti! Lúpínisti!

  9. Alaskalúpína er öndvegisjurt sem ætti að lofa og prísa en umhverfisverndarmenn vilja hana burt og vanþóknun mikilli lýsa. ... Hún er líka ágætur íslenskur þegn með alveg magnaðar rætur, í auðninni er henni ekki um megn að annast jarðvegsins bætur. (Margrét Guðjónsdóttir í Dalsmynni)

  10. “Verktaki gerði nokkrar tilraunir varðandi eyðingaraðferðir sem fólust annars vegar í slætti á kerflinum og hins vegar í eitrun með gjöreyðingarlyfinu Clinic (sem er Roundup-lyf).” (http://agengar.land.is/)

  11. Náttúru-pólitík siðfræði náttúru- • vísindi gildi hagsmunir tilfinningar

  12. Hvað gerir tegund ágenga? Heimild: Menja von Schmalensee & Róbert Arnar Stefánsson, 2009, 5

  13. Ferill fjölgunar Heimild: Menja von Schmalensee & Róbert Arnar Stefánsson, 2009, 7

  14. Og hvað er framandi? • Samkvæmt reglugerð 583/2000 um innflutning, ræktun og dreifingu útlendra plöntutegunda: • „Innlend tegund: Allar tölusettar tegundir í Flóru Íslands, 3. útgáfu frá 1948, og plöntur á lista yfir íslenskar plöntutegundir, sbr. ákvæði til bráðabirgða. • Útlend tegund: Allar aðrar plöntutegundir en innlendar tegundir.“ • Nýlegt frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum: • „Framandi lífverur: Dýr, plöntur, sveppir og örverur sem ekki koma náttúrulega fyrir í vistkerfum landsins.“

  15. Skilgreiningarvandi • Tími: • Hvenær var hið upprunalega ástand við lýði? • Geta „framandi“ tegundir breyst í „innlendar“ með tímanum? • Rúm: • Við hvaða kvarða á að miða upprunaleikann? • Ísland? Evrópu? Árneshrepp? Austurvöll?

  16. Þekkingarvandi • Þekkingin á „upprunalegu“ ástandi er iðulega brotakennd • Þýðir eitthvað að leita að þessu ástandi á tímum örra umhverfisbreytinga? • Mikið af hefðbundinni náttúrufræði hefur snúist um hugmyndina um jafnvægisástand – sem er tæpast til!

  17. Siðfræðivandi • Vísindaleg og menningarleg gildi rekast oft á „Conservation policies are founded on science, but the debates are marinated in cultural values which sometimes diverge dramatically from scientific conclusions“ (Warren 2007, 433). „Sciencecannottellconservationistswhat nature “ought” to be like“ (Adams 2003, 228) • Siðfræðileg álitamál: „The demonizing of alien species clearly represents a value system that is reprehensible when applied in human society“ (Warren 2007, 436). • Hvar staðsetjum við mannskepnuna sjálfa?

  18. Ágengar framandi tegundir... • Skaðsemi í stað uppruna? • Ýmsir (t.d. Warren 2007) telja að rétt sé að hætta alfarið að nota hugtakið „framandi“ tegundir – en einblína einfaldlega á það hvort viðkomandi tegund hefur tilhneigingu til að valda skaða í tilteknu vistkerfi – bola öðrum tegundum burtu • (Á ég að halda áfram að reyta upp lúpínu á Veiðivatnasvæðinu ef ég sé hana þar?)

  19. Land-nýtingar-pólitík Að lokum • vísindi siðfræði gildi hagsmunir tilfinningar

More Related