1 / 15

K-dags nefnd Kiwanisumdæmisins Ísland -Færeyjar

K-dags nefnd Kiwanisumdæmisins Ísland -Færeyjar. K- dagur 10. – 14. maí 2011 Landssöfnunin. Kynning K-dagsnefndar á Umdæmisþingi Kiwanisumdæmisins Ísland Færeyjar haldið í Kópavogi laugardaginn 11. september Umdæmisþing 2008 haldið á Sauðarkróki

mingan
Télécharger la présentation

K-dags nefnd Kiwanisumdæmisins Ísland -Færeyjar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. K-dags nefnd Kiwanisumdæmisins Ísland -Færeyjar K- dagur 10. – 14. maí 2011 Landssöfnunin Kynning K-dagsnefndar á Umdæmisþingi Kiwanisumdæmisins Ísland Færeyjar haldið í Kópavogi laugardaginn 11. september Umdæmisþing 2008 haldið á Sauðarkróki Samþykkti að halda áfram með K-dags, verkefnið og einnig að styrkja áfram, “GEÐVERNDARMÁL”

  2. K-dags nefnd Kiwanisumdæmisins Ísland -Færeyjar K- dagur 10. – 14. maí 2011 Landssöfnunin • Formleg beiðni til Dómsmálaráðuneytisins var sent 17. mars um leyfi til fjársöfnunar • Svar með heilmild barst frá Dóms- og mannréttindaráðuneytinu 19. mars og lög um • fjársafnanir. • K-dagur verður 10. – 14. maí 2011 • Bréf var sent 9. apríl til forseta Íslands hr. Ólafs Ragnars Grímssonar þar sem leitað • var eftir því að hann verði verndari Landssöfnunar Lykill að lífi 2011 sem hann • samþykkti og meðfylgjandi er mynd og ávarp forsetans.

  3. K-dags nefnd Kiwanisumdæmisins Ísland -Færeyjar K-dags nefnd Kiwanisumdæmisins Ísland -Færeyjar K- dagur 10. – 14. maí 2011 Landssöfnunin K- dagur 10. – 14. maí 2011 Landssöfnunin Nýir áfangar í þágu geðsjúkra. Hvatning frá forseta Íslands hr. Ólafi Ragnari Grímssyni Þegar Kiwanishreyfingin efndi til fyrsta K-dagsins fyrir nær þremur áratugum undir kjörorðunum „Gleymum ekki geðsjúkum“ settu fordómar og einangrun hinna þjáðu enn svip á samfélagið. Þörfin á umbótum var afar brýn. Kiwanismenn hafa með reglubundnum hætti leitað til landsmanna um samstarf og stuðning; selt K-lykilinn í sérhverju byggðarlagi. Hann varð í senn tákn um árangursríka baráttu og uppspretta tekna sem komið hafa að miklu gagni, gert stofnunum og samtökum sem hjálpa geðsjúkum kleift að bæta þjónustuna. Með öflugum stuðningi almennings í landinu hefur framlag Kiwanishreyfingarinnar breytt aðbúnaði og viðhorfum á betri veg, aukið skilning okkar á hvaða árangri öflug aðstoð við geðsjúka getur skilað. Enn á ný leita Kiwanismenn eftir stuðningi okkar, hvetja Íslendinga til að taka þátt í nýjum áföngum á þessari vegferð. Ég hvet landsmenn alla til að taka þeim vel.

  4. K-dags nefnd Kiwanisumdæmisins Ísland -Færeyjar K-dags nefnd Kiwanisumdæmisins Ísland -Færeyjar K- dagur 10. – 14. maí 2011 Landssöfnunin K- dagur 10. – 14. maí 2011 Landssöfnunin • STYRKÞEGAR K-DAGS FRÁ UPPHAFI • 1974/77 Húsnæði Bergiðjunnar byggt fyrir söfnunarfé • 1980/83 Byggt áfangaheimilivið Álfaland í samvinnu • við Geðverndarfélag Íslands. • 1986 Uppbygging unglingageðdeildar við Dalbraut • Keypt húsnæði fyrir sambýli geðsjúkra í • Reykjavík og áfangaheimili á Akranesi. • 1992 Kostuð veruleg stækkun við Bergiðjuna. • Íbúð keypt fyrir aðstandendur barna og unglinga sem voru í meðferð á Dalbraut. Einnig fengu Bjarg á Akureyri og Sogn í Ölfusi hluta af söfnunarfénu. • Söfnunarfé var varið til endurbóta á húsi Geðhjálpar við Túngötu. • Klúbburinn Geysir, samtök um gagnkvæman stuðning • geðsjúkra, fékk fé sem varið var til húsnæðiskaupa, Hringsjá starfsþjálfunfatlaðara fékk fé til tækjakaupa og Áfangaheimilið að Álfabyggð 4, Akureyri fékk fé til endurbóta á áfangaheimili geðfatlaðra. • Geðhjálp og BUGL fengu afrakstur söfnunarinnar • 2007Geðhjálp, BUGL og Forma fengu afrakstur söfnunarinnar

  5. K-dags nefnd Kiwanisumdæmisins Ísland -Færeyjar K- dagur 10. – 14. maí 2011 Landssöfnunin • Styrktarverkefni : • Stjórn K-dagsnefndar hefur samþykkt að leggja til að eftirtaldir aðilar verði styrktir • Lautin á Akureyri, sem er: „Athvarf fyrir fólk með geðraskanir“ • BUGL, sérverkefni sem snýr að þjónustu við ungt fólk m.a. á landsbyggðinni • Miðstöð foreldra og barna (MFB) sem skiptist í þrennt; foreldraeflingu, meðgönguhópar og tengslaeflingu. Miðstöðin er m.a með sérhæfð úrræði við fæðingarþunglyndi.

  6. K-dags nefnd Kiwanisumdæmisins Ísland -Færeyjar K- dagur 10. – 14. maí 2011 Landssöfnunin Markmið nefndarinnar var í fyrstu að virkja Kiwanisfélaga í undirbúningi K-dagsins og var í því tilefni sent bréf til forseta klúbba 16. janúar sl. og óskað eftir tilnefningu tengiliða við K-dagsnefndina. og ennfremur var. Þann 9. feb var sent bréf til svæðisstjóra um að þeir verði einnig tengiliðir við K-dagsnefndina. Einnig hafa málefni K-dags verið tekin til umræðu á Svæðisráðsfundum á árinu og svör frá þeim tekin til umræðu. Fundur Þórssvæðis var 30. janúar í Rvík. Fundur Ægissvæðis var í Garði 13. feb Grettissvæði var með fund á Sauðárkróki 20. feb. Eddusvæði var með fund á Akranesi 27. mars Sögusvæði var með fund á Hornafirði 10 apríl Óðinssvæði var með fund á Húsavík 10. apríl

  7. K-dags nefnd Kiwanisumdæmisins Ísland -Færeyjar K- dagur 10. – 14. maí 2011 Landssöfnunin • K-dagsnefndin hélt samráðsfund með fulltrúum Kiwanisklúbbanna í Reykjavík 13. mars og mættu þar 3 fulltúrar frá hverjum klúbb og kynnti Gylfi verkefnið og Páll V. á fundinum var ákveðið að stofna samstarfsnefnd klúbbanna um verkefnið, undirbúning og framkvæmd á K-degi og er Páll V. tengiliður við starfshóp klúbbanna. • Ákveðið er að Klúbbarnir í Færeyjum verði með í verkefninu og að það sem safnast þar fari til styrktar geðverndarmála þar, einnig að þeir tilnefni sinn verndara. Fundað verður nánar með þeim m.a. hér á þinginu • Það verður að segjast eins og er að viðbrögð á fundunum hafa verið • mjög góð og lofa góðu og bindum við vonir við að hér sé • um öfluga byrjun á góðu starfi í undirbúningi og framkvæmd.

  8. K-dags nefnd Kiwanisumdæmisins Ísland -Færeyjar K- dagur 10. – 14. maí 2011 Landssöfnunin • K-lykillinn 2011 Lykill að lífi • K-dagsnefndin hefur samþykkt tillögu Harðar Baldvinssonar um K-lykil og hönnun lokið og er tilbúinn til framleiðslu í Kína og stefnt er að lykillin verði kominn til landsins í upphafi árs. Lykillinn verður óskorinn en kaupandi getur síðan látið skera hann að sinni skrá og þar með kominn með lykil að sínu heimili. • Samið hefur verið við Gústaf H. Hermannsson hjá ICELUX til að sjá um alla umsýslu • við framleiðenda lyklanna og tekur fyrir 1 kr. á lykil. • Fjármögnun • Unnið verður eftir samþykktri fjárhagsáætlun. • Unnið er nú að öflun fjármögnunar verkefnisins • Tryggja þarf að ekkert af söfnunarfé fari í kostnað heldu skili sér að fullu til • styrktarverkefna

  9. K-dags nefnd Kiwanisumdæmisins Ísland -Færeyjar K- dagur 10. – 14. maí 2011 Landssöfnunin • Kynning • K-dagsnefndin hefur samið við Gott ráð ehf sem sér um samskipti við fjölmiðla með kynningu á K-degi í fjölmiðum og öflun styrkja frá fyrirtækjum og er greiðslan 20% af söfnunarfé sem Gott ráð aflar. Í samningum er samþykkt framkvæmdaáætlun. • Kynningarbæklingur (flyer) sem inniheldur kynningu á verkefnin til að leggja fyrir styrktaraðila. Ritstjóri er Páll V. Prentuð hafa verið 300 eintök. • Í Kiwanisfréttum, heimasíðunni og fésbókinni. • Bréf hafa verið send til stærstu félagasamtaka þar sem K-dagurinn er kynntur og ósk um að fjáröflun okkar sé virt eins og við virðum þeirra safnanir. • K-dagsnefndin verður aðili að alþjóðlega heilbrigðisdeginum 10. okt. 2010

  10. K-dags nefnd Kiwanisumdæmisins Ísland -Færeyjar K- dagur 10. – 14. maí 2011 Landssöfnunin • Framkvæmdaáætlun • Lyklar verða tilbúnir til landsins í upphafi árs 2011 • Pantaðir verði 40 þúsund lyklar, þar af 5.000 til sölu í Færeyjum • Verð lykils er kr. 1500 og sölulaun til samstarfsaðila kr. 300 á lykil • Klúbbar geta samið við samstarfsaðila um sölu og er tilbúin leiðbeinandi samningur • Áhersla er lögð á að klúbbar setji í gang forsölu á lyklum til hópa og fyrirtækja til þess að dreifing og sala gangi sem berst. • Áríðandi er að skipulagt starf klúbba verði fram yfir K-dag!!!!!

  11. K-dags nefnd Kiwanisumdæmisins Ísland -Færeyjar K- dagur 10. – 14. maí 2011 Landssöfnunin • Samningur við söluaðila “Lykill að lífi” • „Gleymum ekki geðsjúkum“ eru einkunnarorð K-dagsins. • Hver er ávinningurinn við að gerast samstarfsaðili við sölu Lykils að lífi ? • Með þátttöku í K-degi:Stuðlar félag þitt að bættu geðheilbrigði þjóðarinnar og auknum lífsgæðum. • Lykillinn er seldur á kr. 1.500 • Sölulaun til þíns félags er kr. 300 pr. lykil • Tengiliður þinn er Kiwanisklúbburinn , • Ábyrgðaraðili félagsins er, • Seldir lyklar fjöldi: • Sölulaun kr. • Samþykkt uppgjör: • Sölulaun til félagsins eru ekki kostnaður við verkefnið heldur styrkur til þíns félags • Hvernig get ég, fengið nánari upplýsingar? • Gylfi Ingvarsson, formaður K-dagsnefndar tekur við þáttökubeiðnum og svarar fyrirspurnum í síma 896-4001 • eða á tölvupósti: gylfiing@simnet.is

  12. K-dags nefnd Kiwanisumdæmisins Ísland -Færeyjar K- dagur 10. – 14. maí 2011 Landssöfnunin

  13. K-dags nefnd Kiwanisumdæmisins Ísland -Færeyjar K- dagur 10. – 14. maí 2011 Landssöfnunin Niðurlag Við í K-dagsnefndinni leggjum metnað okkar í undirbúning og leggjum mikla áherslu á að kalla alla Kiwanisfélaga að verkefninu. Ef framhaldið verður í takt við viðbrögð Kiwanisfélaga þá stefnum við að góðum árangri. Markmið okkar er að ná fram hámarks árangri með lágmarks tilkostnaði. Því markmiði ætlum við að ná með því að við Kiwanisfélagar leggjum okkur alla fram. Við ætlum öll að setja okkur markmið og ná þeim

  14. K-dags nefnd Kiwanisumdæmisins Ísland -Færeyjar K- dagur 10. – 14. maí 2011 Landssöfnunin Kiwanishreyfingin á samleið með öllum á Íslandi og Færeyjum maí 2011 +

  15. K-dags nefnd Kiwanisumdæmisins Ísland -Færeyjar K- dagur 10. – 14. maí 2011 Landssöfnunin Skipan K-dagsnefndar 2009 - 2011 Gylfi Ingvarsson, formaður Kiwanisklúbburinn Hraunborg Netfang gylfiing@simnet.is Sími 565 1452 Gsm 896 4001 Emelía Dóra Guðbjartsdóttir Kiwanisklúbburinn Sólborg Netfang e.dora@visir.is Sími 565 1256 Gsm 867-2911 Páll V. Sigurðsson Kiwanisklúbburinn Elliða Netfang pvs@simnet.is Sími 565 7057 Gsm 863 7057 Hörður Baldvinsson Kiwanisklúbburinn Mosfell Netfang hordur.b@simnet.is Sími 586 8554 Gsm 841 7710

More Related