1 / 17

Lilja M. Jónsdóttir lektor Kennaraháskóla Íslands

Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun –Lýðræði í skólastarfi. „Það sem okkur langar til að vita er ...“. Lýðræðislegir starfshættir – hvernig geta þeir verið?. Lilja M. Jónsdóttir lektor Kennaraháskóla Íslands. Hvaðan eru hugmyndir um lýðræði í skólastarfi komnar?.

oscar-cross
Télécharger la présentation

Lilja M. Jónsdóttir lektor Kennaraháskóla Íslands

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun –Lýðræði í skólastarfi „Það sem okkur langar til að vita er ...“ Lýðræðislegir starfshættir – hvernig geta þeir verið? Lilja M. Jónsdóttir lektor Kennaraháskóla Íslands

  2. Hvaðan eru hugmyndir um lýðræði í skólastarfi komnar? BarnasáttmáliSameinuðu þjóðanna 12. gr. 1. Aðildarríki skulu tryggja barni sem myndað getur eigin skoðanir rétt til að láta þær frjálslega í ljós í öllum málum sem það varða, og skal tekið réttmætt tillit til skoðanaþess í samræmi við aldur þess og þroska. Réttindin mín- samantekt -Réttur til frjálsrar hugsunar, sannfær-ingar og trúar12., 13. OG 14. GREIN Skv. Barnasáttmála SÞ1. Börn og unglingar eiga rétt á að láta í ljós skoðun sína og að tekið sé mark á þeim í málum sem varða þau sjálf.2. Börn og unglingar eiga að hafa tjáningarfrelsi. Það felur í sér rétt til að leita að, taka við og miðla hvers kyns vitneskju og hugmyndum. Þau eiga rétt á að tjá sig í tali, rituðu máli, mynd og söng eða á einhvern annan hátt, svo framarlega sem þau trufla ekki eða særa annað fólk.3. Það á að virða skoðanir, samvisku og trú barna og unglinga. Lög um grunnskóla – 2. grein Hlutverk grunnskólans, í samvinnu við heimilin, er aðbúa nemendur undir líf og starf í lýðræðisþjóð-félagisem er í sífelldri þróun. Starfshættir skólans skulu því mótast af umburðarlyndi, kristilegu siðgæði og lýðræðislegu samstarfi. Skólinn skal temja nemendum víðsýni og efla skilning þeirra á kjörum fólks og umhverfi, á íslensku þjóðfélagi, sögu þess og sérkennumog á skyldumeinstaklingsins við samfélagið. Grunnskólinn skal leitast við að haga störfum sínum í sem fyllstu samræmi við eðli og þarfir nemenda og stuðla að alhliða þroska, heilbrigði og menntun hvers og eins. Grunnskólinn skal veita nemendum tækifæri til að afla sér þekkingar og leikni og temja sér vinnu-brögð sem stuðli að stöðugri viðleitni til menntunar og þroska. Skólastarfið skal því leggja grundvöll að sjálfstæðri hugsun nemenda og þjálfa hæfni þeirra til samstarfsvið aðra. Aðalnámskrá grunnskóla – 1999Almennur hluti – bls. 17, 18 og 31 Evrópuár um borgaravitund og lýðræði í skólastarfi 2005

  3. Hvað þýðir svo þetta allt í skólastarfi; ... að tjá skoðun ... að mark sé tekið á skoðunum ... að skoðanir séu virtar ... að búa undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi ... að starfshættir skuli mótast af lýðræðislegu samstarfi ... að þjálfa í lýðræðislegum vinnubrögðum ... Að læra og lifa í lýðræði Síðast en ekki síst þetta: Forsenda lýðræðis er meðvitaður og ábyrgur einstaklingur sem er fær um þátttöku í opnu og frjálsu þjóðfélagi...! (Aðalnámskrá grunnskóla 1999 – Almennur hluti, bls. 17) Hvað getur kennarinn gert?

  4. Þróunarverkefni um lýðræði í skólastarfi og Þróunarsjóður grunnskóla Nýtt forgangssvið 2005-2006 Fimm verkefni hlutu styrk Aðalverkefni 2006-2007 Öll þrjú verkefnin hlutu styrk Samtals átta verkefni!

  5. Íslensk orðabók segir þetta um lýðræði; Fulltrúalýðræði Stjórnarfar þar sem almenningur getur með (leynilegum) kosningum haft úrslitavald í stjórnarfarsefnum • Réttur og aðstaða einstaklinga og hópa til að láta í ljós vilja sinn og hafa áhrif á öll samfélagsleg málefni Lýðræðislegir starfshættir

  6. Nemendalýðræðið – hvernig?Dæmi úr skólastarfi – héðan og þaðan – dregið saman • Halda málþing – Hvað viljum við? • Svo kosning í nemendaráð • Fulltrúarnir ákveða síðan • lög og reglur • nafn á félagið • stefnumálin • Dæmi um verkefni fyrir nemendaráðin • taka þátt í leikjum yngri nemenda • aðstoða skólaliða við þrif • hafa áhrif á gerð matseðils • hafa áhrif á umgengni í mötuneyti • leita leiða til að bæta skólalóð • koma með hugmyndir að nýjum leiðum til að stuðla að jákvæðum skólabrag @ • Allir hinir eru hvattir til að virkja sinn fulltrúa Búið...! En hvað með alla hina – allt hitt ?

  7. Hvað með til dæmis ... ... að gefa öllum tækifæri til að hafa bein áhrif á - skipulag skólastarfsins - hvað á að læra - hvernig á að læra ... að fá hugmyndir nemenda og vinna út frá þeim ... að veita tækifæri til að velja um fjölbreytt og áhugaverð verkefni, m.a. tengd líðandi stundu Hvað með lýðræðislega kennsluhætti í daglegu starfi skólastofunnar?

  8. Könnun á hugmyndum nemenda á unglingastigi um lýðræði47 nemendur í 9.og 10. bekk • Hvað dettur þér helst í hug þegar orðið lýðræði er nefnt? • En hvað heldur þú að lýðræði í skólastarfi sé? • Ef lýðræði einkenndi starfið í þínum skóla, hvernig væri skólinn þá? • Finnst þér að þú fáir að ráða einhverju í skólanum þínum? Ef já, hverju? – Ef nei, hvers vegna heldur þú að svo sé? • Finnst þér að þú fáir að ráða einhverju í sambandi við námið í skólanum? Ef já, hverju? – Ef nei, hvers vegna heldur þú að svo sé? • Hverju myndir þú vilja fá að taka þátt í að ráða í skólanum þínum? • Annað sem þú vilt nefna...

  9. 6) Hverju myndir þú vilja fá að taka þátt í að ráða í skólanum þínum? Dæmi um svör nemenda • Mér finnst að nemendur eigi að fá að koma með hugmyndir um hvað á að gera í tímum og svo getur kennarinn skoðað það og ákveðið eitt af því sem honum finnst skynsamlegast. • Ég myndi vilja fá að ráða hvernig kennslustundirnar eru. Eins og einu sinni í viku eða eitthvað svoleiðis, það yrðu skemmtilegir tímar ... eða fara í leiki um námsefnið. • Mér finnst t.d. að það ætti að skipuleggja skólastarf sem myndi fjalla um að samskipti nemenda og nýbúa yrðu betri. Láta okkur gera eitthvað skemmtilegt saman. Svo væri líka gaman ef nemendur kynnu eitthvað skemmtilegt, t.d. framandi tungumál, að þeir myndu kenna hinum.

  10. Hvaða 3. tungumál maður lærir Láta tilgangslausa kennslu eins og íþr.og sund falla niður Fá e-ð betra í matinn í hádeginu Fá að taka þátt í verkefnum utan skólans Minna heimanám Að fara aðeins hægar í námið Hvenær próf eru, ekki tvö í einu Meiri verkleg vinna, ekki bara bókleg Hvaða kennarar eru Eiginlega engu, ég er sáttur við hvernig þetta er Hafa frjálst þegar maður er búinn með það sem á að læra Hvort maður þyrfti að taka samræmd próf til að komast í menntaskóla Hvernig bekkjarskiptingin er Meira í sambandi við námið, það sem verið er að læra Ég myndi vilja fá að taka þátt í að stjórna ýmsum reglum 6) Hverju myndir þú vilja fá að taka þátt í að ráða í skólanum þínum? Fleiri dæmi um svör nemenda:

  11. Lýðræðislegir kennsluhættir snúast meðal annars um • Fas og framkomu kennara • Viðhorf kennara til nemenda • Viðhorf kennara til viðfangsefna • Verklag / starfshættir kennara • Fjölbreytt viðfangsefni • Að nemendur læri að leysa ágreining • Fjölbreyttar kennsluaðferðir Þ.e. lýðræði í verki – sbr. „Learning by Doing“(Dewey) (sjá t.d. Teaching Democracy by Doing it! (Ed. Leadership, 1997, 6-11)

  12. Dæmi um lýðræðislega kennsluhættiHvaða kennsluaðferðir – leiðir? Söguaðferðin Lausnaleit Leitaraðferðir Umræður og spurningar Samkomulagsnám Sagna-líkanið

  13. Lýðræðislegir kennsluhættirDæmi um viðfangsefni Golfstraumurinn VináttuþemaUnglingar hér – og þarFrumbyggjar á jörðinniHeimabyggðinÞróunarlöndinHíbýli vindanna – VesturfararBorgarstjórnar- / AlþingiskosningarÁlitamál líðandi stundarHvað vilja nemendur í vetur?Að hanna skólastofuSamfélagsfræðin í 8. bekkHverjir ráða? – Þjóðfélagsfræðin @

  14. Hvað vilja nemendur í vetur? Háteigsskóli – 6. bekkur – AJ / LMJ Hvernig heldur þú að þessi vetur verði? _________________________________________________________________________________ Hvað langar þig mest til að læra um? ___________________________________________________________________________________Hvers vegna? ______________________________________________________________________________________________________ Hvað langar þig minnst til að læra um? ________________________ _________________________________________________________Hvers vegna? ______________________________________________________________________________________________________ Viltu hafa hringekjuna í vetur? ___ Já ___ Nei Hvers vegna? ______________________________________________________________________________________________________ Hvaða val viltu hafa í hringekjunni? ____________________________________________________________________________________ Viltu að áætlunin verði áfrram? ___ Já ___ NeiHvers vegna? ______________________________________________________________________________________________________ Annað sem þig langar að taka fram? ___________________________ Lilja og Anna

  15. Samkomulagsnám – helstu einkenni Markmið: Gefa þátttakendum tækifæri til að eiga hlutdeild í mótun viðfangsefna námsins / námskeiðsins. Lykilspurningar: Hvað vitið þið um …? Hvað viljið / þurfið þið að vita meira um ...? Hvar er hægt að leita upplýsinga um ...? Hvernig er besta leiðin til að læra þetta? Hvernig er hægt að skila niðurstöðum? Hvernig ætti námsmatið að vera? (Hvernig viljið þið nýta tímann sem er til ráðstöfunar (á þessu námskeiði)?)

  16. Meginmarkmiðin eru sjálfsstyrking og samfélagsbreytingar. Sagna-líkanið – helstu einkenni Lykilatriði: Við lifum á tímum stöðugra breytinga Við öðlumst skilning með því að hlusta á og segja sögur Öll þekking tengist á einhvern hátt Þekkingin er hlaðin gildum menningar okkar, skoðunum og ályktunum Flest þessara gilda, skoðana og ályktana eru ómeðvituð Gerðir okkar eru knúnar áfram af þessum skoðunum Til að breyta gjörðum okkar verðum við að öðlast vitund um hvaðan þessi gildi, skoðanir og ályktanir eru runnin Við getum á meðvitaðan hátt búið til „nýja sögu“

  17. Söguaðferðin – helstu einkenni:Saga (viðfangsefnið) með sögusviði, persónum og atburðarásSöguþráðurinn er afmarkaður með köflumKaflarnir tengdir saman með lykilspurningumNemendur taka virkan þátt í að segja söguna, móta persónur, lífshætti þeirra og setja sig í þeirra spor Lausnaleit – helstu einkenni:1. Kennarar kynna vandamálið2. Hvað vitum við?3. Hvað þurfum við að vita?4. Hvað eigum við að gera?5. Kynning á lausninni og gögnum sem styðja hana http://www.pbl.is/index.htm Nánar um aðferðir Leitarnám – helstu einkenni:Líkt er eftir vinnubrögðum vísindamanna Virkja nemendur Vekja til umhugsunar: Nemendur draga eigin ályktanir Þjálfa rökhugsun Kynna nemendum fræðileg vinnubrögð Örva ímyndunarafl, frjóa hugsun, innsæi MUNA: Leitaraðferðalíkanið Umræður og spurningar – nokkrar leiðir: Einn-Fleiri-AllirÞankahríðVeggjakrotsaðferðin Umræðuhringur („Fish-bowl“) „Réttarhöld“ Heimakrókur Bekkjarfundir

More Related