120 likes | 251 Vues
Háskólinn á Akureyri, 16. janúar 2009. Þorsteinn Brynjar Björnsson. 7. Rannsóknaáætlun Evrópusambandsins og annað fjölþjóðlegt rannsóknarsamstarf. 7. RÁ (2007-2013). Rammaáætlun sem miðar að samþættingu og samnýtingu rannsókna í Evrópu 19 undiráætlanir sem hver hefur eigin: Fjármagn
E N D
Háskólinn á Akureyri, 16. janúar 2009 Þorsteinn Brynjar Björnsson 7. Rannsóknaáætlun Evrópusambandsinsog annað fjölþjóðlegt rannsóknarsamstarf
7. RÁ (2007-2013) • Rammaáætlun sem miðar að samþættingu og samnýtingu rannsókna í Evrópu 19 undiráætlanir sem hver hefur eigin: • Fjármagn • Vinnuáætlun • Umsóknarfresti • Stjórnarnefnd • Tengiliði á Íslandi • Vefsíðu hjá RANNÍS (www.rannis.is/7ra)
HUGMYNDIR Evrópska rannsóknarráðið SAMVINNA 1. Heilsa Mannauður Marie Curie 2. Fæða, landbúnaður og líftækni 3. Upplýsingatækni Undirstöður Innviðir rannsókna Rannsóknir í þágu LMF Þekkingarsvæði Færni vaxandi svæða Vísindi í samfélaginu Samhæfing rannsókna INCO – alþjóðlegt samstarf 4. Ör-, efnistækni og framleiðsluferlar 5. Orka 6. Umhverfi og loftslagsbreytingar 7. Samgöngur 8. Félags-, hag- og hugvísindi 9. Geimtækni 10. Öryggismál
Verkefnistegundir • Samvinnuverkefni (Collaborative projects) • Öndvegisnet (Networks of Excellence) • Verkefni til samþættingar og stuðnings (CSA) • Stuðningur við þjálfun og hreyfanleika (Marie Curie) • Einstaklingsverkefni Evrópska rannsóknarráðsins • Rannsóknir í þágu lítilla og meðalstórra fyrirtækja
Rannsóknir í þágu LMF • Samstarf rannsóknastofnana ogfyrirtækja með takmarkaða rannsóknargetu • “Bottom-up” – öll svið vísinda og tækni • Markmið verkefna eru einkaleyfi í höndum SME • Fjöldi þátttakenda: 6-10 • Minnst 3 LMF frá þremur ríkjum og 2 stofnanir • Meðalstærð verkefna: €0,5 - 1.5 milljónir • Lengd verkefna: 1-2 ár
Stuðningur RANNÍS • Upplýsingar um umsóknarfresti og áherslur • Aðstoð við samstarfsleit • Aðstoð og upplýsingagjöf við umsóknargerð • Námskeið • Bakhópar • Sóknarstyrkir - Ferðastyrkir (kr. 150.000) - Kaup á ráðgjafaþjónustu (kr. 250.000) - Styrkir vegna umsóknarskrifa (kr. 500.000)
Þátttaka Íslands í 7. RÁ ’07-’08 • 55 samningar í árslok 2008 • Samtals a.m.k. €14 milljónir á tímabilinu • Mest þátttaka í heilbrigðisvísindum, umhverfis- og mannauðsáætlununum. Stór styrkur frá ERC • 26% árangurshlutfall • HA er þáttakandi í einu verkefni í matvælaáætluninni og Fiskey í LMF áætluninni
Era-NET • Samstarf evrópskra rannsóknarsjóða • Sameiginleg fjármögnun rannsóknarverkefna • MARIFISH (marifish.net)02.03.2009 • EraSME (era-sme.net) 31.03.2009 • HERA (heranet.info) 07.04.2009 • NORFACE (norface.org) • Eurostars (eurostars-eureka.eu) 24.09.2008
Yfir 500 samstarfsaðilar í 44 löndum • Upplýsingarográðgjöfummöguleika á markaði, lagasetninguogreglugerðir • Aðstoðviðaðfinnasamstarfsaðilaí gegnumöflugtsamstarfsnet • Þekkingar- ogtækniyfirfærsla • Upplýsingarumútboðogalþjóðlegtengslanet • Aðstoða LMF tilaðkomarannsóknarniðurstöðumá framfæriogtakaþátt í 7RÁ
Nánari upplýsingarÞorsteinn Brynjar Björnsson,S. 515 5813thorsteinn@rannis.ishttp://rannis.is/7ra/