110 likes | 378 Vues
Svæða og viðbragðsmeðferð. Kynning. Svæða og viðbragðsmeðferð. Svæðameðferð (zonetherapy, reflexology)
E N D
Svæða og viðbragðsmeðferð Kynning Hólmfríður Margrét svæða og viðbragðsfræðingur
Svæða og viðbragðsmeðferð • Svæðameðferð (zonetherapy, reflexology) byggir á þeirri kenningu að tiltekin svæði á fótum og höndum samsvari líffærum, kirtlum, vöðvum og beinum í líkamanum og að með því að meðhöndla þessi svæði megi hafa markviss áhrif annars staðar í líkamanum þ.e. að hægt sé að meðhöndla hið stóra í gegnum hið smáa. • Viðbragðsmeðferð (acupressure) er þrýstimeðferð á punkta á orkubrautum líkamans þar sem þær liggja um hendur og fætur. (Dougans, 2001). Hólmfríður Margrét svæða og viðbragðsfræðingur
Hvað er SOV meðferð • Meðferðin örvar viðbragð líkamans til að lækna sig sjálfur • Meðferðin er veitt í gegnum svæði og þrístipunkta, með sérstakri nuddtækni • Meðferðinni er aðalega beitt á fætur og hendur Hólmfríður Margrét svæða og viðbragðsfræðingur
‘Ahrif SOV meðferðar • Meðferðin styrkir hjarta og blóðflæði um líkamann • Meðferðin deyfir verki er verkjastillandi • Meðferðin eykur virkni sogæðakerfis og örvar losun úrgangsefna • Meðferðin örvar starfssemi innkirtla • Meðferðin hjálpar til við slímlosun og bætir öndun • Meðferðin Er mjög róandi og dregur úr spennu í líkamanum • Meðferðin getur verið lykill til að skapa aukin tengsl og trúnað milli fólks Hólmfríður Margrét svæða og viðbragðsfræðingur
Líðan eftir SOV meðferð • Nuddþegi getur fundið fyrir þreytu, harðsperrum eða magnleysi, en einnig gæti tilfinningin verið aukin vellíðan eða nuddþegi finni fyrir aukinni orku og atgerfi. • Ein af ofangreindum tilfinningum er ekki betri en önnur, það er misjafnt hvernig líkaminn bregst við auknu orkuflæði á meðan hann er að venjast því Hólmfríður Margrét svæða og viðbragðsfræðingur
Lengd meðferðar • Lengd meðferðarinnar er yfirleitt 40-50mín. og æskilegt er að nuddþegi hvíli sig í 10-15mín á eftir • Fjöldi meðferðar tíma er mjög einstaklingsbundinn og fer eftir hvert vandamálið er Hólmfríður Margrét svæða og viðbragðsfræðingur
Takk fyrir áheyrnina Hólmfríður Margrét svæða og viðbragðsfræðingur