1 / 32

Skattar og lífskjör almennings Um meinsemdir íslenskrar skattastefnu 1994 – 2005

Skattar og lífskjör almennings Um meinsemdir íslenskrar skattastefnu 1994 – 2005. Stefán Ólafsson Erindi hjá SFR – Október 2006. Efnisyfirlit. Meinsemdir skattastefnunnar: Eykur skattbyrði almennings of mikið Eykur óréttlæti í samfélaginu Hamlar kaupmáttaraukningu fólks

brooklyn
Télécharger la présentation

Skattar og lífskjör almennings Um meinsemdir íslenskrar skattastefnu 1994 – 2005

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skattar og lífskjör almennings Um meinsemdir íslenskrar skattastefnu 1994 – 2005 Stefán Ólafsson Erindi hjá SFR – Október 2006

  2. Efnisyfirlit • Meinsemdir skattastefnunnar: • Eykur skattbyrði almennings of mikið • Eykur óréttlæti í samfélaginu • Hamlar kaupmáttaraukningu fólks • með lágar tekjur og meðaltekjur • Skemmir ávinning af lífeyrissjóðakerfinu • Eykur tekjumun milli kynjanna • Eykur ójöfnuð í samfélaginu stórlega

  3. Aukning skattbyrðarinnar 1994-2004

  4. Skattbyrði til lengri tímaAlgengasti mælikvarðinnSkattbyrðin fór upp á nýtt hærra stig eftir 1995

  5. Skattbyrði jókst mest á Íslandi af öllum vestrænu OECD-ríkjunum Ísland á heimsmetið, líka á árinu 2005!

  6. Tekjuskattheimta einstaklinga jókst hér, en minnkaði víðast annars staðar

  7. Vöxtur skatttekna hins opinbera í krónum, 1994 til 2005 Skattbyrði 1994: 32,4% af VLF Skattbyrði 2005: 41,6% af VLF Landsframleiðsla 2005: 1.012 milljarðar Skatttekjur m.v. skattbyrði 1994: 328 milljarðar Skatttekjur m.v. skattbyrði 2005: 420 milljarðar Tekjuauki árið 2005 vegna aukinnar skattbyrði, er um 92 milljarðar. Um 50 milljarðar af því koma af tekjuskatti einst.

  8. Aukið óréttlæti í dreifingu skattbyrðarinnar 1994-2004

  9. Skattbyrði jókst hjá 90% fjölskyldna,mest í lægri enda tekjustigans

  10. Aukin skattbyrði fjölskyldnabitnaði sérstaklega á lífeyrisþegum og lágtekjufólki á vinnumarkaði Lágtekjufólkið í samfélaginu

  11. Upphæðir aukinnar skattbyrði

  12. Aukin skattbyrði eldri borgara Því eldra sem fólk var, og því lægri sem tekjurnar voru, þeim mun meiri varð aukning skattbyrðarinnar! Þróun á skattbyrði 1994-2004:Aukning: 66-70 ára: Úr 18,2% í 27,3% 9,1 %stig 71-75 ára: Úr 11,1% í 24,2% 13,1 %stig 76 ára og eldri: Úr 7,6% í 21,4% 13,8 %stig Meðalfjölskylda: Úr 19,2% í 23,7% 4,5 %stig Reiknað úr gögnum Hagstofu Íslands

  13. Tekjur aldraðra og allra – fyrir skattÞeir elstu drógust afturúr, 1990-2004Aukin skattbyrði þeirra var því ekki vegna mikillar hækkunar tekna þeirra Allir framteljendur Elsta fólkið, 76+ Heimild: Hagstofa Íslands

  14. Vaxandi skattlagning ellilífeyrisfrá almannatryggingum

  15. Skattbyrði öryrkja jókstþó tekjur þeirra hafi dregist afturúr

  16. Áhrif á kaupmátt 1995-2004

  17. Aukning heildartekna fyrir skatt

  18. Aukning kaupmáttar eftir skatt

  19. Áhrif skattabreytinga á kaupmátt

  20. Áhrif skattabreytinga á kaupmátt • Stjórnvöld keyrðu niður kaupmáttaraukningu • í lægri tekjuhópunum, sem og hjá meðaltekjufólki • Stjórnvöld keyrðu upp kaupmáttaraukningu • hjá þeim 10% sem höfðu hæstu tekjurnar • Afleiðingin varð sú, að kaupmáttaraukning varð • mjög ólík eftir því hvar í tekjustiganum fólk var • Þegar rætt er um 50-60% kaupmáttaraukningu • síðustu 12 árin er mikilvægt að hafa í huga • að ekki var um sömu kaupmáttaraukningu • að ræða fyrir alla

  21. Góðærið í ólíkum tekjuhópum

  22. Skemmdir á lífeyriskerfinu

  23. Gott lífeyriskerfi? Lífeyrissjóðir á vinnumarkaði komu úr kjarasamningum 1969, í stað kauphækkana Markmiðið var að bæta hag lífeyrisþega, umfram lífeyri almannatrygginga =Viðbótarlífeyrir til kjarabóta Gott kerfi: Sjóðasöfnun, bakhjarl fjármálakerfis og útrásar nútímans. Við höldum að lífeyrissjóðirnir séu að bæta hag lífeyrisþega nútímans stórlega og muni gera svo enn betur á næstu 20-30 árum. Í hvaða mæli er það svo?

  24. Ríkið er mesti lífeyrisþeginn!Einungis á bilinu 22-34% af lífeyrigreiðslum frá sjóðunum fara til kjarabóta lífeyrisþeganna

  25. Mat OECD á lífeyriskjörum hér: Lífeyriskjör Íslendinga eru ekki nógu góð Tekjur lífeyrisþega með fullan rétt, sem % af fyrri tekjum, eftir skatta og bætur, m.v. núverandi kerfi almannatrygginga, lífeyrissjóða og skatta: Hálf laun Verkamanna- Meðallaun Tvöföld verkamannalaun allra verkam.laun % % % % Ísland 96 66 54 57 OECD-ríkin 84 69 64 59 Heimild: OECD 2005: Pensions at a Glance Lífeyriskjör Íslendinga ættu að vera langt fyrir ofan meðallag OECD-ríkja, m.v. þjóðartekjur á mann.

  26. Mat OECD á lífeyriskjörum hér: Lífeyriskjör Íslendinga eru ekki nógu góð • Þó lífeyrissjóðakerfið sé gott, þá fá • lífeyrisþegar ekki að njóta þess til kjarabóta vegna allt of mikilla skerðinga í almannatryggingakerfinu. • Aukin skattbyrði lágtekjufólks á síðustu 10 árum hefur gert ávinning lífeyrisþega af lífeyrissjóðakerfinu lítinn. Rýrnun skattleysismarkanna hefur haft þessi áhrif.

  27. Aukning ójafnaðar: Áhrif skattastefnunnar á tekjuskiptinguna

  28. Skattastefnan jók ójöfnuð 1993-2004 Gögn frá Ríkisskattstjóra

  29. Ísland: Ójöfnuður jókst hvert árfrá 1995 til 2004 Gögn frá Ríkisskattstjóra

  30. Tekjuskipting í Evrópu 2004 Ísland 1995 og 2004 Ísland er ekki lengur í hópi skandinavísku þjóðanna

  31. Niðurstaða Meinsemdir skattastefnunnar: • Skattbyrði hefur stóraukist • Mest hjá lægri og meðaltekjuhópum • Kaupmáttur 80-90% er lakari vegna þessa • Óréttlæti í dreifingu skattbyrðar jókst • Ávinningur af lífeyrissjóðum skemmist • stórlega, vegna rýrnunar skattleysismarka • Ójöfnuður í tekjuskiptingu jókst stórlega, • einkum vegna breytinga á skattakerfinu

  32. Takk fyrir!

More Related