1 / 11

22. Nóvember 2001 Menntamálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Æskulýðsráð ríkisins

Ráðstefna um félags- og tómstundastarf fyrir ungt fólk í sveitarfélögunum Framtíðarsýn og stefnumótun. 22. Nóvember 2001 Menntamálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Æskulýðsráð ríkisins. Fjárframlög ríkis til málaflokksins Frumvarp til fjárlaga 2002. 02-988 Æskulýðsmál

edita
Télécharger la présentation

22. Nóvember 2001 Menntamálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Æskulýðsráð ríkisins

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ráðstefna um félags- og tómstundastarf fyrir ungt fólk í sveitarfélögunumFramtíðarsýn og stefnumótun 22. Nóvember 2001 Menntamálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Æskulýðsráð ríkisins

  2. Fjárframlög ríkis til málaflokksinsFrumvarp til fjárlaga 2002 02-988 Æskulýðsmál Almennur rekstur: 1.10 Æskulýðsráð ríkisins 2,0 1.12 Ungmennafélag Íslands 17,0 1.13 Bandalag íslenskra skáta 12,5 1.14 Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni 1,5 1.15 Æskulýðsmiðstöð KFUM í Vatnaskógi 1,5 1.17 Landssamband KFUM og KFUK 11,0 1.18 Æskulýðsrannsóknir 1,5 1.90 Æskulýðsmál 4,5 Almennur rekstur samtals 51,5 Fjármögnun úr ríkissjóði 51,5

  3. Fjárframlög sveitarfélaga til málaflokksins • Kostnaður að mestu leiti kominn yfir til sveitarfélaganna sem fara mismunandi leiðir til að sinna málaflokknum • 7% af rekstri sveitarfélaganna renna til æskulýðs-, íþrótta-, og tómstundamála • Heildarkostnaður sveitarfélaga með 1000 íbúa eða meira (90,5% íbúa landsins) skv. ársreikningum er um 800 millj. Kr. = 3.124 kr.pr. íbúa

  4. Þátttaka í æskulýðs-og íþróttastarfi 5.-7. bekkur RVK vorið 2001 47% nær aldrei vetrarsport (skíði, bretti o.fl.) 14% - sund 82% - fimleikar 65% - frjálsar 90% - sjálfsvarnaríþróttir 18% - línuskautar, hjólabretti, hlaupahjól 65% - hljóðfæri 78% - KFUM og K 93% - skátastarf 40% - boltaíþróttir 28% - útivist 78% - myndlist, leiklist 67% - tómstundastarf í skóla í

  5. Þátttaka í æskulýðsstarfi 8. bekkur RVK vorið 2001 47% nær aldrei í félagsmiðstöð 91% - skátastarf 79% - KFUM og K, æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar 73% - handbolti 36% - fótbolti 53% - körfubolti

  6. Þátttaka í æskulýðsstarfi 9. og 10. Bekkur Rannsókn & Greining Ung 2000 93% stunda nær aldrei skátastarf 93% stunda nær aldrei trúarstarfi 45% nær aldrei í félagsmiðstöð

  7. Styrkleikar Mikil fjölbreytni Staðsetning Kostur allt búið kl.17:00 Hæft og gott fólk í starfi Tilraunaverkefni sveitarfélaga til að móta heildarstefnu Áhugi og vilji Veikleikar Kostnaður v/þátttöku Fjarlægðir/Staðsetning Ókostir allt búið kl.17:00 Óforeldravænt Vantar þarfagreiningu Samskiptaleysi milli skóla, félagsmiðstöðva, íþróttafélaga, foreldra Vantar heildarstefnu/yfirsýn skóla- íþrótta og tómstunda málum (fjölskylduþjónusta) Vantar ráðgjöf í æskulýðs- og tómstundamálum Er samfélagið að mæta þörfum í æskulýðs- og tómstundamálum?6-16 ára

  8. Styrkleikar Aukið framboð Frábært ungt fólk Veikleikar Brottfall Vantar að bregðast við þörfum jaðarhópa Vantar vottunarkerfi í æskulýðsmálum Vantar teymisvinnu Er samfélagið að mæta þörfum í æskulýðs- og tómstundamálum?6-16 ára

  9. Styrkleikar Félags- og Menningarhús eru að rísa Aukinn foreldrastuðningur T.d með stofnun foreldrafélaga Gott félagsstarf í framhaldsskólum Veikleikar Ósamræmi í lagasetningu Lítið framboð og vantar fjármagn Lítið vitað um óskir og þarfir Lítill frítími vegna vinnu Vantar þarfagreiningu Eru samfélagið að mæta þörfum í æskulýðs- og tómstundamálum?16-18 ára

  10. Veikleikar: Fjárskortur Stefnuleysi Óvirk æskulýðslög Ósamræmi í lagasetningu Stefnuleysi í menntunarmálum fyrir starfsfólk Framtíðarsýn: Ríki og sveitarfélög hafi formgerð til að sinna samskiptum og samstarfi Bætt menntunarstefna Leggja niður ÆRR Endurskipuleggja æðstu stjórn æskulýðsmála á Íslandi Taka mið af fjölmenningarlegu samfélagi í stefnumótun Framtíðarsýn og stefnumótuní félags- og tómstundamálumRíkið

  11. Veikleikar: Vantar framtíðarsýn og stefnumótun Vantar tómstundabandalög líkt og íþróttabandalög Fjármagnsskortur Skortur á samstarfi félaga og stofnana Of hógværir starfsmenn Áhugaleysi stjórnmálamanna (vantar umræðu á fjórðungsþingum um tómst.mál) Vantar viðmiðunarreglur/lög varðandi þjónustustig Framtíðarsýn: Nái til allra barna og unglinga hvar í hóp sem þau standa Stofnun tómstundabandalags Stofna embætti æskulýðsfulltrúa Samstarf við ríki á endurskoðun æskulýðslaga Stofna ungmennaráð Markvissara samstarf við félagasamtök/stofnanir innan sveitarfélaga Þéttara öryggisnet Samnýting á aðstöðu og samstarf við hönnun Heildarsýn félags- og tómstundamála frá vöggu til grafar Framtíðarsýn og stefnumótuní félags- og tómstundamálumSveitarfélögin

More Related