1 / 9

Graves sjúkdómur

Graves sjúkdómur. Hildigunnur Úlfsdóttir. Hvaðer Graves sjúkdómur?. Algengasta orsök ofvirks skjaldkirtils í börnum og unglingum Algengi 1:5000, 11-15 ára algengast,5x algengara hjá stelpum Klínisk einkenni svipuð og hjá fullorðnum, en hefur að auki áhrif og vöxt og þroska barna

hanley
Télécharger la présentation

Graves sjúkdómur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Graves sjúkdómur Hildigunnur Úlfsdóttir

  2. Hvaðer Graves sjúkdómur? • Algengasta orsök ofvirks skjaldkirtils í börnum og unglingum • Algengi 1:5000, 11-15 ára algengast,5x algengara hjá stelpum • Klínisk einkenni svipuð og hjá fullorðnum, en hefur að auki áhrif og vöxt og þroska barna • Skjaldkirtillinn verður sjálfstætt starfandi • thyroid stimulating immunoglobulins (TSI) sem örva TSH viðtakann • →aukin framleiðsla, losun og perifer metabolismi á T3 og T4 sem veldur svo hluta af klínískum einkennum sjúkdómsins • Einkenni koma líka fram sem tengjast ekki háum styrk hormóna í blóð • Opthalamopathy og infiltrative dermatopathy (myxedema)

  3. Hvernig myndast skjaldkirtilshormónin? • Joð er nauðsynlegt fyrir myndun skjaldkirtilshormóna • Til þess að hormónin T3 og T4 myndist þarf tyrosin að tengjast oxuðu joði • Þá myndast T1 eða T2 sem svo mynda T3 og T4 • Eru geymd þar til þeirra er þörf og svo seytt út í blóðið þar sem meira en 99% eru próteinbundin • Í þessu ferli er H₂0₂, thyroid peroxidasi (TPO) og tyroglobulin nauðsynlegt

  4. Einkenni • Vöxtur→aukin vaxtarhraði og þroski epiphysunnar • Þroski→ seinkaður kynþroski • Augu→ lid lag og opthalamopathy • Goiter→ sléttur og non noduler • Hjarta- og æðark.→ ↑CO, ↑ púls • Serum lipid→ total chol. og HDL chol. ↓ • Melting→ erfitt með að þyngjast og þyngdartap • Muskuloskeletal→prox. Vöðva máttleysi, beinþynning • neuropshycologic→ skjálfti, ↑refelxar, skapsveiflur, ↓athygli, ofvirk, verri svefn • húð→ heit, ↑ svitamyndun

  5. Greining • Greining oft nokkuð augljós út frá sögu og skoðun • Mæla TSH og frítt T3 og T4 • TSH↓ og frítt T3 og T4↑ • Ákvarð orsök • Mæla thyroid stimulating immunoglobulins –TSI • Mælist hjá 60%- 90% barna með Graves • Ef TSI er eðlilegt: • Mæla 24 klst upptöku á geislavirku joð (RAI) , 123-I • Diffuse aukin upptaka í Graves • mæla TBII (thyrotropin binding inhibitor immunoglobulin)

  6. Mismunagreiningar • Mismunagreiningar? • Hashimotos thyroiditis með “hashitoxicosu” • Graves sjúkdómur og Hashismotos thyroiditis eru á ákveðnu sjálfsofnæmissjúkdóma rófi • Geta skarast m.t.t ónæmisfræðilegra niðurstaða • Subacute thyroiditis ( de Quervain disease) • Toxic adenoma • Toxic multinodular goiter • Hyperthyroidismi í McCune Albright syndrome • Ónæmi heiladinguls fyrir thyroid hormónum • Jod og skjaldkirtils lyfja inntaka

  7. Meðferð • 3 meðferðar möguleikar í boði • Lyfjameðferð, geislavirkt joð eða thyroidectomy • Ákvarðað út frá kostum og göllum meðferða • Allir þurfa ævilangt eftirlit • 1.val → lyfjameðferð • Mest notað, möguleiki á remission, tekur tíma og þarf að monitora m.t.t aukaverkana • 2.val → geislavirkt joð eða skurðaðgeð • Varanleg lækning, verða hypothyroid og þurfa lyf út ævina, áhyggjur varðandi geislun

  8. Meðferð frh. • Lyfjameðferð-thioamide lyf: • Flest börn (87-100%) svara meðferð vel • Methimazole (0,25-1,0 mg/kg/dag) • Propyltiouracil (5-10mg/kg/dag) –ekki mælt með sem 1.val • Hætta á agranulocytosu 0,2-0,5% • Fyrir meðferð: • mæla hbk og lifrarapróf • Hætta meðferð ef hbk <1500 • Eftirlit: • Mæla frítt T4, T3, TSH á 3-4 mán fresti eftir að skammtar hafa verið ákveðnir

  9. Horfur • Remission rate: 25%-65% • 50% komin í remission eftir 4,5 ár • Tekur lengri tíma hjá börnum miðið við fullorðna • Ævilangt eftirlit • Relapse rate: 3-47%, • flestir innan 1 árs • TSI hefur forspárgildi • Ævilangt eftirlit • Geta orðið hypothyroid

More Related