1 / 19

Ragnar Árnason Aflamarkskerfi í fiskveiðum

Ragnar Árnason Aflamarkskerfi í fiskveiðum. Erindi á aðalfundi LÍÚ 2010. Reykjavík 28. október 2010. Efnahagsstaða þjóðarinnar er nú mjög veik. Dýpsta efnahagskreppan á lýðveldistímanum Mun dýpri en ‘67-8 og ‘48-52 (a.m.k. -10.3% vs. -6.8% og -7.3% )

hanley
Télécharger la présentation

Ragnar Árnason Aflamarkskerfi í fiskveiðum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ragnar ÁrnasonAflamarkskerfi í fiskveiðum Erindi á aðalfundi LÍÚ 2010 Reykjavík 28. október 2010

  2. Efnahagsstaða þjóðarinnar er nú mjög veik • Dýpsta efnahagskreppan á lýðveldistímanum • Mun dýpri en ‘67-8 og ‘48-52 (a.m.k. -10.3% vs. -6.8% og -7.3%) • Áhöld um hvort fyrri afkomu og stöðu í samfélagi þjóðanna verði aftur náð. • Vaxandi líkur á varanlega fátæku Íslandi Þurfum á öllumokkaratvinnuvegumaðhalda!

  3. SjávarútvegurMikilvægasti atvinnuvegur þjóðarinnar Beint framlag til VLF • Sjávarútvegur: 8-9% (var 6-8%) • Aðrir atvinnuvegir: • Fjármálaþjónusta: 2-4% (var 7-8%) • Málmbræðsla: 2-3% • Ferðmannaiðnaður: 4-6%

  4. Grunnatvinnuvegur (base industry) Heildarframlagtil VLF • Sjálfstæðuratvinnuvegur – óháðuröðruatvinnulífi • Undirstaðaannarsatvinnulífs • Framlagmiklumeira en mælistbeintíþjóðhagsreikningum Hagmælingarbendatil16-25%af VLF Gríðarlega mikilvægt að reka sjávarútveg á eins hagkvæman hátt og framast er unnt!

  5. Alþjóðleg staða • Eini atvinnuvegur þjóðarinnar sem er örugglega á heimsmælikvarða • Þekking, reynsla, tækni, gæði, markaðssetning – fyrirmynd annarra þjóða • Orkuiðnaður, ferðamennska ná ekki sömu stöðu  Vænlegasti atvinnuvegurinn til að byggja framtíð Íslands á !

  6. Aflakvótakerfið • Alls ekki sér-íslenskt kerfi • Fræðilega þróað í mörgum háskólum heimsins • Notað af fjölda þjóða um allan heim • Almennt viðurkennt sem besta kerfi fiskveiðistjórnunar í heiminum • Niðurstaða fræðimanna • Alþjóðastofnanir (OECD, FAO, Alþjóðabankinn) • Nú síðast Evrópusambandið (endurskoðun CFP)

  7. Aflakvótakerfi í heiminum Algengasta fiskveiðistjórnarkerfið í heiminum • Notað í hundruðum fiskveiða um allan heim • A.m.k. 22 fiskveiðiþjóðir nota kvótakerfi Nýja-Sjáland, Ástralía, USA, Kanada, Grænland, Holland, Noregur, Danmörk, Svíþjóð, Eistland, Þýskaland, Bretland, Portúgal, Spánn, Rússland, Marokkó, Namibía, Suður Afríka,Chile, Perú, Falkland, Mexíkó, Ísland • Nálægt 25% heimsaflans tekin undir kvótakerfi!

  8. Upptaka kvótakerfa í heiminum- Vaxandi hraði -

  9. Árangur af kvótakerfum í heiminum- Meginlínur - Hagfræðilegur árangur: Mjög góður Sóknarminnkun (yfirleitt þegar í stað) Floti minnkar (en yfirleitt hægt) Rekstrarafkoma batnar (oftast mjög mikið) Verð aflaeiningar hækkar (oft mjög verulega) Kvótar verða verðmætir (fljótlega) Líffræðilegur árangur: Sæmilegur Umhyggja fyrir stofnum og lífríki vex (innbyggður hvati) Fiskistofnar eflast eða hnignun þeirra stöðvast Umgengni um sjávarauðlindir batnar

  10. Úthlutun kvótaréttinda- Meginlínur í heiminum - • Nánast alltaf til þeirra sem eru í greininni • Sennilega í yfir 99% tilfella • Stjónvaldsákvarðanir • Fátítt (Afríka) • Uppboð • Afar sjaldgæf • Fundið 4 dæmi í heiminum (hætt við tvö eftir 2 ár)

  11. Hví úthluta til útgerða? • Lög og réttur (ólöglegt að taka atvinnuréttindi) • Sanngirni (samfélagið hagnast => hví skyldu útgerðarmenn tapa?) • Hagkvæmni • Núverandi útgerðir eru líklega hagkvæmastar • Lágmarkar viðskiptakostnað • Skapar rétta hvata (skapar stuðning við kvótakerfi; ýtir undir R&D og E&D og langtímafjárfestingar; treystir eignarréttindi almennt)

  12. Skattlagning í kvótakerfum - Meginlínur í heiminum- • Sérstök skattlagning afar sjaldgæf • Undatekningar Namibía og Falkland (lönd með takmarkaða skattstofna) • Algengt að greiða upp í kostnað við fiskveiðistjórnun (rannsóknir og eftirlit) • Yfirleitt lágar greiðslur (1-3% af veltu) • Nánast ávallt langt undir kostnaði (1/3 to ½)

  13. Hví ekki sérstök skattlagning? Efnahagslega skaðleg • Brenglar rekstrarskilyrði (=> lækkar VLF) • Í sjávarútvegnum sjálfum (dregur úr framförum) • Milli atvinnuvega (færir framtak og fjármuni til) • Mun e.t.v. draga úr skatttekjum þegar fram í sækir • Dregur úr alþjóðlegri samkeppnishæfni • Sjávarútvegurinn verður æ alþjóðlegri • Veiðar, vinnsla, markaðssetning • Fyrirtækin sem hagnast mest nú verða líklega öflugust í framtíðinni.

  14. Til þess að kvótkerfi skili mestum árangri verða réttindin að vera: • Örugg • Handhafar verða að geta treyst því að þau verði ekki bótalaust af þeim tekin • Varanleg • A.m.k. til mjög langs tíma • Framseljanleg • Til að hagkæmustu fyrirtækin stundi veiðarnar

  15. Öruggar, varanlegar aflaheimildir (1) Skapa langtíma-hugsunarhátt • Skapa hvata til • Að byggja upp fiskistofna • Hagkvæmrar nýtingar og verndar lífríkis • Skynsamlegra fjárfestinga í skipum • Fjárfestinga og uppbygginga markaða • Hagkvæmra rannsókna og þróunar

  16. Efnahagsleg hagkvæmni Full 1 Gæði eignarréttinda Gæði eignarréttinda og efnahagsleg hagkvæmni

  17. Efnahagsleg hagkvæmni Full 1 Gæði kvótaréttinda Staðan í dag E.t.v. 30-40 ma á ári

  18. Sterk kvótaréttindi eru forsenda hagkvæmni í sjávarútvegi ! • Allt sem rýrir þessi réttindi dregur úr hagkvæmni kvótakerfisins • Lækkar framlag sjávarútvegsins til þjóðarbúskaparins • Grefur undan framtíð þjóðarinnar Stjórnvöld ættu því fremur að kappkosta að styrkja þessa réttindi en veikja!

  19. ENDIR

More Related